Morgunblaðið - 30.06.2008, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.06.2008, Blaðsíða 40
MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 182. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Fyrsti stóri titill Spánverja í 44 ár  Spánverjar urðu Evrópumeist- arar í knattspyrnu í gærkvöldi eftir 1-0 sigur á Þjóðverjum í úrslitaleik í Vínarborg. »Íþróttir Ljósmæður ósáttar  Ljósmæður skrifuðu ekki undir kjarasamning við ríkið um helgina eins og önnur félög BHM. Formaður Ljósmæðrafélags Íslands segir að 44% starfandi ljósmæðra fari á eft- irlaun innan tíu ára og ekki verði staðið undir brottfallinu nema allar ljósmæður fáist til starfa. Eins og staðan sé nú fái ljósmæður hærri laun með því að vinna áfram sem hjúkrunarfræðingar. »Forsíða, 2 Hættuástand í Grímsey  Maður, sem sérsveitarmenn hand- tóku í Grímsey um helgina, hafði haft í hótunum við fólk á staðnum og gert misheppnaða tilraun til að stinga mann með hnífi. »6 Tvö alvarleg slys  Tveir menn slösuðust alvarlega í umferðarslysum á landsbyggðinni um helgina og er öðrum þeirra hald- ið sofandi í öndunarvél. »2 Deilt um Lýðheilsustöð  Þórólfur Þórlindsson, forstjóri Lýðheilsustöðvar, segir ekki væn- legt til árangurs að dreifa starfi hennar. Herdís Storgaard, for- stöðumaður Sjóvár Forvarnahúss, segir hins vegar að einkafyrirtæki geti unnið verkefni Lýðheilsustöðv- ar betur en hún geri og á ódýrari hátt fyrir skattgreiðendur. »6 SKOÐANIR» Stakst.: Atvinnuleysi í krafti krónu Forystugreinar: Áfram ráðherra | Eins og allir hinir Ljósvaki: Ástríðan og skipulagningin UMRÆÐAN» Álhöfðunum lamið við steininn Bjargarlaus Össur Fagra Ísland – fagurt mannlíf Svanfríður og spægipylsan Litadýrð á heimsmælikvarða Leonardo da Vinci-brúin í Noregi Gæði sem gleymast í barlómi Plöntur sem brjóta steina FASTEIGNIR» Heitast 15 °C | Kaldast 5 °C  NA 5-13 m/s. Dálítil rigning A-lands en skýjað með köflum og þurrt að mestu vestan til. Hlýjast á Suðurlandi. » 10 Hvað fær Ítali til að misþyrma hinum fagra leik með þess- um hætti? Spark- spegill Orra Páls Ormarssonar. » 34 KNATTSPYRNA» Verðugir meistarar TÓNLIST» KK segir Ferðaplöturnar standa fyrir sínu. » 35 Eins og oft áður er sumarhasarinn byggður á teikni- myndasögum. McAvoy er duglegur í Wanted. » 39 KVIKMYNDIR» Útgangs- punkturinn FÓLK» Vegfarendum skemmt af Jafningjafræðslu. » 39 FÓLK» Náttúruvernd og Sam- tökin: Fluga á ferð. » 32 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Slasaðist alvarlega 2. Féll af níundu hæð og lést 3. Barnaafmæli veldur uppnámi 4. Alvarlegt slys á Siglufjarðarvegi Sífellt fleiri nýta sér þann mögu- leika að fara á netið í farsím- anum sínum. Margir veigra sér við mikilli notkun því hún getur verið kostnaðarsöm, en símafyrirtækin gjaldfæra net- notkun eftir gagnamagni. Sem dæmi má nefna að hjá Vodafone kostar hvert megabæt 190 krónur, en hjá Símanum 200 krónur. Með því kostar rúmar hundrað krónur að skoða ýmsa fréttavefi, til dæmis mbl.is, og hátt í 700 krónur að skoða gmail- pósthólfið sitt. Ýmis áskriftartilboð eru þó í boði, ef greitt er fyrir fasta mánaðarnotkun með innifalið gagnamagn. Nokkur munur er á milli stærstu keppinautanna. Fyrir stórnotendur fást hjá Símanum 600 MB fyrir 2.500 krónur á mánuði, en Vodafone býður betur, 2.600 krónur fyrir 1,3 GB á mánuði. halldorath@mbl.is Auratal MENN og dýr fjölmenntu á fjölskyldudag Ferðafélags Íslands og SPRON sem haldinn var hátíðlegur við Esjurætur á laugardaginn, tíunda árið í röð. Talið er að um 2.000 manns hafi tekið þátt í dagskránni, en m.a. var boðið upp á skipulagðar gönguferðir og kapphlaup upp á Þverfellshorn. Fjölskyldufjör í blíðviðri á Esjunni Rífandi stemning á höfuðborgarsvæðinu um helgina Morgunblaðið/Kristinn Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is „HÉR stirnir á gæðingana í sólinni. Þar sem hestamenn koma saman, þar er sól – ef ekki á lofti þá í sinni,“ segir Telma Tómasson, upplýsinga- fulltrúi Landsmóts hestamanna 2008, en mótið hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Telma segir að þegar sé komin gríðarleg stemning, allt sé klappað og klárt á mótssvæð- inu og tjaldborgir risnar upp. Sjálfur Orri mætir Rúmlega þúsund hestar verða sýndir á Hellu, í gæðinga- og kyn- bótakeppni, og segir Telma mikinn hug í keppendum og mótshöldurum enda stefnt að glæsilegasta lands- móti sem haldið hafi verið. Þegar á laugardag voru komnir um þúsund manns á svæðið en búist er við allt að 15 þúsundum. Stífar æfingar knapa fóru fram um helgina á völlunum. Mikið verður um dýrðir á Gadd- staðaflötum. Hægt verður að berja augum besta hestakost landsins og auk þess kemur hinn kunni stóðhest- ur Orri frá Þúfu í heimsókn í svo- nefnt Hestatorg ásamt einu af- kvæma sinna, Þorra. Fyrstu dagana fara fram dómar kynbótahrossa og forkeppni í gæðingaflokkum. Móts- setning verður á fimmtudaginn og fer þá að draga verulega til tíðinda. Allt klárt fyrir klára  Landsmót hestamanna hefst af fullum krafti á Hellu í dag  Um eitt þúsund manns eru mættir á Gaddstaðaflatir Ljósmynd/Telma Tómasson Eftirvænting Mikill fjöldi var mættur á upplýsingafund knapa í gærkvöldi. Yfir þúsund hestar verða sýndir á Gaddstaðaflötum og knapar eru um 500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.