Morgunblaðið - 13.09.2007, Blaðsíða 42
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
LJÓSMYNDASAMKEPPNI mbl.is
og Hans Petersen var haldin í
sjötta sinn nú í sumar, en keppnin
miðar að því að velja bestu sum-
armyndina. Aldrei hafa fleiri
myndir verið sendar í keppnina,
en alls bárust 8627 myndir frá
1534 ljósmyndurum í keppnina. Í
gær var svo tilkynnt hvaða mynd-
ir röðuðu sér í þrjú efstu sætin.
Fyrsta sætið hlaut Tinna Stef-
ánsdóttir fyrir myndina „Pott-
urinn heillar,“ önnur verðlaun
hlaut Þórir N. Kjartansson fyrir
„Komið með kvöldmatinn“ og í
þriðja sætinu hafnaði Ester Gísla-
dóttir með myndina „Legið í leti.“
Þess má til gamans geta að þetta
er í annað skipti sem Ester hafnar
í þriðja sæti í keppninni.
Verðlaunin voru ekki af lakara
taginu; í fyrstu verðlaun var Ko-
dak EasyShare Z712 IS-myndavél,
fyrir annað sætið fékkst Kodak
EasyShare V610 og Samsung
Digimax i6 PMP fyrir þriðja sæt-
ið.
Upp úr þurru
Sigurvegarinn Tinna segist alls
ekki hafa átt von á því að vinna.
„Ég var eiginlega búin að gleyma
þessu. Ég vissi reyndar að ég
hafði fengið mynd vikunnar, en
ég bjóst ekki við þessu,“ segir
hún. Sigurmyndin er tekin í heita
pottinum í garðinum við heimili
Tinnu í Kópavoginum. „Þetta er
hún Þórdís Jóhannesdóttir dóttir
mín að leika sér, eins og þau
systkinin gera oft í pottinum,“
segir Tinna og bætir við að dótt-
ir sín sé á tíunda aldursári.
Myndin er ekki uppstillt heldur
tekin upp úr þurru, enda segist
Tinna alltaf vera með myndavél-
ina á sér. Hún tekur mikið af
myndum og notar til þess Canon
EOS 30.
Í dómnefnd sátu þeir Júlíus
Sigurjónsson, ljósmyndari á
Morgunblaðinu, Kjartan Örn
Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Hans Petersen hf., Jón Agnar
Ólason á markaðsdeild Árvakurs
hf., Ingvar Hjálmarsson, net-
stjóri mbl.is, og Árni Matthías-
son, verkstjóri mbl.is.
Næstum níu þúsund myndir
Úrslit kynnt í
Ljósmyndasam-
keppni mbl.is og
Hans Petersen
2. sæti Komið með kvöldmatinn eftir Þóri N. Kjartansson.
Morgunblaðið/Kristinn
Gleði Jón Agnar Ólason á mark-
aðsdeild Árvakurs hf., Þórir N.
Kjartansson, Tinna Stefánsdóttir,
Ester Gísladóttir og Kjartan Örn
Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Hans Petersen, við verðlaunaaf-
hendinguna í gær.
3. sæti Legið í leti eftir Ester Gísladóttur.
42 FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
- Kauptu bíómiðann á netinu -
Veðramót kl. 8 - 10:20 B.i. 14 ára
Knocked Up kl. 5 - 8 - 10:40 B.i. 14 ára
Knocked Up kl. 5 - 8 - 10:40 LÚXUS
Brettin Upp m/ísl. tali kl. 4 - 6
The Bourne Ultimatum kl. 8 - 10:30 B.i. 14 ára
Rush Hour 3 kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára
The Simpsons m/ensku tali kl. 4 - 6
The Simpsons m/ísl. tali kl. 4 - 6
Knocked Up kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára
Disturbia Síðustu sýn. kl. 8 - 10:10 B.i. 14 ára
Brettin Upp m/ísl. tali kl. 5:45
– Sími 564 0000 –Sími 462 3500
Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir
* Gildir á allar
sýningar í Regn-
boganum merktar
með rauðu
450
KRÓNUR
Í BÍÓ
*
Sími 551 9000
Veðramót kl. 5:40 - 8 - 10:20
Evening kl. 5:30 - 8
Brettin Upp m/ísl. tali kl. 6
The Simpsons m/ensku tali kl. 6 - 8 - 10
Dramatísk ástarsaga í anda Notebook
frá höfundi The Hours með úrvali stórleikara
Hennar mesta leyndarmál var hennar mesta náðargáfa.
Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar...
þá þekkir þú ekki Cody!
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
CHRIS
TUCKER
JACKIE
CHAN
MATT DAMON ER
JASON BOURNE
eeeee
- LIB, TOPP5.IS
eeeee
- SV, MBL
MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE
Sýnd með íslensku og ensku tali
eeee
- A.M.G., SÉÐ OG HEYRT
eeee
- H.J., MBL
eeee
- Ó.H.T., RÁS 2
54.000
G
ESTIR
Sicko ísl. texti kl. 8 - 10:30 B.i. 7 ára
Shortbus ísl. texti kl. 10:30 B.i. 18 ára
íslenskur te
xti
íslenskur te
xti
VINSÆLUSTU MYNDIR BÍÓDAGA SÝNDAR
ÁFRAM Í NOKKRA DAGA Í REGNBOGANUM
SICKO
DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á MIDI.IS
ALLAR UPPLÝSINGAR Á GRAENALJOSID.IS
SHORTBUS
BÝR RAÐMORÐINGI Í ÞÍNU HVERFI?
eeee
JIS, FILM.IS
Sagan sem
mátti ekki
segja.
eeee
“SVONA MYND
HEFUR EKKI VERIÐ GERÐ
ÁÐUR. HÚN ER ALVÖRU,
EINLÆG VEL TÍMASETT,
FRÁBÆR. NAUÐSYN.”
- E.E., DV
eeee
„VEÐRAMÓT RAÐAR SÉR UMSVIFALAUST
Í ÞRÖNGAN HÓP BESTU MYNDA OKKAR
STUTTU KVIKMYNDASÖGU.“
- S.V., MBL
eeee
„ÞETTA ER MYND SEM AL-
LIR VERÐA AÐ SJÁ! BESTA
ÍSLENSKA MYNDIN SÍÐAN
MEÐ ALLT Á HREINU“
- S.G., RÁS 2
eeee
“VEÐRAMÓT ER HUGRÖKK
ÁDEILA SÖGÐ MEÐ HLÝJU OG
HÚMOR SEM HREYFIR VIÐ ÁHOF-
ENDUM FRÁ FYRSTU STUNDU.”
- R.H., FBL
“ÖLLUM ÍSLENDINGUM ER HOLLT
AÐ SJÁ ÞESSA MYND, EKKI SÍST
FYRIR BOÐSKAPINN SEM HÚN
HEFUR FRAM AÐ FÆRA.“
- T.S.K., BLAÐIÐ