Morgunblaðið - 17.02.2008, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 2008 B 19
Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200iav.is
Sæti fyrir Tónlistar-
og ráðstefnuhúsið
Íslenskir aðalverktakar óska eftir tilboðum
í sæti og stóla fyrir Tónlistar- og ráðstefnu-
húsið í Reykjavík.
Heiti útboðs:
ASS – „Audience Seating Systems for Concert
and Conference Centre in Reykjavík“
• ASS-1. Seating in the Concert Hall –
Sæti í tónleikasal
• ASS-2. Loose seats – Laus sæti
• ASS-3. Telescopic Seating in the Conference
Hall – Útdraganlegir bekkir í ráðstefnusal
• ASS-4. Seating in the Fourth Hall –
Sæti í fjórða sal
Útboðsgögn er hægt að nálgast á útboðsvef
ÍAV, frá og með miðvikudeginum 20. febrúar
2008, á slóðinni:
http://www.iav.is/utbodsvefur/
Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Elva
Guðmundsdóttir, í síma: 530-4200 eða
asdiseg@iav.is.
Opnun tilboða er kl. 14.00, mánudaginn
7. apríl 2008 á skrifstofu ÍAV, Höfða-
bakka 9, 4. hæð.
ÚTBOÐ
H
V
ÍT
A
H
Ú
SI
Ð
/
SÍ
A
14472 – Rekstur
mötuneyta í Arnarhvoli
og Tollhúsinu
v/Tryggvagötu
Rekstrarfélag stjórnarráðsbygginga og Rekstrar-
félag Tollhússins auglýsa eftir rekstraraðila til að
taka að sér tímabundinn rekstur mötuneytanna í
Arnarhvoli og Tollhúsinu. Gerður verður samn-
ingur til eins árs um reksturinn. Í mötuneytunum
er boðið upp á hádegisverð, salatbar, ásamt súpu
og brauði. Um 80 starfsmenn að meðaltali nýta
sér mötuneyti Arnarhvols daglega og 55 manns
mötuneyti í Tollhúsinu. Gert er ráð fyrir að rekstra-
raðili taki við mötuneytunum eigi síðar en 25.
mars 2008.
Rekstraraðili skal fullnægja kröfum kaupanda um
gæði, þjónustu, reynslu og menntun.
Á samningstímanum verður unnið að útboði
vegna reksturs mötuneytanna til lengri tíma.
Nánari upplýsingar um þær kröfur sem gerðar eru
til þeirra sem vilja taka að sér þennan tímabundna
rekstur verða birtar á vef Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is þriðjudaginn 19. febrúar 2008.
Væntanlegir þátttakendur sendi inn umbeðnar
upplýsingar til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Re-
ykjavík, eigi síðar en föstudaginn 29. febrúar 2008.
14471 - Fullbúið skrif-
stofuhúsnæði óskast á
leigu fyrir Skattstofu Aust-
urlands á Egilsstöðum
Ríkissjóður óskar eftir að taka á leigu skrifstofu-
húsnæði fyrir Skattstofu Austurlands á Egils-
stöðum. Miðað er við að húsnæðið verði tekið á
langtímaleigu, fullbúið til notkunar, án lauss
búnaðar. Gerð er krafa um góða staðsetningu
miðsvæðis á Egilsstöðum og í öllum tilfellum ekki
nálægt iðnaðarhverfum eða þar sem truflun er
vegna hávaðasamrar atvinnustarfsemi.
Staðsetningin þarf að styðja við æskilega ímynd
Skattstofunnar. Skilyrði er gott aðgengi og næg
bílastæði.
Núverandi húsrýmisþörf Skattstofu Austurlands
er áætluð að lágmarki 430 m².
Leigutilboðum þar sem fram kemur stærð, ástand
og staðsetning húsnæðis, ásamt leiguverði, skal
skila til Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík,
eigi síðar en miðvikudaginn 12. mars 2008.
Frekari upplýsingar um þær kröfur sem húsnæðið
verður að uppfylla eru aðgengilegar á heimasíðu
Ríkiskaupa, http://www.rikiskaup.is/
ÞJÓNUSTUVER HAFNARFJARÐAR SÍMI 585 5500
WWW.HAFNARFJORDUR.IS
Sláttur á opnum svæðum í Hafnarfirði
Hafnarfjarðarbæróskar eftir tilboðum í grasslátt á opnum
svæðum í Hafnarfirði.
Verkið felur í sér slátt á opnum svæðum bæjarins samkvæmt
nánari tilvísun verkkaupa, alls 46,3 hektarar (463.000 m2).
Um er að ræða manir með mismiklum halla og slétt svæði.
Útboðsgögn verða seld í Þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar,
Strandgötu 6, frá og með mánudeginum 18. febrúar 2008.
Verð kr. 2.000,-
Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudagin 5. mars 2008,
kl 10:00.
Sláttur og umhirða gróðurbeða á
stofnanalóðum Hafnarfjarðar
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í grasslátt og umhirðu
stofnanalóða í Hafnarfirði.
Verkið er þríþætt og felur í sér eftirfarandi verkþætti:
- Grasslátt á stofnanalóðum bæjarins.
- Hreinsun beða á stofnanalóðum bæjarins.
- Klipping trjáa á stofnanalóðum bæjarins.
Slátturinn er alls um 10,2 hektarar (102.000 m2). Um er að
ræða lóðir með mismunandi halla og slétt svæði.
Beðin eru samtals um 1,3 hektarar (13.000 m2). Um er að
ræða beð að mismunandi lögun og með mismiklum gróðri.
Útboðsgögn verða seld í Þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar,
Strandgötu 6, frá og með mánudeginum 18. febrúar 2008.
Verð kr. 2.000,-
Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudagin 5. mars 2008,
kl 10:30.
14469 Tunguá -Ræsarör
Ríkiskaup fyrir hönd Vegagerðarinnar óska eftir
tilboðum í verð og afgreiðslu á
plötustálræsi. Áætluð heildarþyngd: 53 tonn. Verð
skal vera DDU, komið til Reykjavíkur. Nánari
upplýsingar er að finna í útboðslýsingu sem
verður aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa,
www.rikiskaup.is frá og með mánudeginum 18.
febrúar. Opnun tilboða 6. mars 2008 kl. 14.00.
14465 Netarall 2008
Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnun-
arinnar óska eftir tilboðum í leigu á netabátum til
að stunda netaveiðar í rannsóknarskyni og
gagnaöflunar, tímabundið, vegna mælinga á
hrygningarstofni þorsks vorið 2008. Nánari
upplýsingar er að finna í útboðslýsingu sem
verður aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa,
www.rikiskaup.is frá og með mánudeginum
18. febrúar. Opnun tilboða 13. mars 2008 kl. 11.00.
14437 Spelkur fyrir
Tryggingastofnun
ríkisins
Ríkiskaup, fyrir hönd Tryggingastofnunar ríkisins,
óska eftir tilboðum í spelkur og tilheyrandi
þjónustu. Jafnframt er Landspítala heimilt að
kaupa innan samninga sem gerðir verða í kjölfar á
útboði þessu. Nánari upplýsingar um tækin eru að
finna í kafla 2 í útboðsgögnum. Áskilinn er réttur
til að skipta viðskiptum milli bjóðenda og/eða á
milli vöruflokka. Jafnframt er bjóðendum heimilt
að bjóða aðeins í hluta þeirra vara sem getið er á
tilboðsblöðunum. Útboðsgögn verða aðgengileg
á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is frá og með
mánudeginum 18. febrúar.
Opnun tilboða 8. apríl 2008 kl. 11.00.
Útboð
Óskað er eftir tilboðum í
Stál- og gúmmíþana
Um er að ræða stál- og gúmmíþanafyrir 4. áfanga
Hellisheiðarvirkjunar. Afhenda skal þanana fob15.
maí og 1. ágúst 2008í samræmi við útboðsgögnin
“Pipe Compensators, Expansion Joints and
Pressure Balanced Expansion Joints” sem eru á
ensku.
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu
Orkuveitunnar www.or.is - Um OR/útboð/auglýst
útboð. Einnig er unnt að kaupa þau hjá þjónustufull-
trúum á 1. hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur,
Bæjarhálsi 1,110 Reykjavík. Verð er kr 3.000.
Tilboð verða opnuð á sama stað í fundarsal á 3.
hæð, vesturhúsi, þriðjudaginn 18. mars 2008
kl.11:00.
OR / 08 / 007
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • Fax 516 6308
www.or.is/udtbod
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Reykjavíkurborg
Innkaupaskrifstofa
Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11,
101 Reykjavík
Sími 411 1042/411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
ÚTBOÐ
Kaup á áburði fyrir árið 2008.
Magntölur:
Áburður á tún 45 tonn.
Áburður á nýræktarsvæði 8 tonn.
Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000,
í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 6. mars 2008, kl.10:00, í
Ráðhúsi Reykjavíkur.
12087