Morgunblaðið - 28.07.2008, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.07.2008, Blaðsíða 10
10 F MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ EINBÝLI KÁRSNESBRAUT 123 160 fm einbýlishús á einni hæð á góðum stað í vesturbæ Kópavogs. Íbúðin er 128 fm og viðbyggður bílskúr er 32 fm Þrjú svefnherb. og tvær bjartar stofur. Gler nýl. endurnýjað að hluta. Stór og sólríkur garður. EIGNIN GETUR LOSNAÐ FLJÓTLEGA. Áhv. 23 millj. 5,3 % vextir. Verð 36,8 millj. FJALLALIND - EINBÝLISHÚS Vorum að fá í sölu einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Neðri hæð: 3 svefnherbergi, baðherbergi með sturtu og þvottaherbergi. Efri hæð: hjónaherbergi með góðum skápum, útg. á timburverönd til suðurs. Baðherbergi með kari og sturtu. Barnaherbergi. Herbergi/sjónvarpsherbergi. Stofa með útg. á v- svalir. Falleg innrétting í eldhúsi, stáltæki. Húsið er til afhendingar strax. Óskað er eftir tilboðum í eignina. RAÐ- OG PARHÚS HVANNARIMI - PARHÚS - SKIPTI MÖGULEG Á MINNI EIGN Í HVERFINU Glæsilegt 162 fm parhús á tveimur hæðum auk 23 fm bílsk. (samt. 185 fm). Fjögur-fimm herbergi., fjölskylduh., og stórar og bjartar stofur (mögul á sólskála, plata komin). Stór verönd til suðurs. Parket, flísar og dúkur á gólfum. Sprautulakkaðar innréttingar. Góð eign vel staðsett, stutt í verslanir og skóla. Verð 45,8 millj. LITLIKRIKI - MOSFELLSBÆ Glæsilega hannað 260 fm parhús á fallegum útsýnisstað við Litlakrika í Mosfellsbæ. Húsið er á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Húsið verður afhent fullbúið að utan og lóð grófjöfnuð. að innan verður húsið afhent tilbúið til innréttingar. Gólfhitalagnir verða fullkláraðar. Öll inntaksgjöld eru greidd. Verð 49,9. SKIPTI MÖGULEG. 4RA HERBERGJA LAUGARNESVEGUR - 4RA HERBERGJA Vorum að fá í sölu 4ra herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Eldhús með upprunalegri en snyrtilegri innréttingu. 3 góð svefnherbergi. Rúmgóð stofa og borðstofa með útgang á n- vestur svalir, útsýni. Hús og sameign í góðu standi. V. 25,5 m. HÁTEIGSVEGUR-KJALLARI Í einkasölu góð 82 fm 4ra herb. kjallara íbúð með sérinngangi í góðu húsi. Íbúðin skiptist í forstofu, gang, lítið baðherb., þrjú herbergi, eldhús og rúmgóða stofu. Hús lítur vel út, búið að skipta út gluggum, gleri og útihurðum. Góð staðsetning. Íbúðin er frekar lítið niðurgrafin. Verð 21,9 millj. 3JA HERB. MARÍUBAKKI - FALLEGT ÚTSÝNI Vel skipulögð 87 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fall- egu fjölbýli. Tvö rúmgóð herbergi og stór og björt stofa með útg. á vestursvalir með glæsilegu útsýni. Parket og dúkur á gólfum. Þvottahús innan íbúðar. Stór sameign. Hús nýl. málað. Falleg lóð með leiktækjum. Verð 18,9 millj. GRANDAVEGUR - EFSTA HÆÐ Glæsileg björt og rúmgóð 3ja herb. 90 fm íbúð á 4. hæð með rislofti. Fallegar nýl. innréttingar. Stór og björt stofa. Á hæðinni er eitt svefnherb. og annað í risi. Parket og flísar á gólfum. Mikil lofthæð sem gerir íbúðina mjög bjarta. Suðvestursvalir. Glæsilegt útsýni. Falleg sameign. Verð 26,9 millj. 2JA HERB. LAUGAVEGUR - LYFTUHÚS - BÍLSKÝLI Falleg 2ja herb. 55 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölb. (byggt 1985) með lyftu og stæði í bílageymslu. Stór og rúmgóð stofa, stórt herbergi með útgengt á stórar suðursvalir. Flísar á gólfum. Góð sameign. Stæði í bílageymslu fylgir íbúð- inni. Verð 19,8 millj. LÆKJASMÁRI - GLÆSILEG EIGN - Vorum að fá í einkasölu glæsilega 67 fm 2ja herb. íbúð auk stæðis í bílageymslu í fallegu fjölbýli. Íbúin er fallega innréttuð og vel skipulögð. Stórt herbergi og stór og björt stofa með útg. á suðursvalir með útsýni. Parket og flísar á gólf- um. Stutt í alla þjónustu og fallegar gönguleiðir um Kópavogsdalinn. ÍBÚÐIN GETUR LOSNAÐ FLJÓTT. Verð 24 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - SÉR INNGANGUR Góð 44 fm 2ja herb. íbúð með á jarðhæð með sérinngangi í fallegu fjölbýli í austurbæ Kópavogs. Rúmgóð og björt stofa og svefnherbergi. Baðherbergi all nýl endurnýjað. Góðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Verð 14.9 millj. (Mögul. lán allt að 11,6 millj íbúðarlánasj.) HÁVALLAGATA - 2JA HERBERGJA Vorum að fá í sölu mjög skemmtilega 2ja herbergja íbúð í góðu húsi á þessum frábæra stað. Ágæt innrétting í eldhúsi. Góð stofa. Baðherbergi með sturtu, nýlega standsett. Svefnherbergi með skápum. Snyrtileg sameign. Hús í góðu standi. V. 20,7 m. FANNBORG - Kópavogur Í einkasölu er björt og rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli í miðbæ Kópavogs. Gólfefni: parket og flísar. Stórar suður svalir með útsýni. Aðgangur er að bílastæðahúsi. Traust þjónusta í 30 ár Hákon Svavarsson löggiltur fasteignasali, Sveinbjörn Halldórsson löggiltur fasteignasali og sölustjóri, Ellert Bragi Sigþórsson, Kristinn G. Kristjánsson löggiltur fasteignasali, Katrín Gísladóttir, og Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali. Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 - Fax 570 4810 FASTEIGNASALAN 570 4800 Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. 2 góð svefnherbergi með skápum í öðru. Góð stofa. Eldhús með ágætri innréttingu, útgengt á v- svalir frá eldhúsi. Baðherbergi með sturtu. Hús í ágætu standi. V. 18,5 m. RAUÐARÁRSTÍGUR - 3JA HERB. Fallega 137 fm efri sérhæð ásamt 24 fm bílskúr eða samt. 161 fm á þessum vinsæla stað. Íbúð- in skiptist í: 4 herb., 2 baðherb., eldhús, stórt þvottahús og 2 bjartar stofur. Útgengt er á tvennar svalir til suðurs og vesturs. Bílskúr er fullbúinn. Góð lóð. Húsið stendur efst í botn- langa. Verð 42,2 millj. SAFAMÝRI - EFRI SÉRHÆÐ Mjög fallega 4ra herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í litlu fjölbýlishúsi. Sérinngangur. 3 góð svefnherbergi með skápum í öllum. Eldhús með fallegri innréttingu, uppþvottavél og ísskápur fylgja með í kaupunum. Rúmgóð stofa með útgang á timburverönd til vesturs. Hús í góðu standi. ÁHV. HAGSTÆTT LÍFSJ.LÁN KR. 18,4 M. V. 29,8 M. BIRKIHOLT - ÁLFTANESI JÓNSGEISLI - GRAFARHOLT Til sölu vandað 266 fm fullbúið einbýlishús með miklu útsýni. Afar vel hefur verið vandað til alls frágangs. Eign fyrir vandláta. Húsið er laust til afhendingar við kaup- samning. Nánari uppl á skrifst. FM sími 550- 3000. 070996 AnnarhfRekstrarverkfræðistofan Suðurlandsbr. 46 • Sími 568 1020 • Annar.is a Eignaskiptayfirlýsingar atvinnu- og íbúðahúsnæði fyrir NÚ þegar veðursældin hefur sjaldan verið meiri vaknar sú spurning hvort breytt veðurfar kalli á breyttar áherslu í kyndingu á húsum. Stöð- ugur hiti dag eftir dag leiðir til þess að ofnar verða nær óþarfi á sumar- mánuðum og liggur frekar við að kæla þurfi húsnæðið. Tómas Hafliðason framkvæmda- stjóri Íshússins segist taka eftir auk- inni sölu loftkælikerfa hérlendis. „Fólk kýs í auknum mæli að kæla hí- býli sín til að láta sér líða betur heima og leggur því í þessa fjárfest- ingu,“ segir hann og bætir við að kostnaður við að innleiða loftkælingu á heimilum sé nokkur hundruð þús- und krónur. Hann segir ástæður söluaukning- ar augljóslega vera að margir sól- ríkir dagar og stærri gluggar í ný- legri húsum fari ekki vel saman. Margir viðskiptavinir leiti eftir loft- kælitæki til að kæla of heit svefn- herbergi vegna þess að þeir eiga erf- itt með svefn. Aðrir vilja kæla garðskála sína enda er sólarupphit- un í þeim svo mikil að nær ólíft er á góðum dögum. Varmadælur í stað rafmagnskyndingar Tómas segir loftkælingar ekki eins óumhverfisvænar og margir telja. „Mengun er alvarlegra mál í þeim löndum þar sem notuð er óum- hverfisvæn orka til að halda tækj- unum gangandi. En orkan hérlendis er umhverfisvæn og mengun af loft- kælingu svipar því til mengunar á einum ísskáp.“ Hann nefnir varmadælur sem kyndingarkost fyrir þá er búa á köld- um svæðum á landinu. „Þar sem nú er notað rafmagn til kyndingar ætti sérstaklega að at- huga fleiri leiðir. Því með því að nota varmadælu er talið að heimilin gætu sparað allt að fjórföldum orkukostn- aði. Ef hús eru ekki með aðgang að heitu vatni eru varmadælur hag- kvæmasta leiðin til kyndingar. Þær nota eitt kílówatt af orku meðan raf- magnskynding notar fjögur kíló- wött.“ Aukin sala á loftkæli- kerfum Svalt Á góðviðrisdögum dreymir marga um svalara loft á heimilum sínum. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.