Morgunblaðið - 11.02.2008, Síða 40
MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 42. DAGUR ÁRSINS 2008
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Vilhjálmur áfram
Líklegt er talið að Vilhjálmur Þ.
Vilhjálmsson haldi áfram sem borg-
arfulltrúi. » Forsíða
Eignir lífeyrissjóða
Hrein eign lífeyrissjóðanna var
1.647 milljarðar í lok síðasta árs og
jókst hún um 9,7% í fyrra. Hluta-
bréfaeign sjóðanna minnkaði um 58
milljarða undir lok ársins. » 2
Í mál við Glitni
Vilhjálmur Bjarnason aðjunkt er
að undirbúa málsókn gegn Glitni
vegna starfslokasamnings sem gerð-
ur var við Bjarna Ármannsson, fyrr-
verandi bankastjóra, í fyrra. » 6
Auðlind í flórnum
Talið er að hér falli til yfir 800 þús-
und tonn af búfjáráburði á ári.
Áburðurinn reynist vel við upp-
græðslu og má ætla að verðmæti
hans aukist með hækkuðu áburð-
arverði. » 8
Skipti um kosningastjóra
Mikils titrings gætir nú í her-
búðum Hillary Clinton eftir að Bar-
ack Obama sigraði í Maine í gær.
Kosningastjóri Clinton var látinn
taka pokann sinn eftir sigur Obama í
umferðinni á laugardag. » Miðopna
SKOÐANIR»
Staksteinar: Að vera frjáls …
Forystugreinar: Stéttaskipting í
Nató? | Blekkingar í Búrma?
Ljósvaki: Hringur á Discovery
UMRÆÐAN»
Skólaval hjá Akureyrarbæ
100 ára afmæli án áfengis
Orkumálin og sandkassaleikurinn
Suðurlandsvegur – segir tölfræðin …
Heitast 6°C | Kaldast -2°C
SA 8-13 m/s og tals-
verð rigning norð-
austan- og austan-
lands. Annars hægari
og úrkomulítið. » 10
Gamli góði Donkey
Kong er enn í fullu
fjöri og menn leggja
allt undir til þess að
öðlast heimsmeist-
aratitil. » 36
TÖLVULEIKIR»
Ennþá
kóngurinn
KVIKMYNDIR»
BAFTA-verðlaunin voru
afhent í gærkvöldi. » 36
Það var mikið um
dýrðir á NASA þeg-
ar rússneska þjóð-
lagarokksveitin Iva
Nova spilaði á laug-
ardagskvöldið. » 35
TÓNLIST»
Rússneskt
rokk
TÓNLIST»
Áhrifamestu og sölu-
hæstu plöturnar. » 37
TÓNLIST»
Tónleikarnir voru tilfinn-
ingaþrungnir. » 34
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Lögðu á lokaða Holtavörðuheiði
2. Slasaðist alvarlega í sundi
3. Grandavegur lokaður
4. Manchester City sigraði 2:1 …
SIGURÐUR Helgi Guðjónsson,
hæstaréttarlögmaður og formaður
Húseigendafélagsins, segir það
leyfilegt sam-
kvæmt
fjöleignar-
húsalögum að
halda hunda og
ketti í fjölbýli ef
um sérinngang er
að ræða, án þess
að fá samþykki
annarra. Þar sem
inngangur er
sameiginlegur
þurfi þó skriflegt
samþykki sameigenda. „Málið er
hins vegar að hunda- og katta-
yfirvöld í borginni hafa verið með fá-
ránlega túlkun á þessari reglu [um
sérinngang], þau vilja meina að inn-
gangur sé sameiginlegur ef það eru
bara tvennar dyr á húsinu og af því
gengið er inn af sameiginlegri lóð
eða stétt. Alltaf ef gengið er inn í
húsið að utan sé inngangurinn sam-
eiginlegur af því að lóðin er sameig-
inleg. Þ.a.l. er ekki til neitt sem heit-
ir sérinngangur!
Þetta er búið að vera alveg fárán-
legt ástand í borginni undanfarin ár
þegar yfirvöld túlka reglur eins og
andskotinn les Biblíuna. Að mínu viti
er þetta rangtúlkun,“ segir Sigurður
Helgi og bætir því við að fólk komist
upp með þetta. Hann stóð sjálfur að
því að semja fjöleignarhúsalögin
sem og reglur um hunda- og katta-
hald í Reykjavík, þær hinar sömu og
hann segir vera mistúlkaðar. | 18
Fjöleignar-
húsalögin
rangtúlkuð
Sigurður Helgi
Guðjónsson
HRÓLFUR Gíslason, leikmaður
skautafélagsins Bjarnarins í ísknatt-
leik, hefur verið dæmdur í tveggja
ára keppnisbann vegna notkunar
ólöglegra lyfja. Dómstóll Íþrótta- og
Ólympíusambands Íslands komst að
þessari niðurstöðu en Hrólfur féll á
lyfjaprófi, sem tekið var að loknum
leik Bjarnarins í nóvember síðast-
liðnum. Í kjölfarið höfðaði Lyfjaráð
Íþrótta- og Ólympíusambandsins
mál á hendur Hrólfi eins og lög gera
ráð fyrir.
Dómstóllinn úrskurðaði leikmann-
inn í tveggja ára bann frá æfingum,
keppni og trúnaðarstörfum á vegum
ÍSÍ eða aðildarfélaga. Um er að
ræða blóðtöku fyrir lið Bjarnarins
þar sem Hrólfur er á meðal marka-
hæstu manna deildarinnar. Dóm-
urinn hefur verið birtur í heild sinni
á vef Íþrótta- og Ólympíusambands-
ins www.isi.is.
Tveggja
ára leikbann
GRÍÐARLEGA góð stemmning var á Vetrarhátíð í
Perlunni á laugardag þegar háð var „Bunny hopp“
stökkkeppni á BMX-hjólum á vegum Hjólreiðafélags
Reykjavíkur. Björgvin Helgi Hjartarson, öðru nafni
Höfrungurinn, sigraði í keppninni og stökk 102 cm. Þar
með setti hann Íslandsmet og sló um leið eigið met sem
var 97 cm.
Einnig var keppt í „Stair hill“-bruni niður stigana í
Perlunni, og þar sigraði Haukur Jónsson, sem einnig
gengur undir nafninu Teknóhaukur.
Nýtt Íslandsmet í stökki
Keppt í stökki á BMX-hjólum á Vetrarhátíð
Árvakur/Kristinn Ingvarsson
Á NÆSTU árum verða þrír mjög
fjölmennir vinnustaðir fluttir á
Vatnsmýrarsvæðið í Reykjavík.
Nærri lætur að um 10 þúsund
manns sæki þessa vinnustaði dag
hvern. Um er að ræða Háskólann í
Reykjavík, Kennaraháskólann og
starfsemi Landspítalans í Foss-
vogi. Þetta hefur í för með sér að
um eða yfir 10 þúsund manns sem
áður sóttu vinnu og nám í Fossvog,
Ofanleiti, Stakkahlíð og Höfða-
bakka munu innan nokkurra ára
starfa í Vatnsmýri.
Mestöll stækkun á íbúðabyggð
mun á sama tíma verða í úthverf-
um eystri hluta borgarinnar.
Umferð eykst stöðugt
Vegagerðin hefur undanfarin ár
tekið saman tölur um umferð á ein-
stökum vegum á landinu. Tölurnar
sýna að umferð eykst stöðugt, til
að mynda jókst umferð um Ártúns-
brekkuna um 18% á árunum frá
2000 til 2006, úr 65.700 bílum á dag
í 77.500 bíla.
Í skýrslu um stofnvegakerfi á
höfuðborgarsvæðinu, sem unnin var
fyrir Vegagerðina og kom út sl.
sumar kemur fram að á undanförn-
um árum hafi verið byggð 17 mis-
læg gatnamót en á næstu árum
þurfi að byggja 45-50 mislæg gatna-
mót til viðbótar. Það þýðir að verja
þarf 2 milljörðum króna að jafnaði á
hverju ári næstu 50 árin í nýfram-
kvæmdir í stofnvegakerfi höfuð-
borgarsvæðis.
Í könnun sem Félagsvísinda-
stofnun gerði fyrir Reykjavíkur-
borg fyrir einu ári um ferðavenjur
borgarbúa kemur fram að 77%
borgarbúa á aldrinum 16-80 ára
ferðast á eigin bíl til vinnu og í
skóla, 12% fara fótgangandi, 7%
fara með strætó og 2% hjóla. | 11
Þúsundir í Vatnsmýrina
Þrír fjölmennir vinnustaðir verða fluttir á svæðið næstu ár
Nærri lætur að um 10 þúsund manns sæki vinnu þangað
Í HNOTSKURN
»Skipulag sem Reykjavík-urborg vinnur eftir byggist á
að fjölga íbúum í úthverfum í
eystri hluta borgarinnar.
»Samhliða er verið að fjölgastörfum vestast í borginni,
m.a. með því að staðsetja alla há-
skóla borgarinnar þar.
»Ekki hefur verið gerð úttektá því hvaða áhrif íbúðabyggð
í Vatnsmýri hefði á umferð á
svæðinu.
Morgunblaðið/Golli
Vinnustaðir Mikil uppbygging er
fyrirhuguð í Vatnsmýrinni.
♦♦♦
FASTEIGNIR »
Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsv.
Fastan er gengin í garð
Stafafura og skógarfura
Fasteignamarkaðurinn utan …