Morgunblaðið - 01.10.2007, Page 24

Morgunblaðið - 01.10.2007, Page 24
24 MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Skólafólk Einkarekinn leikskóli óskar eftir starfsfólki frá kl. 14 - 17. Lifandi og skemmtilegt starf. Upplýsingar í síma 846 0831 eða 565 8135. Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð á hlutabréfum Hlutabréf í neðangreindum hlutafélögum verða boðin upp á skrifstofu sýslumannsins í Reykjavík, mánudaginn 8. október 2007, kl. 10:30 Hlutabréf í HF. Eimskipafélagi Íslands, nafnverð 109 kr. Hlutabréf í Landsbanka Íslands hf., nafnverð 4.455 kr. Hlutabréf í Straumi – Burðarás Fjárfestingarbanka hf., nafnverð 9.613 kr. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 28. september 2007. Tilkynningar Snjóflóðavarnir í Bolungarvík Mat á umhverfisáhrifum - álit Skipulags- stofnunar Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt á mati á umhverfisáhrifum snjóflóðavarna í Bolungarvík samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. Helstu niðurstöður Skipulagsstofnunar eru að fyrirhugaðar framkvæmdir við varnarmannvirki fyrir ofan byggðina í Bolungarvík muni hafa jákvæð áhrif á öryggi íbúa m.t.t. snjóflóða- hættu miðað við núverandi aðstæður. Stofnunin telur að helstu neikvæðu áhrif af framkvæmdum við varnarvirki í Bolungarvík verði áhrif á landslag og sjónræn áhrif auk áhrifa á fornleifar og uppkaup 6 húsa og niðurrif þeirra. Varnarmannvirkin koma til með að breyta ásýnd svæðisins til langframa. Draga má úr neikvæðum áhrifum með vandaðri landmótun og uppgræðslu. Álitið í heild liggur frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Álit Skipulagsstofnunar og matsskýrslu Bolungarvíkurkaupstaðar ehf má sjá á heima- síðu stofnunarinnar: www.skipulag.is. Skipulagsstofnun. Félagslíf I.O.O.F. 19  1881018 I.O.O.F. 10  1881018  HEKLA 6007100119 Vl GIMLI 6007100119 III Smáauglýsingar 569 1100 Antík Antik sófasett 3ja sæta, 2 stólar og 1 húsbónda- stóll, allt í sama stíl. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 669 1367 Heilsa Nýtt - Lr kúrinn á Íslandi Ég léttist um 20 kg á 4 mánuðum. Hreint ótrúlegur árangur á skömmum tíma. Þú kemst í jafnvægi, sefur be- tur og léttist á meðan. Uppl. hjá Dóru í s. 869-2024/www.dietkur.is . Heimilistæki Símens eldavél með keramik hellum til sölu. Kostaði kr. 120.000 fyrir 7árum. Mjög barnvæn með tökkum sem falla inn og gleri á ofni sem verður ekki heitt. Verðtilb. kr 45.000. Upplýsingar í síma 892 7828. Geymslur Stafnhús Eyrarbakka. Geymsla - vöktun - viðgerðir. Erum núna að taka á móti ferðabílum, hjólhýsum o.fl. Verð m² X 3.500 yfir veturinn. Upplýsingar og móttaka í sími 899 1128. Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Hestar Hestar til sölu Fjöldi fallegra trippa til sölu. Folar undan Sólon frá Hóli, Atlas og Njáli frá Hvolsvelli. www.hemlahestar.com Námskeið Upledger höfuðbeina og spjald- hryggjarmeðf. Byrjendanámskeið í Upledger höfuðb. og spjaldhryggjar- meðf. verður haldið dagana 4.-7. október næstkomandi í Reykjavík. Uppl. og skráning í s: 466-3090 og einnig á www:upledger.is PMC silfur- og gullsmíða- námskeið. (Precious Metal Clay frá Mitsubishi Ltd.). Byltingarkennd aðferð - einfalt og skemmtilegt fyrir alla. PMC eru micro-agnir af silfri bætt með bindi- efnum þannig að silfrið er auðmótan- legt og það síðan brennt við hátt hita- stig þannig að aukaefnin brenna upp og eftir verður hreint silfur 999. Grunn- nám er 15 klst. (ein helgi), nemendur vinna 4 skylduverkefni og 2 frjáls (6 módelskartgripi). Kennt er er eftir alþjóðlegu kennslukerfi. Verð 45 þús. kr. Allt efni og áhöld inni- falin - ath. flest stéttarfélög niðurgreiða námið. VISA - EURO. Skráning og upplýsingar á www.listnam.is eða í síma 511 3100 og 695 0495. Grunnnám í PMC silfursmíði helgina 6. og 7. október. Skráning í síma 511 3100 og 695 0495. www.listnam.is. Til sölu Mikið úrval af kristal og postulíni frá Tékklandi og Slóvakíu. Frábært verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi. Sími 544 4331. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Hanna og smíða stiga. Fást á ýmsum byggingarstigum. Sérlausnir í þrengslum. 25 ára reynsla. Upplýsingar í síma 894 0431. Ýmislegt Mjög vel fylltur og flottur í ABC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Flott snið í BCD skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Mjúkur, samt haldgóður og fer vel í CDEF skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,-” VMisty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Bílar Renault Kangoo diesel árg.´05 beinskiptur, 5 manna. Ek. 46 þús. Yfir- taka á bílasamning 1.540. Afb. 22 þús. pr. m. Uppl. í síma 892 7852. BMW 540 árg. 1996, ek. 177 þús. Gullfallegt eintak, 8 cyl. 286 hestöfl. Leðurinnrétting. Allt nýtt í hjólastelli og búið að skipta út öllu sem slitnað getur. Vetrar- og sumar- dekk, allt á BMW álfelgum. Verð 1.290 þús. Skoða öll skipti. Sími 899 2005. Audi Allroad 2003. Ek. 95 þús. mílur. 2,7 vél með 2 túrbínum, 250 hö. Beinskiptur. Loftpúðafjöðrun, leður, topplúga, raf- magn í öllu, Bose hljóðkerfi. Lúxusbíll með öllu hugsanlegu og sér ekki á honum. Nýr svona bíll kostar 9,3 millj. Verð 3.2 millj. Sími 899 2005. Hjólbarðar Góð Goodyear nagladekk notuð tæpan vetur. Stærð 175/70 með felgum sem passa undir Polo og Skoda Fabia. Verðtilboð 45.000 kr. Upplýsingar í síma 892 7828. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06. 696 0042/566 6442. Kristófer Kristófersson BMW. 861 3790. Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06. 822 4166. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Mótorhjól Til sölu Suzuki GSX-600R Árg. '06. Ek. 6.300 km. Nýtt aftur- dekk. Fallegt hjól. V. 1040 þús. Upplýsingar í síma 894 0644. Húsviðhald Þakpappalagnir Pappalögn á einbýlishúsið, bílskúrinn, viðhald - viðgerðir, afsláttur til eldri borgara - öryrkja. Upplýsingar í síma 562 0582 og 699 4126. Kerrur Fjórhjólakerrur til sölu Margar stærðir. Sjá nánar á Topdrive.is, sími 422-7722. FRÉTTIR EIN veigamesta fjáröflunarleið Blindra- félagsins er happdrætti. Fyrir lok sept- ember fá öll heimili og fyrirtæki í landinu sendan happdrættismiða í pósti. Blindrafélagið, samtök blindra og sjón- skertra á Íslandi er að mjög litlu leyti rekið fyrir opinbert fé. Blindrafélagið hefur byggt starfsemi sína á frjálsum framlögum og not- ið ómetanlegs stuðnings almennings í þau 68 ár sem það hefur starfað, segir í frétta- tilkynningu. Blindrafélagið vinnur að hagsmunamálum blindra og sjónskertra og markmið félags- ins er að hver einstaklingur geti notið hæfi- leika sinna til fullnustu. Helstu baráttumál félagsins um þessar mundir eru fjölgun leiðsöguhunda fyrir blinda og bætt þjónusta við blind og sjónskert börn í skólum lands- ins. Margir veglegir vinningar eru í boði í hausthappdrættinu og verður dregið í því 16. nóvember 2007. Einnig er hægt að kaupa miða á skrif- stofu Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík og í síma 525 0000 eða panta á heimasíðu félagsins http://www.blind.is. Miðinn kostar kr. 1.500. Skrifstofan er opin frá kl. 9-16 alla virka daga. Hausthappdrætti Blindrafélagsins Fáðu úrslitin send í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.