Morgunblaðið - 03.03.2008, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.03.2008, Blaðsíða 1
fasteignirmánudagur 3. 3. 2008 fasteignir mbl.is 97 kaupsamningum var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu » 5 Stjórnstöðvar fyrir hitakerfi Húsin standa fremst á Norðurbakkanum í Hafnarfirði með óskertu sjávarútsýni. Besta útsýnið af Norðurbakkanum og sólarlagið blasir við úr stofugluggum og svölum. Á efstu hæðum fylgja einnig þaksvalir flestum íbúðum og á millihæðum flestra íbúða verða svalir búnar opnanlegum glerlokunum. Bjartar íbúðir með góðri innri nýtingu og stórir glerfletir að útsýnisáttum til sjávar. Góð greiðslukjör í boði og allt að 95% lánshlutfall. Norðurbakki 23-25 • Hafnarfirði Söluaðili Sími 588 2030 Ægir Breiðfjörð löggiltur fasteignasaliBókaðu skoðun í síma 588 2030 — sölumenn Borga sýna íbúðirnar www.borgir.is Innrettingar Dalvegi 10-14 • 200 Kópavogur Sími 577 1170 • Fax 533 1127 • www.innx.is XE IN N IX 0 8 02 0 14 La´ttu þig dreyma                                                                             ! "  #     $   $   $   $  % %                 !   " #                  &' ( )  ( *     $%   %          +   +  + + , &  ! ! - ./ 0 ! !! / . , & 0   ! ! - &  + ' #(       $                 +   +  + 12 ) -    '345 678'( 93 3 ( :45 -3 .3    ; <    )*# ,#(  ; <    )*# - .  !"/ ; <    )*# Það hvarflar auðvitað ekki að nokkrum manni að tengja rafmagnið þannig að það þurfi að fara niður í kjallara til að slá út rafmagni í eld- húsinu svo hægt sé að skipta um eitt lítið loftljós, skrifar Sigurður Grétar Guðmunds- son. En hvers vegna er þetta ekki svona með vatnslagnir líka? »34 „Það þarf að vera til vettvangur fyrir áhugafólk um garðyrkju þar sem það getur komið saman og spjallað um sitt lifandi og skapandi áhugamál við aðra jafn áhugasama einstaklinga og þar höfum við Garðyrkjufélagið“, skrifar Guðríður Helgadóttir meðal annars. „Með nýjum mönnum koma nýir siðir og hefur stjórn félagsins með Vil- hjálm Lúðvíksson í fararbroddi nú hafið vinnu við stefnumótun Garðyrkju- félagsins til framtíðar“ »43 Morgunblaðið/Ásdís Morgunblaðið/Ásdís Stefnumótun Garðyrkjufélagsins Öryggi og hugsanaleti Morgunblaðið/Árni Sæberg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.