Morgunblaðið - 11.02.2008, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2008 35
„Brúðguminn er heilsteypt
og skemmtileg mynd sem kemur eins
og ferskur andvari inn í skammdegið.”
-S.P., Kvika Rás 1
SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBBÍÓI
“Myndin er frábær skemmtun”
- Þ.H., MBL
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.is
STÆRSTA
JANÚAROPNUN
SÖGUNNAR
Í BANDARÍKJUNUM!
EITTHVAÐ SKELFILEGT
ER Á SVEIMI!
eee
- S.V, MBL
eee
DÓRI DNA, DV
eee
- V.I.J., 24 STUNDIR
LANG VINSÆLASTA KVIKMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
30.000 GESTIR - 3 VIKUR Á TOPPNUM!
MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI!
- H.J. , MBL
eeeee
„Myndin er verulega vel leikin
og að öllu leyti frábær”
- E.E., DV
eeeee
Frábær mynd. Hún er falleg, sár og
fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd,
saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að
gera fína bíómynd.
-S.M.E., Mannlíf
eeee
Besta íslenska fíl-gúdd myndin
fyrr og síðar “
- S.S. , X-ið FM 9.77
eeee
“Brúðguminn er skemmtileg mynd sem
lætur áhorfendur hljæja og líða vel“
- G. H., FBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Sýnd kl. 6, 8 og 10 POWERSÝNING
-bara lúxus
Sími 553 2075
10
eeee
- V.J.V., TOPP5.IS
- T.S.K. 24 STUNDIR
eee
Ó.H.T., RÚV/Rás 2
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Rambo kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
Ástríkur á Ólympíuleikunum kl. 5:30 - 8
Atonement kl. 6 - 9 B.i. 12 ára
Charlie Wilson’s war kl. 10:30 B.i. 12 ára
Brúðguminn kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 Sýnd kl. 8 og 10
Sýnd kl. 5:30 m/ ísl tali
Kauptu bíómiða á netinu á
Stærsta kvikmyndahús landsins
FRAMLEIÐENDUR Sannra
Spartverja lifa góðu lífi á því að gera
grín að bíómyndum sem hitt hafa
naglann á höfuðið, eða kvikmynda-
flokkum (Epic Movie, Scary Movie,
osfrv.). Nú er röðin komin að út-
úrsnúningi leikna teiknimynd-
arsmellsins 300 (06), vígalegir, hálf–
strípaðir og pilsklæddir Forn–
Grikkir liggja vel við höggi, homma-,
gubb- og klámbrandarar, og þeir fá-
klæddu sperra sig og perrast. Að-
alstjarnan er þó kvenkyns, hin ít-
urvaxna Carmen Electra, fyrrum
vinkona Prince, eitt sinn frú Dennis
Rodman, fyrirsæta, klámmynda-
leikkona, sem virðist nú loksins hafa
fundið botninn.
Sannir Spartverjar á aðeins örfá
vel lukkuð augnablik, annars lyktar
hún af smekkleysu og subbuskap.
Slíkur húmor á fullan rétt á sér ef
vel er á honum haldið (sbr Mel
Brooks og fleiri glúrna háðfugla), og
hefur lukkast oftar en einu sinni hjá
þeim Friedberg og Seltzer. Að þessu
sinni skjóta þeir sig í fótinn með sí-
bylju grunnskólabrandara í verstu
merkingu orðsins. Ómerkileg í flesta
staði, en frambærileg á einu sviði –
sem líklegur sigurvegari í keppninni
um verstu mynd ársins.
Spaugast með Spartverja
Sæbjörn Valdimarsson
KVIKMYND
Smárabíó, Regnboginn,
Sambíóin Akureyri
Leikstjórar: Jason Friedberg og Aaron
Seltzer . Aðalleikarar: Sean Maguire,
Carmen Electra, Ken Davitia. 90 mín.
Bandaríkin 2008.
Meet the Spartans – Sannir Spartverjar
bnnnn
TÓNLEIKAR rússnesku kvenna-
rokksveitarinnar Iva Nova voru
lokaatriði Vetrarhátíðar á laug-
ardagskvöldið. Þessi bræðingur úr
framsæknu rokki og rússneskri
þjóðlagatónlist gekk vel í gesti á
NASA enda var sviðsframkoma
þeirra rússnesku sérstaklega kröft-
ug.
Fullt var út úr dyrum og fjöl-
menntu Rússar búsettir á Íslandi
sérstaklega á tónleikana til þess að
fá smáskammt af menningu föð-
urlandsins.
Rússneskt stuð á NASA
Árvakur/Eggert Jóhannesson
Stuð Salurinn á NASA var troðfullur og áhorfendur sungu með eins og
þeir gátu á sinni bestu rússnesku.
Innlifun Söngkonan Nastia Postnikova gaf allt í botn.
Svöl Elena Zhornik er ekki alveg
dæmigerður harmonikkuleikari.
Kraftur Það var ekkert slakað á á sviðinu á tónleikum Iva Nova heldur
stokkið um með harmonikkuna.