Morgunblaðið - 30.06.2008, Page 31

Morgunblaðið - 30.06.2008, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 2008 31 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand SAMKVÆMT ÞESSARI BÓK VILJA KETTIR AÐ ÞEIR SÉU... LÁTNIR Í FRIÐI HEFUR ÞÚ ÁHYGGJUR AF FRAMTÍÐINNI? JÁ, MJÖG MIKLAR EN ÉG HEF FORSKOT ÚT Í LÍFIÐ NÚ? HVAÐ? ÉG ER MEÐ KRULLUR! EINU SINNI ENN... ÉG LÍKA... ÉG HEF ÁHYGGJUR AF ÞVÍ AÐ TAKAST Á VIÐ ÞAÐ SEM FYLGIR ÞVÍ AÐ VERÐA FULLORÐIN KONA ÉG ER AÐ SEGJA ÞÉR AÐ ÞYNGDARAFLIÐ HEFUR ÖFUG ÁHRIF Á MIG! ÉG DETT UPP! ÉG VAR FASTUR Á LOFTINU! ÉG GAT EKKI LÆRT EKKI SLEPPA MÉR! HEIMA ÞVÍ SKRIF- BORÐIÐ VAR NIÐRI Á GÓLFI ÞÚ ÆTTIR AÐ VERA ÁNÆGÐ MEÐ ÞAÐ AÐ ÉG VAR EKKI ÉG VIL EKKI NEINA MEIRI VITLEYSU FYRR EN ÞÚ HEFUR LOKIÐ VIÐ HEIMALÆRDÓMINN ÚTI! ÉG HEFÐI SVIFIÐ ÚT Í GEIM! ÞAÐ HLÝTUR AÐ VERA GÓÐ ÁSTÆÐA FYRIR ÞESSU ÉG HELD AÐ ÞÚ SÉRT Í VITLAUSRI MYND, FÉLAGI ÉG FÓR Á NETIÐ OG NÁÐI Í NÝJA DISKINN MEÐ HALLA HANDARKRIKA HVER ER HALLI HANDARKRIKI? HANN VAR SÖNGVARI Í PÖNK- HLJÓMSVEIT Á NÍUNDA ÁRA- TUGNUM. FRÆGASTA LAGIÐ ÞEIRRA VAR „ÉTTU HANDSPRENGJU“ HVAÐ ER HANN AÐ GERA NÚNA? BARNA- TÓNLIST „HREINI, RAUÐI BÍLLINN MINN“ SKRÍTIÐ HVAÐ FÓLK BREYTIST „ER EINHVER GLÆPAFORINGI ÞARNA ÚTI SEM ÉG VERÐ AÐ STÖÐVA?“ ÞEGAR ÉG SPURÐI ÞESSA FANTA HVERN ÞEIR VÆRU AÐ VINNA FYRIR... SÖGÐU ÞEIR AÐ ÞEIR MUNDU DEYJA EF ÞEIR SEGÐU MÉR ÞAÐ ÉG VAR BARA AÐ REYNA AÐ SPJALLA VIÐ ÞÁ... EN NÚNA ER ÉG FARINN AÐ HUGSA... HANN VERÐUR AÐ DEYJA!! Velvakandi KRAKKARNIR á leikskólanum Grænatúni í Kópavogi gerðu sér grímur sem þau léku sér með og þessi snáði sem beið við hliðið eftir að verða sótt- ur ætlaði með grímuna á sér heim. Morgunblaðið/Árni Sæberg Beðið við hliðið Kisa fannst í rusla- tunnu – vitni óskast SAMA dag og hundur fannst grafinn lifandi, fannst kisan mín í ruslatunnu, dáin því miður. Fólkið sem fann hana, áður en það henti henni í tunnuna, sagði mér að þau hefðu reynt að fá hjálp hjá lög- reglu, í hádegi á föstu- degi, en lögreglan var ráðalaus og gat ekki hjálpað þeim, sem mér finnst mjög undarlegt. Kisan var eyrnamerkt með Chelsea-ól með bjöllu og hugsað var um hana eins og væri hún manns eigið barn. Hún var týnd í aðeins einn dag. Það skiptir eigandann miklu máli hvað kom fyr- ir hana og ef einhver hefur orðið vitni að því hvort t.d. hafi verið keyrt á hana eða eitthvað annað, þá vin- samlega hafið samband. Hún fannst í garði við Skeiðarvog 151, milli Sæ- brautar og Langholtsvegar, á mjög áberandi stað. Þessarar kisu, Dúllu, er sárt saknað, hún var ljúf og ynd- isleg. Það kemur mikið tómarúm í fjölskyldu þegar einum fjölskyldu- meðlim er kippt svo snögglega í burtu úr þessu lífi. Til að vinna með sorgina skiptir miklu máli að vita hvað kom fyrir hana. Eiginlega var þetta inni-kisa, fór aðeins í út í garð heima hjá sér. Reyndar þennan sama dag var farið inn í húsið okkar, barn af götunni. Dyr voru skildar eftir opnar og hinar kisurnar, dætur þeirr- ar sem dó, sluppu líka út. Veit ekki alveg hvort það tengist elsku hjartans Dúllu. Alla vega biðjum við frá okkar innstu hjartans rótum að ef einhver á hlut að máli, gefi hann/ hún sig fram gegn fundarlaunum. Ég vil þakka Dýra- stofunni í Grafarholti fyrir hjálpina, en þar hvílir hún nú meðan rannsókn fer fram. Sérstakar þakkir til Ellenar, en hún kom á staðinn þar sem hún fannst og hjálp- aði við að ganga frá Dúllu. Ég get ekki lokið þessum skrifum án þess að þakka elsku Agnesi okkar á Dýrastofunni í Garðabæ, þvílíkar perlur sem eru þar líka. Undarlegt er og fáir vita, að dýrastofur á Ís- landi fá litla sem enga fjárveitingu. Er þetta dýravernd á Íslandi, er þetta virðing fyrir t.d. heimilis- dýrum á Íslandi? Er ekki tími til komin að breyta þessu? Ekki má ég gleyma einu, er ekki líka kominn tími til að Sigríður í Kattholti fái t.d. fálkaorðuna eða viðurkenningu fyrir það sem hún hefur gert fyrir dýrin? Með von um hjálp. Stefanía, sími 663-0588.               Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Kaffi og blöðin í Krókn- um kl. 9-10.30, vinnustofa kl. 9-16.30, fé- lagsvist kl. 13.30-16. Árskógar 4 | Bað kl. 9-16.30, handa- vinna kl. 9-12, smíði/útskurður kl. 9- 16.30, söngstund kl. 10.30, félagsvist kl. 13.30, púttvöllur kl. 10-16. Bólstaðarhlíð 43 | Söguklúbbur kl. 13.30, upplestur María Dalberg. Sum- arferð frá Bólstaðarhlíð 8. júlí kl. 12.30. Farið á Þingvöll yfir Lyngdalsheiði á Hótel Eddu Laugarvatni (kaffihlaðborð) og á Geysi og Gullfoss. Verð kr. 3.700. Skrán- ing í s. 535 2760. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa í hand- mennt opin kl. 9-12, leiðb./Halldóra, brids kl. 14. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofan Gullsmára er opin kl. 10-11.30, s. 554 1226. Félagsvist í sumar í Gullsmára og Gjábakka á sama tíma og venjulega. Félag eldri borgara Kópavogi, ferða- nefnd | Fá sæti eftir í 5 daga ferð á Vest- firði 15.-19. júlí. Skráning í félagsmiðst. og á skrifstofu FEBK Gullsmára í síma 554 1226. Greiða þarf fyrir 1. júlí, uppl. í síma 554 0999, Þráinn. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13, kaffi. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, leiðbeinandi til hádeg- is, lomber kl. 13 og kaffi. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Postu- línshópur kl. 9, ganga kl. 10, matur, handavinna kl. 13, félagsvist kl. 20.30. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Gönguhópur kl. 11, matur, kaffiveitingar í Jónshúsi, opið til kl. 16. Hraunsel | Félagsmiðstöðin opnar kl. 9, félagsvist kl. 13.30. Hæðargarður 31 | Listasmiðjan opin kl. 9-16. Betri stofan, kaffi og Mogginn, Stefánsganga kl. 9.15, Landsbankinn annan hvern mánudag kl. 10, félagsvist kl. 13.30. Uppl. 568 3132. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Kaffi og spjall kl. 9.30, sögustund og spjall/ Sigurrós kl. 10.30, handverks- og bóka- stofa opin kl. 11.30, kaffiveitingar, söng- og samverustund kl. 15. Hárgreiðslust., s. 552 2488, fótaaðgerðast., s. 552 7522. Norðurbrún 1 | Smíða- og vinnustofa í handmennt opnar kl. 9-16, boccia kl. 10. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla, fótaaðgerðir og handavinna kl. 9-16, boccia kl. 9, leik- fimi kl. 11, matur, kóræfing kl. 13-15, kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, morgunstund kl. 9.30, handavinnu- stofan, stóladans kl. 13.15. Hárgreiðslu- og fótaaðgerðarstofur opnar. Spilað e. hádegi. Kirkjustarf Hvammskirkja í Laxárdal á Skaga | Sumartónleikar verða 6. júlí kl. 20. Þór- ólfur Stefánsson gítarleikari flytur spænska tónlist. Aðgangur er ókeypis. KFUM og KFUK á Íslandi | Samfélags- og bænastundir kl. 17.15. Beðið fyrir sumarstarfi KFUM og KFUK. Bænaefnum má koma til KFUM og KFUK, sími 588 8899 eða á kfum@kfum.is. Kristniboðsfélag karla | Fundur kl. 20. Biblíulestur í umsjá Skúla Svavarssonar. Laugarneskirkja | Morgunbæn kl. 8.10. Vídalínskirkja Garðasókn | Opið hús, farið í vettvangsferð 1. júlí, frá Vídal- ínskirkju kl. 13 og Jónshúsi ef óskað er. Ekið um nágreni Reykjavík og kaffi drukkið í Firðinum. Heimkoma áætluð um kl. 16. Skráning í síma 895 0169.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.