Morgunblaðið - 03.03.2008, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.03.2008, Blaðsíða 18
18 F MÁNUDAGUR 3. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ Reykjavík | Valhöll fasteignasala er með í sölu fallegt og vel byggt parhús á góðum stað í Fossvogi. Húsið er 260 fm með innbyggðum bílskúr. Á neðri hæð er komið inn í flísalagt anddyri, innangengt í bílskúrinn, inn af bílskúr er geymsla. Tvö góð herbergi með parketi og skápum, baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturta og baðkar. Þvottahús með innréttingu og útgengi út í garð. Hol og sjónvarpsstofa með parketi á gólfi. Auðveldlega er hægt að bæta við einu her- bergi niðri og taka þá hluta af sjónvarpsstofunni undir það. Efri hæð skiptist í eldhús með góðum borðkrók og búri inn af, herbergi með skáp og parketi á gólfi, stóru hjónaherbergi með fataherbergi og útgengi út á suðursvalir. Baðherbergi með flísum á veggjum og gólfi, sturta. Stofurnar eru stórar með parketi á gólfi, í stofu er arinn og útgengi út á stórar suðursvalir, þaðan er útsýni yfir Fossvogsdalinn. Garðurinn er gróinn og í góðri rækt og aðkoma að húsinu skemmtileg. Bílaplön eru upphituð. Húsið var byggt 1982 og hefur fengið jafnt, gott viðhald. Húsið er laust við kaupsamning, sölu- menn Valhallar sýna húsið. Ásett verð er 65 milljónir. Aðalland 4 65 milljónir Valhöll fasteignasala er með í sölu þetta parhús í Fossvogi. ELDRI BORGARAR SLÉTTUVEGUR Rúmgóð og björt íbúð í vönduðu lyftuhúsi, ætluð 55 ára og eldri. Íbúðin er á 2. hæð og fylgir henni sér- byggður bílskúr. Alls 128,5 fm Húsvörður og mikil þjónusta. Verð 43 millj. SÓLEYJARIMI - NÝTT HÚS. Fyrir 50 ára og eldri Glæsileg fullbúin 4ra herbergja íbúð með stæði í bílageymslu. Íbúðin er 121,5 fm á jarðhæð með sérafnotareit á lóðinni. Íbúð- in afhendist fullbúin með öllum gólfefnum. Vandaðar innréttingar. Laus strax. Verð 30,5 millj. 2JA HERB. SÓLTÚN M/BÍLSKÝLI: Vönduð og góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Stærð um 79,4 fm + stæði í bílgeymslu. Horníbúð. Suður svalir. Sér þvottahús í íbúð. Vandaðar innréttingar, eikarparket á gólfum. Baðherbergi allt flísalagt. Góðar geymslur í kjallara. Laus strax. ÁSHOLT m/bílskýli. Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð (efri) Fallegar innrétt- ingar og góðar svalir. Íbúðinni fylgir bílskýli og geymsla. Toppeign á frábærum stað. Húsvörður. Lokaður garður. Engin aldurs- kvöð. Íbúðin laus við kaupsamning. Verð 23,9 millj. 3JA HERB. KEFLAVÍK 3JA HERB. Snyrtileg og mikið endurnýjuð 85,6 fm 3ja herbergja íbúð í tvíbýlishúsi við Brekkubraut. Sérinn- gangur. Góð staðsetning. Áhvílandi 10,7 millj. vextir 4,15%. Laus strax. Verð 14,9 millj. VANTAR - VANTAR Okkur bráðvantar 3ja herbergja íbúðir á skrá VANTAR - VANTAR Okkur bráðvantar 2ja herbergja íbúðir á skrá DRÁPUHLÍÐ - HORNHÚS. Mjög falleg 3ja herb. íbúð í kjallara með sér inngangi. Stærð 79,6 fm. Vel staðstett hornhús. Gott ástand. Íbúðin skiptist í and- dyri, hol, eldhús, tvö herbergi, stofu, bað og geymslu. Falleg íbúð í húsi sem er í góðu ástandi. Verð 21,9 millj. SOGAVEGUR Falleg og mikið end- urnýjuð 3ja herb. íbúð um 73,9 fm á 3. hæð. Mikið og gott útsýni. Laus fljótlega. Verð 22,9 millj. HRAUNBÆR: Mjög góð 3ja herb. endaíbúð með sérinngangi og sér verönd í vestur. Íbúð er alls 69,8 fm Verð 18,7 millj. HRINGBRAUT, 107 Rvík. Falleg 3ja herb. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi, ásamt íbúðarherbergi með salerni í risi. Falleg gólfefni og innréttingar. Stæði í lokuðu bíl- skýli í lyftuhúsi. Frábær staðsetning fallegt útsýni. Verð 26,9 millj. RÓSARIMI Falleg og góð 3ja herb. íbúð á 2.hæð með sérinngangi. Stærð 81,0 fm. Hús og sameign í góðu ástandi. Falleg sameiginleg lóð. Verð 21,5 millj. MÖÐRUFELL Mikið endurnýjuð og góð 3ja herb. íbúð á 2.hæð. í litlu fjölbýli. Fallegt útsýni. Laus fljótlega. Verð 18,5 millj. 4RA HERB LÓMASALIR M/BÍLSKÝLI: Fal- leg og rúmgóð 4ra herb. íbúð á 1.hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Stærð 117,3 fm Sérverönd út frá stofu. Fallegar innréttingar. Glæsilegt útsýni. Laus fljótlega. Verð 31,5 millj. HRAUNBÆR 102G EFRI HÆÐ. Rúmgóð 3ja - 4ra herbergja íbúð á efri hæð í tveggja hæða fjölbýlishúsi. Aðeins eru fjór- ar íbúðir í stigahúsinu. Mjög gott ástand á húsi og íbúð. Stórar suðvestur svalir. Parket og flísar á gólfum og góðar innréttingar. STÆRÐ 121,6 FM Verð 25.9 MILLJ. EIGN- IN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING. VÆTTARBORGIR Falleg 4ra her- bergja íbúð á 2. hæð efstu, alls 96,6 fm Vandaðar innréttingar. Þvottahús í íbúð. Suðursvalir út frá stofu, gott útsýni. Laus fljótlega. Verð 26,9 millj. LJÓSHEIMAR -M/ BÍL- SKÚR Góð endaíbúð á 4. hæð í lyftuhúsi með bílskúr alls 129,3 fm Hús- ið er allt nýlega klætt og einangrað að utan. Mjög góð staðsetning rétt við Glæsibæ og í göngufæri við Laugarda- linn. Laus strax HÖRÐALAND - FOSSVOGI Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð, miðhæð, í litlu fjölbýli. Alls 93,8 fm Suður svalir. Fallegt útsýni yfir Fossvogsdalinn. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Íbúð- in er laus strax. SÓLEYJARIMI Glæsileg 4ra herb. endaíbúð með sérinngangi. Stæði í lokuðu bílageymsluhúsi. Stærð 109,4 fm Mjög gott skipulag. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Verð 31,8 millj. LAUFRIMI ÚTSÝNI Glæsileg og fallega innréttuð 4ra herb. íbúð á 2. hæð efstu í litlu fjölbýli. Sérinngangur. Vandaðar innréttingar. Stærð íbúðar 106 fm Sér þvottahús í íbúð. Glæsilegt útsýni. Laus strax. Verð 27,9 millj. SÉRHÆÐIR VÍÐIMELUR Glæsileg eign á 2 hæð- um, neðri hæð og jarðhæð, í þessu virðu- lega steinhúsi, alls 196,8 fm Gerð hefur ver- ið séríbúð í hluta neðri hæðarinnar. Stór garður. Bílskúrsréttur. Frábær staðsetning. Verð 69 millj. EFSTASUND M/BÍLSKÚR: Hæð og efrihæð í tvíbýli. Stærð alls 207,0 fm Tvær saml. stofur og fimm herbergi. Sér þvottahús. Svalir í suðaustur. Bílskúr 37,8 fm laus. Verð 45 millj. EINBÝLI SEIÐAKVÍSL Glæsilegt steinsteypt hús á einni hæð með rúmgóðum innbyggð- um bílskúr. Stærð 211,6 fm. Vel staðsett eign í enda á lokaðri götu. Mjög gott skipu- lag, öll rými eru rúmgóð. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Einn eigandi frá upphafi. Afhending samkomulag. Verð. 79,0 millj. KALDALIND Í KÓPAVOGI. Húsið er á tveimur hæðum með tvöföld- um innbyggðum bílskúr. Stærð alls 328,6 fm Sérlega vandaðar innréttingar og gólfefni. Frábær staðsetning innst í lokaðri götu. Gott útsýni. Eign fyrir vandláta. Upplýsingar gefa Dan V.S. Wiium í s. 896 4013 AUSTURBRÚN - KLEIFAR- VEGUR Rúmgóð 3ja herb. sérhæð á jarðhæð í þríbýli. Sérinngangur. Stærð alls 98,9 fm Sér þvottahús í íbúð. Stór sameiginleg lóð. Frábær staðsetning. Laus strax. Verð 27,7 millj. SKELJANES - SKERJAFIRÐI. Húseign sem telur kjallara, tvær hæðir og rishæð alls rúmlega 500 fm. Eignin er skráð sem tveir eignarhlutar en teikningar liggja fyrir þar sem gert er ráð fyrir 6 íbúðum í húsinu. Eignarlóð 1050 fm MIKLIR MÖGULEIKAR. Upplýsingar veitir Krist- inn Wiium s. 533 4040 og 896 6913. ÞINGHOLTSSTRÆTI - EIN- BÝLI. Járnklætt timburhús byggt árið 1880. Stærð 269,8 fm Kjallari, aðalhæð og ris- hæð. Mikið endurnýjuð eign í góðu ástandi. Tvennar svalir og fallegur garður með stór- um garðskála. Upphitað hellulagt bílaplan. FALLEGT OG SJARMERANDI HÚS Á FRÁBÆRUM STAÐ Í ÞINGHOLTUNUM. AFHENDING ER SAMKOMULAG. KAUP- TILBOÐ ÓSKAST Í EIGNINA. ATVINNUHÚSNÆÐI LÆKJARGATA HAFNARF. Vel innréttað verslunar- og skrifstofuhúsnæði á jarðhæð, götuhæð alls 193,3 fm Bjart hús- næði með gluggum á þrjá vegu. Nýleg vönduð eign, góð aðkoma, frábær stað- setning. Verð 45,0 millj. SMIÐJUVEGUR-TIL LEIGU. Verslunar- og þjónustuhúsnæði á götuhæð með góðum gluggum. Hornhús á góðum stað sem liggur vel við umferð. Stærð um 408 fm. Að mestu einn salur en hægt er að skipta húsnæðinu niður í smærri einingar. Uppl. hjá Kjöreign. BOLHOLT - GISTIHEIMILI. Hæð með 13 vel skipulögðum studíóí- búðum. Alls 532,5 fm Nýlega innréttað. Sturtuböð í hverri íbúð. Plastparket. Góð lofthæð. Frábært útsýni og góð staðsetning jöreign ehf Fasteignasala Ármúla 21 • Reykjavík • Netfang: kjoreign@kjoreign.is Opið mánudaga – fimmtudaga frá kl. 9–18, föstudaga frá kl. 9–17 TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali Sími 896 4013 Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fasteignasali Ólafur Guðmundsson sölustjóri Sími 896 4090 Rakel Robertson ritari Dröfn Friðriksdóttir ritari Kristinn Valur Wiium sölumaður Sími 896 6913 sími 533 4040 • www.kjoreign.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.