Lesbók Morgunblaðsins - 22.11.2008, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 22.11.2008, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 2008 STOFNUÐ 1925 46. TBL. 84. ÁRGANGUR LESBÓK George W. Bush: Forseti í skugga föður síns 5 Fáninn: Hvernig má nota fánann í mótmælum?3 Magnús Sigurðsson: Kynlíf og trú helstu griðaskjól mannsins 4 8Sigurður Þorsteinsson:Andinn, landið og brandið 11Röddin:Lárus Pálsson ogÚtvarpsleikhúsið Fjallað er um tólf nýjar bækur í Lesbók í dag, þar á meðal fær Bréf til föðurins eftir Franz Kafka fimm stjörnur og rýnt er í ævisögu Dags Sigurðarsonar eftir ungan höfund.    ANNA Á HESTEYRI Hvaða hetjudáð drýgði Anna? Af hverju ákvað hún að taka útigangsmenn inn á heimili sitt? Hvernig brást hún við þegar landsþekktur glæpamaður heimsótti hana að næturlagi? Hvernig lék hún á dýralækninn? Allt þetta og miklu meira til í þessari einstöku bók. holar@simnet.is

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.