Morgunblaðið - 28.07.2008, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.07.2008, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 2008 F 7 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG Vandaðar nýjar íbúðir í fjögurra hæða lyftuhúsi. Stæði í lokuðu bílskýli fylgir. Íbúðirnar eru 3ja og 4raherbergja og stærð frá 100 fermetrum. 8017 TRÖLLAKÓR - FLOTT VERÐ OG KJÖR Glæsilegt einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr, góð staðsetning í botnlangagötu - veðursæld. Húsið er innréttað með mjög vönduðum sér smíðuðum innréttingum, gólfefni og innréttingar eru allt saman fyrsta flokks. Glæsileg eign á mjög vinsælum stað í Garðabæ. V. 79,0 m. 8142 KRÓKAMÝRI - GARÐABÆR Mjög rúmgóð ca 100 fm 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í fjölbýlishúsi. Þvottahús í íbúð. Stórar suður svalir. Laus strax V. 23,7m. 8234 FANNBORG Einbýlishús um 300 fm á glæsilegum útsýnisstað í Borgarnesi. Húsið stendur innst í lokaðri botnlagnagötu. Í því eru m.a. stórar stofur, 3 baðherbergi og 7 herbergi og bílskúr.Glæsileg eign á einstökum útsýnisstað. V. 39,5 m. 8062 ÞÓRÓLFSGATA - BORGARNES Ca 79 fm endaíbúð á efstu hæð í lyftuhúsi fyrir 65 ára og eldri. Rúmgóð íbúð með góðum inn- réttingum. Mikil þjónusta í húsinu í samvinnu við bæjarfélagið. V. 25,0 m. 8255 SKÓLABRAUT - HJÓNAÍBÚÐ Vel staðsett 192fm 5 herbergja raðhús í grónu hverfi, ásamt tvöföldum 38,5 fm bílskúr, sér- stæðum. Svalir snúa í vestur, með miklu útsýni. Steyptur pallur á neðri hæð. Undir bílskúr er ósamþykkt,fokhelt rými sem ekki kemur fram í fermetratölu. 8211 REYÐARKVÍSL Talið við okkur um kjör og verð - Sölumenn sýna Mjög gott 120 fm verslunar- og atvinnuhúsnæði á götuhæð ásamt ca 40 fm nýju millilofti. Hús- næðið er bjart og lítur vel út. Inngangur er á suð- urhlið húsnæðisins, einnig eru góðir gluggar á norðurhlið. Nýr frontur er á suðurhlið. Lóð frá- gengin. Laust strax. Verð 26 millj. S M I Ð J U V E G U R L A U S T S T R A X Glæsilegar sérhæðir á frábærum stað við Fossa- hvarf í Kópavogi. Neðri hæðirnar eru 129,9 fm Efri hæðirnar eru 147,4 fm ásamt 31.0 fm bílskúr, alls því 178,4 fm Auk ca 50 fm suðursvalir ofaná bíl- skúr. Fossahvarf 1-5 eru þrjú tveggja hæða hús sem tengjast saman á bílskúrunum. Í hverju húsi eru tvær sérhæðir, með efri hæðunum fylgir bílskúr. Sér suðurlóð fylgir íbúðum á 1. hæð. Íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu. Húsin afhendast fullbú- in að utan, lóð frágengin. Húsin verða steinuð að utan. Fallegt útsýni. Stutt í skóla. Afhending í jan/febr. 2008. Verð á neðri hæð frá 30.9 millj. Efri hæð frá 38.9 millj. F O S S A H VA R F - S É R H Æ Ð I R F R Á B Æ R S TA Ð S E T N I N G EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali • MAGNÚS HILMARSSON • JÓN ÞÓR INGIMUNDARSON OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9.00 TIL 17.00 • WWW.SKEIFAN.IS HÁAGERÐI Sérlega falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja risíbúð í endahúsi á þessum eft- irsótta stað í Smáíbúðahverfinu. Fallegar innréttingar. Parket. Suðursvalir út frá stofu. falleg ræktuð lóð. Búið er að endur- nýja þak, gler og pípulögn að mestu leyti. Verð 19,9 millj. NAUSTABRYGGJA - BÍLSKÝLI Glæsileg og rúmgóð 110.6 fm 3ja - 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Sér þvotta- hús. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Mjög stór og rúmgóð stofa og borðstofa. Góð- ar suðvestur svalir. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stæði í bílgeymslu fylgir. 2 herbergja HVERFISGATA Mjög falleg og afar sérstök, rúmgóð 2ja herbergja risíbúð á 3ju hæð í góðu timbur- húsi í hjarta Miðbæjarins. Íbúðin er skráð 68 fm en gólfflötur er ca 90 til 95 fm Við- argólfborð á gólfum. Verð 24,6 millj. Í smíðum GRANDAHVARF VIÐ ELLIÐA- VATN SÉRHÆÐ Höfum til sölu glæsi- lega 145 fm lúxussérhæð á besta stað við Elliðavatnið. Rúmgóðar svalir með glæsilegu útsýni yfir vatnið. Sérlega glæsilegur útivistarreitur í rómverskum stíl með útsýnisskífu, grillaðstöðu o.fl. Gatan vöktuð með öryggismyndavélum, einnig öryggiskerfi í hverri íbúð. Íbúðirnar skilast fullbúnar eða styttra komnar. SÉR- LEGA GLÆSILEG SÉRHÆÐ Á FÁSÉÐUM ÚTIVISTARSTAÐ. Vandaður sölubækling- ur á skrifstofu okkar. ÍBÚÐIN ER TIL AF- HENDINGAR NÚ ÞEGAR TILBÚIN TIL INNRÉTTINGA. KVÍSLATUNGA MOSFELLSBÆ Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum, með innbyggðum bílskúr, samtals 247.6 fm Húsið skilast klætt að utan með báru- álklæðningu og viðarklæðningu. Þakið verður með viðurkenndum þakpappa sem soðinn verður saman á samskeytum auk einangrunar og fargs. Lóðin verður grófjöfnuð. Húsið verður klárt að innan skv. skilalýsingu í júní. Verð 48,5 millj. Einbýlis-, rað-, parhús FANNAFOLD Vorum að fá í einkasölu fallegt og vel við haldið 113,6 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 37 fm bílskúr. Alls 150,6 fm Parket. Góður garður með timburverönd í suður. Gott bílaplan með hita. Góð staðsetning. Verð 45,6 millj. 5-7 herb. og sérh. TJARNARBÓL Falleg 5 herbergja íbúð á 4. hæð á frábærum útsýnisstað. Parket. Góðar innréttingar. 4 svefnher- bergi. Stórar og fallegar stofur. Suðvestur- svalir. Frábær staðsetning og útsýni út yf- ir sjóinn. Verð 29,2 millj. GALTALIND Glæsileg 4ra 125 fm neðri sérhæð í fallegu húsi á þessum frábæra stað í Lindarhverfi. Fallegar innréttingar. Parket. Stórar svalir með frábæru útsýni. Íbúðin er 4ra herbergja, en eitt herbergi hefur verið tekið niður til að stækka stof- una, auðvelt að breyta aftur. Sérlega falleg eign á frábærum stað. Verð 33,5 millj. DRÁPUHLÍÐ Sérlega falleg og mikið endurnýjuð neðri sérhæð á þessum eftirsótta og rólega stað í Hlíðunum. Fallegar innréttingar. Góðar stof- ur. Parket. Suðursvalir. Sérinngangur. Falleg eign í góðu viðhaldi. Verð 33,9 millj. 4 herbergja MÍMISVEGUR Vorum að fá í sölu 101 fm hæð ásamt 15 fm herb. í risi með svölum og 20 fm bíl- skúr. Samtals 136 fm á einum besta stað í Þingholtunum. Íbúðin skiptist í 2 samliggj- andi stofur og 2 herbergi. Íbúðin þarfnast standsetningar. Laus strax. Verð 38,2 millj. 3 herbergja HÁAGERÐI Falleg 3ja til 4ra herb. 73 fm neðri hæð í raðhúsi. 2 til 3 svefnh. Gengið er út frá stofu út á timburverönd í suður með heit- um potti. Parket. Sérinngangur. Sérlega skemmtileg eign á frábærum stað. Stutt í alla þjónustu. GERÐHAMRAR Falleg 70 fm 3ja her- bergja íbúð á jarðhæð í tvíbýli á góðum stað í Hamrahverfi. Sér inngangur og sér suður lóð. Tvö svefnherbergi. Fallegar inn- réttingar. Parket. Hiti í stétt. Sér bílastæði. Ath: geymsla íbúðar er ekki innifalin í fer- metratölu íbúðar. Verð 18.6 millj. 23 ára á b y r g þ j ó n u s t a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.