Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.2008, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.2008, Side 14
14 LAUGARDAGUR 24. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Í dag skín sólin sæl á hafið lygnt og seiðir mig er þráir skip að sigla á gjöful mið en þar sem ég á ekki kvóta né krónur að kaupa fyrir hafsins gull þá verð ég víst að láta mig dreyma að haldi heim með hlaðið að skammdekki skip. Janus Hafsteinn Að sigla Höfundur fæst við skriftir.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.