Morgunblaðið - 03.03.2008, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.03.2008, Blaðsíða 32
32 F MÁNUDAGUR 3. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ Hverafold - sjávarlóð Glæsilegt rúm- lega 260 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á sjávarlóð í neðstu húsaröðinni við Grafarvoginn. Húsið er mjög vel staðsett með fallegu útsýni og suðurgarði. Mikil lofthæð er í húsinu og arinn á tveimur hæðum. Tvær glæsilegar verandir eru við suðurhlið eignarinnar. Heitur pottur. Fallegur garður. Glæsilegt útsýni. V. 84,9 m. 7024 Reynihvammur - Kópavogur Mjög gott og vel skipulagt einbýlishús í Suðurhlíð- um Kópavogs. Mikið útsýni. Húsið er á einni hæð með sér 2ja herbergja íbúð í kjallara. Auðvelt að breyta og hafa sem eina heild. V. 51 m. 7333 Hagaflöt, Garðabæ - við lækinn Einlyft einbýlishús á frábærum stað, húsið er staðsett í neðstu húsaröðinni, næst læknum. Húsið er er 197 með 39,7 fm bílskúr. Húsið skiptist í forstofu, fjögur herbergi, þvottahús, snyrtingu, hol, eldhús, tvær stofur m. arni og baðherbergi. Garðurinn er mjög glæsilegur m. tjörn o.fl. Möguleiki er á að byggja við húsið. Hér er um einstaka staðsetningu að ræða. 7297 Heiðarás - Seláshverfi Fallegt og vel skipulagt 340 fm einbýlishús á tveimur hæð- um með innbyggðum bílskúr. Húsið stendur fyrir neðan götu með suðurgarði og skiptist þannig. Húsið lítur vel út og er nýlega málað að utan. Hellulögð verönd er í garði sem er með heitum potti. V. 79,0 m. 7009 Skerjabraut - Seltjarnarnesi Fallegt og mikið endurnýjað 220 fm timburhús á steyptum kjallara sunnanmegin á Seltjarnar- nesi. Meðal þess sem endurnýjað hefur verið er: Raflagnir, lagnir, þakjárn, gler og gluggar, baðherbergi og fl. V. 68 m. 6942 Dalsbyggð, Gbæ - laus strax Mjög fallegt og vel skipulagt 217,7 fm einbýli á tveimur hæðum. Eignin skiptist m.a. í stofu, borðstofu og fimm herbergi. Tvöfaldur bíl- skúr. Garður við húsið er einstaklega vel gró- inn og fallegur. Lóðin er samtals 1.034,0 fm Falleg eign á eftirsóttum stað í Garðabæ. V. 65,0 m. 6983 Dragavegur - hús með tveimur íbúðum Vel staðsett 245 fm hús með tveimur íbúðum og bílskúr. Á efri hæð er 3- 4ra herbergja íbúð og á neðri hæð er 3ja her- bergja íbúð. Bílskúr er u.þ.b. 40 fm Húsið er klætt að utan og hefur verið mikið endurnýjað m.a. innréttingar og tæki. V. 59,0 m. 7284 V. 64,5 m. V. 56,9 m. V. 58,0 m. V. 43,5 m. V. 45 m. V. 38,9 m. V. 23,1 m. V. 32,2 m. V. 28,9 m. V. 42,9 m. Tilboð óskast V. 22,7 m. V. 37,8 m. V. 23,9 m. V. 26,2 m. V. 22,9 m. V. 27,5 m. V. 27,5 m. V. 22,5 m. V. 27,4 m. V. 17,9 m. V. 26,5 m. V. 27,7 m. V. 23,5 m. V. 23 m. V. 26,3 m. V. 17,4 m. V. 18,2 m. V. 15,5 m. V. 12,0 m. V. 19,9 m. V. 14,5 m. V. 17,5 m. DÚFNAHÓLAR - BÍLSKÚR Mjög góð og vel skipulögð mikið uppgerð 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð með bílskúr. Íbúðin er 94,6 fm og bílskúr 23,6 fm sam- tals 118,2 fm V. 25,9 m. 7375 REYNIHVAMMUR - M/BÍLSKÚR OG SÉRINNG. Tveggja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt bílskúr. Sér inngangur er í íbúðina. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, geymslu, baðher- bergi, hol, herbergi og stofu. Sameiginlegt þvottahús. Bílskúrinn er með rafmagni, heitu og köldu vatni. V. 21,0 m. 7365 BJALLAVAÐ 15 - LAUS STRAX 3ja herb stórglæsileg 96,4 fm fullbúin íbúð. Til afhendingar strax parketlögð. Íbúðin er með sérinngangi. Þvottahús í íbúð. Ísskápur og uppþvottavél fylgir. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG MÁNUDAG FRÁ 17.30-18.00 BERGSTAÐASTRÆTI – ÞARFNAST LAGFÆRINGAR Tveggja hæða einbýlishús á hornlóð við Bergstaðastræti í Reykjavík. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús og herbergi á neðri hæðinni. Á efri hæðinni eru tvö her- bergi og baðherbergi. Geymsluskúr er á lóðinni og er hann í lélegu ástandi. Herberg- ið á neðri hæðinni er í lélegri viðbyggingu. Tvö til þrjú sérbílastæði eru á lóðinni. BIRKIHLÍÐ - SÉRINNGANGUR Falleg og vel skipulögð 99,0 fm íbúð á jarðhæð. Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnh., stofu., eldh., baðh., 2 geymslur og þvottah. Stutt er í fallegar gönguleiðir og þjónustu. V. 33 m. 7378 ÁSVALLAGATA - LAUS STRAX 2ja herb 48 fm íbúð á 2. hæð í endurnýjuðu fjölbýli. Íbúðin er í upprunalegu ástandi. Frábær staðsetning. V. 17,3 m. 7374 LAMBHAGI - ÁLFTANES - SJÁVARLÓÐ Einstaklega vel staðsett 204 fm einbýlishús á sjávarlóð.Húsið er steinsteypt á einni hæð og hannað af Kjartani Sveinssyni. Árið 1990 var húsið að mestu endurnýjað að innan á vandaðan og smekklegan hátt. Staðsetning er einstök þar sem lóðin er sjávarlóð á móti suðri, fjaran er nánast inni á lóðinni, mikið fuglalíf er við sjávarsíðuna og útsýni einstakt. Verð 59,9 millj. ÁSVALLAGATA - SKIPTI Á ÍBÚÐ Í VESTURBÆ EÐA SKERJAFIRÐI 126,7 fm efri hæð og ris við í reisulegu húsi við Ásvallagötu í Reykjavík. Auk þess er 32 fm bílskúr/íbúð. Neðri hæð: hol, stofa, borðstofa, eldhús, herbergi og baðherbergi. Ris: Tvö herbergi og geymsla. Hellulagt plan. Lofthæð á neðri hæð er u.þ.b. 2,60 metrar. Íbúðin er í upprunalegu ástandi að miklu leyti. Seljandi leitar að minni íbúð í Vesturbæ og í Skerjafirði. V. 39,0 m. 7377 Þinghólsbraut - vesturbæ Kópa- vogs Vorum að fá í sölu mjög fallegt og mikið standsett 208 fm einbýlishús við Þing- hólsbraut í Kópavogi. Þar af er 39,5 fm bíl- skúr. Húsið sem er á pöllum skiptist m.a. í stofu, borðstofu og fimm herbergi. Mik- il lofthæð er að hluta til. Húsið hefur verið mikið standsett, m.a. eldhús, gólfefni, glugg- ar, lagnir, þak og fleira. Hagstæð lán geta fylgt. Eign á eftirsóttum stað í vesturbæ Kópavogs með sjávarútsýni. V. 64,6 m. 7232 Vesturgata - eldri borgarar Mjög fal- leg 66 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi við Vestur- götu. Innréttingar úr beyki. Rúmgóðar svalir til vesturs. Um er að ræða íbúð fyrir 67 ára og eldri. Í húsinu er matsalur, heilsugæsla, hárgreiðslustofa, fótsnyrting, bókasafn og ýmisleg skipulögð dagskrá. V. 24,5 m. 6881 Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsinns Sími: 588 9090 - Síðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095 Sverrir Kristinsson sölustjóri lögg.fasteignasali Guðmundur Sigurjónsson lögfræðingur lögg.fasteignasali Þorleifur St. Guðmundsson B.S.c. lögg.fasteignasali Kjartan Hallgeirsson lögg.fasteignasali Geir Sigurðsson skjalagerð lögg.fasteignasali Magnea Sverrisdóttir lögg.fasteignasali Hákon Jónsson B.A. lögg.fasteignasali Gunnar Helgi Einarsson sölumaður Heiðar Birnir Torleifsson sölumaður Hilmar Þór Hafsteinsson lögg.fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir gjaldkeri Elín Þorleifsdóttir ritari Ólöf Steinarsdóttir ritari Sólveig Guðjónsdóttir ritari Dagný Erla Eiríksdsóttir ritari ÍBÚÐIRNAR VERÐA TIL SÝNIS Í DAG MÁNUDAG FRÁ kl. 17.00-18.00. ÍBÚÐIRNAR VERÐA TIL SÝNIS Í DAG MÁNUDAG FRÁ kl. 17.00-18.00. DALHÚS - RÓLEGUR STAÐUR Glæsilegt 211 fm parhús á mjög góðum stað í Húsahverfi í Grafarvogi. Húsið stendur hátt og er mikið útsýni frá því. Húsið er nýlega málað og mikið búið að gera fyrir garðinn. Innbyggður bílskúr. Húsið er staðsett við skóla, sundlaug og skíðalyftu. Mjög barnvænt staður við fallegt útivistarsvæði. Verð 55 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI - ÚTSÝNI Mjög glæsileg og góð 99,2 fm íbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi með miklu útsýni yfir Reykjarvíkurtjörn og miðborgina. Íbúðin er mikið uppgerð. Verð 32,9 millj. OPIÐ HÚS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.