Morgunblaðið - 28.07.2008, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.07.2008, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 2008 F 9 Funalind - efsta hæð, tvennar svalir Mjög góð og vel skipulögð 4ra til 5 herbergja íbúð á 4. hæð, góð lofthæð. Eignin er á tveimur hæðum. Íbúðin skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, tvær stofur, eldhús og tvö baðherbergi, tvennar svalir eru á íbúðinni. V. 36,9 m. 3592 Naustabryggja - glæsileg íbúð. Falleg og björt 130 fm íbúð við sjávarbakk- ann með tvennum svölum í nýlegu viðhalds- fríu lyftufjölbýlishúsi á góðum stað í hinu nýja Bryggjuhverfi. Fallegt útsýni er yfir smábáta- höfninna vestan við húsið. Íbúðin er fallega innréttuð og skiptist í stofu, borðstofu og þrjú svefnherbergi, baðherbergi og baðherbergi inn af hjónaherbergi. V. 37 m. 3606 Efstasund - neðri hæð 4ra herbergja neðri hæð í 2-býlishúsi. Íbúðin skiptist þannig: stofa, þrjú herbergi, eldhús, baðher- bergi og forstofa. Geymslurými og þvottahús í kjallara. Sér inngangur. Íbúðin þarfnast standsetningar. Laus strax. Lyklar á skrifstofu V. 20,5 m. 3570 Skólavörðustígur - í hjarta borg- arinnar Falleg og vel skipulögð 110,3 fm 4ja herb íbúð á 2. hæð á besta stað í Þing- holtunum. Eignin skiptist m.a. í 2 svefnh.,2 stofur., eldh., og baðh. Falleg suður svalir. V. 29,5 m. 7614 Austurberg - nýstandsett Mjög góð og mikið endurnýjuð 94 fm íbúð á 4. hæð. Íbúðin hefur verið standsett á smekklegan hátt m.a. eldhús, baðherb. og gólfefni. Sól- stofa og svalir til suðurs. V. 21,7 m. 7547 Galtalind - laus nú þegar Falleg og vel skipulögð 119,9 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi, ásamt innbyggðum 24,5 fm bílskúr. Samtals 144,4 fm. Húsið er byggt 1997 og er staðsett innst í botnlanga í barnvænu umhverfi þar sem stutt er í skóla og leikskóla. Glæsilegt útsýni. V. 34,3 m. 7108 Katrínarlind - vönduð 3ja her- bergja Einstaklega falleg og vönduð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt stæði í þriggja bíla bílageymslu. Íbúðin sem er 94,9 fm er mjög fallega innréttuð, eikarparket á gólfum og eikarspónn í öllum innréttingum, einnig er vönduð innfelld lýsing í mörgum veggjum. Skipti möguleg á dýrari íbúð. 3630 Keilugrandi - rúmgóð Mjög rúmgóð 85,5 fm 3ja herbergja íbúð sem er á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Eldhúsið er með stórri og mikilli innréttingu. Flísar og parket á öllum gólfum. Íbúðin er öll opin og björt V. 22,5 m. 3645 Hraunbær - laus strax Vel skipulögð og góð 3ja herbergja 70 fm íbúð á 3ju hæð. Íbúðin þarfnast standsetningar. Sér inngang- ur af svölum. Lyklar á skrifstofu. V. 16,9 m. 3618 Stigahlíð - uppgerð Nýlega uppgerð 3ja herbergja 82,5 fm íbúð í Hlíðunum. Ný- legar innréttingar, gólfefni, hurðir og fleira. Góð eign sem vert er að skoða. V. 25,0 m. 3610 Hraunbær - laus strax Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja 87,6 fm íbúð á 2. hæð í Árbænum. Eignin skiptist í forstofuhol, stofu, eldhús, hjónaherbergi, barnaherbergi og baðherbergi. V. 23,0 m. 7608 Langholtsvegur - sér inng. Góð og björt 82 fm, 3ja herbergja endaíbúð á annarri hæð í litlu fjölbýli með sér inngangi af svölum. Baðherbergið hefur verið nýlega endurnýjað. V. 23 m. 7605 Kötlufell Mjög góð 77,3 fm 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í klæddu fjölbýli með yfir- byggðum svölum. Góð sameign. Íbúðin skiptist í tvö rúmgóð herbergi, stofu, hol, baðherbergi og eldhús. V. 18,9 m. 7515 Forsalir - 5. hæð Mjög góð og vel skipulögð 3ja herbergja 90,5 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi, ásamt stæði í bílageymslu. Glæsilegt útsýni. Parket og flísar á gólfum og þvottahús innan íbúðar. V. 25,9 m. 7328 Andrésbrunnur - falleg íbúð Nýleg og falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftu- húsi. Eikarparket á gólfum, mahogny innrétt- ingar og stórar suður svalir. Góð íbúð í góðu hverfi. V. 21,5 m. 3629 Laugarnesvegur- Leigutekjur Um er að ræða tvær mikið uppgerðar íbúðir á jarð- hæð, báðar íbúðirnar hafa sér inngang og sér bílastæði fyrir framan. Önnur íbúðin er 73,6 fm og hin íbúðin er 28,2 fm Samtals 101,8 fm V. 34 m. 3649 Veghús - glæsilegt útsýni Sérlega fall- eg og góð 2ja herbergja útsýnisíbúð á 5. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er 70,2 fm að stærð auk 13,3 fm stæðis í bíla- geymslu, alls 83,5 fm Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, svefnh., baðh./þvottah. og geymslu. Eistaklega fallegt útsýni er úr stofu og af svölum íbúðarinnar. V. 20,5 m. 3627 Hólmgarður - sér inng. Vorum að fá í sölu 62,4 fm íbúð á jarðhæð. Íbúðin hefur mikið verið standsett, m.a. eldhús, baðherb. og gólfefni. Úr stofu er gengið út á afgirta timburverönd til suðurs og þaðan út í garð. V. 20,5 m. 3640 Háaleitisbraut - sér inng. Mjög falleg 70 fm 2ja herb íbúð í kjallara. Sér inngangur. Íbúðin hefur mikið verið standsett m.a. er nýtt eldhús. Eikarparket á gólfum. Blokkin hefur nýlega verið máluð. Íbúðin er laus fljótlega. V. 19,9 m. 3643 Vindás Vel skipulögð 58,8 fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð) með sérverönd. Íbúðin er laus fljót- lega. áhv. 11,2 m. frá Glitni. V. 16,8 m. 7612 Kambasel - allt sér Falleg og vel skipu- lögð 80,1 fm 2-3 herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin er með sér inngangi og sér afgirtum garði. Húsið er byggt 1982 og er vel staðsett rétt við skóla, þjónustu og fl. V. 21,9 m. 7279 Klapparstígur 35 - m/bílskýli Glæsi- leg 56 fm íbúð ásamt bílskýli í nýlegu húsi. Íbúðin skiptist í stofu, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi. Vestursvalir. V. 21,9 m. 3611 Hótel Bjarg - Fáskrúðsfjörður FAST- EIGN OG REKSTUR. - Skipti möguleg. Hótel- ið er um 650 fm að stærð og steypt á 3 hæð- um og þar eru átta herbergi. Velta um 20 millj. á ári og nýting í nóvember s.l. var um 50%. V. 35,0 m. 6868 Suðurhella - fullbúið Iðnaðarhúsnæði að Suðurhellu 8 í Hafnarfirði. Möguleiki er að kaupa húsið í heild sinni eða einstök bil. Stærð hússins í heild 1739,0 fm Húsnæðið saman- stendur af 6 séreignahlutum, stærð séreignahluta er u.þ.b. 290 fm hver bil. Verð frá 45,0 m. 3631 Eiðistorg - Þjónusturými Verslunar- og þjónusturými í verslunarkjarnanum Eið- istorgi. Húsnæðið er í kjallara og hýsti áður m.a. Rauða Ljónið. Húsnæðið er í dag innrétt- að undir veitingarekstur og selst með öllu inn- búi og tækjum til rekstrar sem til staðar eru. Húsnæðið eru þrjú samliggjandi bil. V. 60,0 m. 7062 LANGALÍNA 27-29 - GARÐABÆ Í innréttingum í Löngulínu 27-29 ákvað Þ.G. verk að bjóða aðeins upp á það besta: Kitchen 2 línuna frá Jacob Jensen design. Þetta eru heimsfrægir danskir hönnuðir sem hlotið hafa margar viðurkenningar fyrir verk sín og m.a. hannað fyrir Bang & Olufsen og Gaggenau. Innréttingarnar eru einfaldar, stílhreinar og nútímalegar, flestar í hvítu há- gæða háglans en nokkrar í svörtu hágæða háglans. Um er að ræða glæsilegar fullbúnar 3ja og 4ra herbergja íbúðir á frábærum stað við sjóbaðsströndina í Sjálandshverfinu. Bókið skoðun í síma 588-9090 VALLAKÓR 1-3 - KÓPAVOGI Húsið er staðsett steinsnar frá einni stærstu og glæsilegustu íþróttamiðstöð landsins, Íþróttaakademíu Kópavogs. Góðar gönguleiðir og útivistarsvæði í næsta nágrenni. Sér- merkt bílastæði í upphituðu bílastæðahúsi. Frá stiga og lyftuhúsi eru sérinngangar inn í all- ar íbúðir. Lyftuhúsið er með stórum glerflötum og á stigapöllum eru glerskýli. BÓKIÐ SKOÐUN Í S: 588-9090. 95% lán frá seljanda BJALLAVAÐ - TILBÚNAR Rúmgóðar 3ja herbergja íbúðir í Norðlingaholti. Íbúðirnar eru frá 93 fm. Stæði í bíla- geymslu fylgir sumum íbúðunum. Innréttingar eru frá BYKO, annars vegar hvítspraut- aðar með háglansáferð og hins vegar úr ljósri eik. Sér þvottahús í öllum íbúðum. Sér inngangur af svalagangi. Húsið er staðsett í Norðlingaholti. Glæsilegt útsýni. Íbúðirnar afhendast nú þegar fullbúnar með gólfefnum. Byggingarverktaki er Guðleifur Sigurðs- son. Bókið skoðun í síma 588-9090. Laugarás – einbýli óskast Höfum verið beðin að útvega 250-250 fm einbýlishús í Laugarásnum. Æskileg staðsetning, Laugarásvegur. Nánari upplýsingar veitir Magnea fasteignasali í síma 861-8511. Seltjarnarnes - einbýli óskast Höfum traustan kaupanda að 250-400 fm einbýlishúsi á Nesinu. Uppl. veitir Magnea fasteignasali í síma 861-8511. Fossvogur - einbýli óskast Höfum traustan kaupanda að 250-400 fm einbýlishúsi í Fossvogi. Uppl. veitir Magnea fasteignasali í síma 861-8511. Vesturbær - raðhús óskast Viðskiptavinur okkar hefur beðið okkur að útvega sér 200-300 fm raðhús í Vesturbænum. Nánari uppl. veitir Magnea fasteignasali í síma 861-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.