Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.2008, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.2008, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 24. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Í dag skín sólin sæl á hafið lygnt og seiðir mig er þráir skip að sigla á gjöful mið en þar sem ég á ekki kvóta né krónur að kaupa fyrir hafsins gull þá verð ég víst að láta mig dreyma að haldi heim með hlaðið að skammdekki skip. Janus Hafsteinn Að sigla Höfundur fæst við skriftir.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.