Morgunblaðið - 11.02.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2008 31
Krossgáta
Lárétt | 1 galsafengin, 8
gróði, 9 nam, 10 erfiði, 11
stúlkubarn, 13 sleifin, 15
hagnað, 18 bölva, 21
þreyta, 22 sverð, 23 treg,
24 krossgatna.
Lóðrétt | 2 skellur, 3
dorga, 4 skella, 5 bareflis,
6 aumt, 7 eiga, 12 lítill
maður, 14 dveljast, 15
blekking, 16 bónbjarg-
armann, 17 gömul, 18
bókum, 19 kátt, 20 eyði-
mörk.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 ljóst, 4 búkur, 7 príla, 8 rósum, 9 náð, 11 atti, 13
gata, 14 lyfta, 15 tagl, 17 töng, 20 óra, 22 notum, 23 fauti,
24 aumur, 25 rella.
Lóðrétt: 1 loppa, 2 ólíkt, 3 tían, 4 borð, 5 kasta, 6 remma,
10 álfar, 12 ill, 13 gat, 15 tunna, 16 gætum, 18 ötull, 19
geiga, 20 ómar, 21 afar.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú átt allt sem þú þarfnast. Þeg-
ar þú skilur það þarftu ekki að rembast
eins og rjúpa við staur til að eignast
meira. Ef eitthvað vantar, skaltu leita í
hjartanu.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þegar þú veist að þú átt betra
skilið, skaltu gera uppsteyt! Annars
heldur fólk að þér sé sama. Ef þú stend-
ur með þér leyfirðu öðrum að gera það
sama.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þú þráir athygli vissrar mann-
eskju. Það er mjög aðlaðandi að þurfa
ekki að hafa rétt fyrir sér. Mistök gera
það svo krúttlegt.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Það væri óskandi að fólk gæti
gert það sem það segist ætla að gera. Þá
þyrftirðu ekki að heilla þð eða hóta því
svona. Þér finnst það samt smá gaman.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Gjörðir þínar segja til um hvar þú
býrð, myndrænt og bókstaflega. Lagaðu
heimilið. Þú þarft ekki að eiga peninga
til að gera heimilið að fallegu snilld-
arverki.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Það er enginn tími til að hika eða
efast – þú ert of upptekinn við að gera
huga og líkama gott. Vertu því fljótur að
hugsa og haltu svo áfram að sinna þér.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þú ert elskulegur við fólkið sem er
að reyna að sýnast fyrir þig. Einhvern
tímann hefur okkur öllum ekki verið
sama um hvað fólki finnst um okkur.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þegar þarf að sigrast á
áskorun ertu oft of upptekinn við að
stytta þér leið. Hvíldu þig oft í dag og
þannig öðlastu víðara sjónarhorn.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú ert konungur falinna
þarfa. Vilji þinn til að kafa ofan í að-
stæður gerir þig svo miklu áhrifaríkari
en ef þú tækist á við yfirborðvandamál.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Vertu viðbúinn að veita ein-
hverjum ókunnungum hjálp. Oftast held-
ur þú þig vita hvað gerist, en nú veistu
það ekki. Og þú munt elska það!
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú ert viss um að Amor sé í
framlengdu jólafríi. Ef svo er skaltu
taka þér boga og ör í hönd, og búa til
rómantískur aðstæður sjálfur.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þegar þú kynnir hugmyndir þín-
ar, færðu kannski ekki viðbrögðin sem
þú bjóst við, en það er samt jákvætt
spor. Verkefnið er bara í vinnslu.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6
5. d3 d6 6. O–O Bb6 7. Bb3 Re7 8. Rbd2
O–O 9. Rc4 Be6 10. Bg5 Rg6 11. Rh4
Dd7 12. Bxf6 gxf6 13. Dh5 Kh8 14. Re3
Hg8 15. Kh1 Rxh4 16. Dxh4 Hg6 17.
Had1 Hag8 18. d4 De7 19. Hd2 c6 20.
Bc2 Df8 21. f4 Hh6 22. Df2 a6 23. a4 exf4
24. Dxf4 Ba7 25. d5 Bd7 26. Rf5 Bxf5 27.
exf5 Dg7 28. Be4 He8 29. dxc6 Bb8 30.
c7 Bxc7 31. Bxb7 Bb8 32. Bd5 Hh5 33.
Hd3 He5 34. He3 Hg5 35. Hxe5 fxe5 36.
Db4 Df8 37. f6 Ba7 38. Db7 Be3 39. Bxf7
e4 40. De7 Da8
Staðan kom upp í B–flokki Corus–
skákhátíðarinnar sem lauk fyrir
skömmu í Wiijk Aan Zee í Hollandi. Sig-
urvegarinn, Sergei Movsesjan (2677)
frá Slóvakíu hafði hvítt gegn pólska koll-
ega sínum í stórmeistarastétt, Mikhail
Krasenkov (2636). 41. Bd5! svartur
gafst upp enda fátt til varnar eftir t.d.
41…Dxd5 42. De8+ Dg8 43. f7.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Neyðaráætlun.
Norður
♠2
♥654
♦K92
♣G97632
Vestur Austur
♠10 ♠KD87643
♥KD10972 ♥G8
♦874 ♦D103
♣D105 ♣4
Suður
♠ÁG95
♥Á3
♦ÁG65
♣ÁK8
Suður spilar 3G.
Austur vekur á 3♠ í upphafi og suð-
ur lýkur sögnum með 3G. Sagnhafi er
vel búinn undir spaðaútspil, en vestur
byrjar á ♥K. Það var vont. Suður
dúkkar og fær næsta slag á ♥Á. Tveir
efstu í laufi leiða í ljós að vestur á þar
slag og innkomu á fríhjörtun, þannig
að málið er grafalvarlegt. Hvað er til
ráða?
Það ríkir neyðarástand, sem kallar á
neyðaráætlun. Sagnhafi spilar tígli á
kóng, lokar augunum og svínar tíg-
ulgosa. Sagnhafi opnar augun og sér að
hann er enn á lífi. Hann tekur tvo slagi
í viðbót á tígulinn og nú eru slagirnir
átta. Það vantar einn.
Níundi slagurinn kemur með inn-
kasti á austur, sem á nú ekkert eftir
nema spaða. Líklega á austur hjónin,
svo það borgar sig varla að leggja nið-
ur ásinn, en það er sjálfsagt að gera
ráð fyrir blankri tíu í vestur með því að
spila gosanum.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Hver er stjórnarformaður Sparisjóðs Reykjavíkur ognágrennis.
2 Hvaða frambjóðandi Repúblikanaflokksins í Banda-ríkjunum tilkynnti á fimmtudag að hann hefði dregið
framboð sitt til baka?
3 Hvaða árlegur tónlistarviðburður fer fram um miðjannæsta mánuð?
4 Nýtt ár er hafið samkvæmt kínversku tímatali. Viðhvaða dýr er það kennt?
Svör við spurn-
ingum gærdagins:
1. Hvað heitir borg-
arfulltrúi Vinstri
grænna? Svar:
Svandís Svav-
arsdóttir. 2. Hver er
áætlaður kostnaður
við breytingar á raf-
lögnum í húsnæði á
Keflavíkurflugvelli.
Svar: Um tveir millj-
arðar. 3. Hvaða íslenskur knattspyrnumaður hjá Brann í Noregi
var skorinn upp við brjósklosi í liðinni viku? Svar: Ármann Smári
Björnsson.
4. Hver er forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu?
Svar: Guðmundur Einarsson.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Árvakur/Ómar
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Tíska og förðun
Stórlæsilegt sérblað um tísku og förðun
fylgir Morgunblaðinu 22. febrúar.
• Húðin og umhirða hennar
- krem og fleira
• Hárið er höfuðprýði.
• Gleraugnatíska.
• Ásamt fullt af fróðleiksmolum
og spennandi efni.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 18. febrúar.
Meðal efnis er:
• Vortískan 2008.
• Fatnaður og fylgihlutir.
• Ilmvötn - nýjustu ilmvötnin.
• Umfjöllun um tískuhönnuði
- innlenda og erlenda.
• Snyrtivörur fyrir karlmenn.