Morgunblaðið - 28.07.2008, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.07.2008, Blaðsíða 8
8 F MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Maríubaugur - stórglæsilegt Sérlega glæsilegt 120,7 fm raðhús ásamt 28,0 fm bíl- skúr á þessum skemmtilega og rólega stað í Grafarholtinu. Húsið er innréttað á mjög sér- stakan hátt og skiptist í anddyri, þvottahús, baðherbergi, hol, stofu, eldhús og tvö svefn- herbergi. Þetta er einstaklega fallegt og sjar- merandi raðhús þar sem venjubundnum leið- um við innanhúss hönnun var vikið til hliðar og þess í stað var farin fremur óvenjuleg leið varðandi hönnun hússins. V. 46,5 m. 7546 Bollagarðar - Seltjarnarnesi Mjög fallegt og vandað 225,9 fm raðhús á pöllum við Bollagarða á Seltj.nesi. Húsið skiptist m.a. í glæsilega stofu með arni, fjögur herbergi og tvö baðherb. Mik- il lofthæð. Eignin hefur ný- lega verið endur- nýjuð. Gróin afgirt lóð til suðurs. V. 69,5 m. 7621 Sæbólsbraut - Kóp. Vandað tvílyft 184,6 fm raðhús á mjög friðsælum og eftir- sóttum stað. Húsið er staðsett í neðsta botn- langa við Fossvoginn. Garðurinn er fall- egur. Að sunnan er góð timburverönd. Húsið er velbyggt og einstaklega vel um gengið. V. 57,5 m. 7588 Reynimelur - einstök eign Stórglæsi- leg 165,7 fm efri sérhæð auk 24,9 fm bíl- skúrs, samtals 190,6 fm Þar að auki er óskráð rými í risi. Hæðin skiptist m.a. í tvær stofur og fjögur herbergi. Í risi er sjónvarps- og leikherbergi. Íbúðin hefur nánast verið endurbyggð frá grunni á vandaðan og glæsi- legan hátt á sl. tveimur árum. V. 73 m. 7616 Álfaskeið - neðri sérhæð 4ra her- bergja neðri hæð í 2-býlishúsi. Íbúðin sjálf er um 90 fm og tvær stórar samliggjandi geymslur í kjallara með gluggum eru um 30 fm Þvottahús er í kjallara ásamt sameiginlegri hjólageymslu. Stutt er í alla helstu þjónustu eins og kjarnann í Hafnarfirði, skóla og leik- skóla. V. 28,0 m. 3579 HÁAGERÐI - VEL STAÐSETT RAÐHÚS DUNHAGI - NÁLÆGT HÁSKÓLANUM Mjög góð 2ja herbergja 65,7 fm íbúð á 2. hæð. Opið á milli stofu og eldhús, suður svalir og baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með innréttingu. V. 18,0 m. 3704 MARBAKKABRAUT Á SJÁVARLÓÐ Glæsilegt um 300 fm einbýli á sjávarlóð í Kópavogi. Einstakt útsýni yfir Fossvoginn. Húsið sem er á pöllum skiptist m.a. í stofu, borðstofu og fimm herbergi. 57 fm óinnréttað rými í kjallara. Timburverönd fyrir framan húsið til suðurs. Af verönd er stígur meðfram vesturhlið hússins niður á aðra verönd sem snýr til vesturs. Þaðan er stígur niður að sjó. Einstök eign. V. 125 m. 3650 HOLTAGERÐI – NÝTT Í VESTURBÆ KÓPAVOGS Glæsileg 135,6 fm efri sérhæð í nýlegu 2-býlishúsi á þessum groan stað í vesturbæ Kópa- vogs. Auk þess er 27 fm bílskúr. Samtals 162,9 fm. Hæðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu og þrjú herbergi. Eikarparket á gólfum auk náttúrusteins í eldhúsi, forstofu og baðherbergj- um. Mjög mik- il lofthæð er í íbúðinni. Innbygð lýsing er í eigninni. Stórar svalir með útsýni yfir Álftanes, sund- Hæðarbyggð - Garðabæ Gott 276 fm einbýlishús á tveimur hæðum með fallegri lóð í Garðabæ. Húsið er á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr. Mjög falleg og góð eign á grónum stað þar sem stutt er í skóla og alla helstu þjónustu. V. 69 m. 3609 Krókamýri - Garðabær Einstaklega fallegt og vandað 195,5 fm sérbýli í Garða- bænum. Húsið er á tveimur hæðum með fal- legum garði og góðri verönd. Að innan er eignin glæsilega innréttuð. Eign sem vert er að skoða. V. 66 m. 3594 Langagerði - með aukaíbúð Teggja hæða 260 fm einbýli ásamt aukaíbúð í kjall- ara og bílskúr. Húsið skiptist á eftirfarandi hátt. Forstofa, þrjár stofur, eldhús, borðstofa, baðherbergi, hjónaherbergi, tvö barnaher- bergi og stigahol. Sér íbúð í kjallara hefur ver- ið í úteigu og er sérinngangur í íbúðina. V. 57,0 m. 3593 Baughús - standsett Mjög gott 187 fm parhús á vinsælum stað í Húsahverfinu í Grafarvogi. Húsið skiptist m.a. í glæsilega stofu, fjögur herbergi og tvö baðherbergi. Eignin hefur nýlega verið endurnýjuð að innan m.a. fallegt plankaparket úr eik, ný og stór eldhúsinnrétting með vönduðum tækjum, baðherbergi nýlega endurnýjuð og flísalögð. Mikið og fallegt útsýni af efri hæð. Stór og fal- leg verönd. Eign sem vert er að skoða. V. 49,5 m. 3647 Akurgerði - 2ja íbúða hús Parhús á þremur hæðum með bílskúr og auka íbúð í kjallara. Húsð er 248,1 fm og skiptist í kjall- ara, hæð, efri hæð og risloft. Nýtt járn og pappi á þaki og endurnýjað baðherbergi. V. 49 m. 3626 Hvassaleiti 56 - þjónustuíb. Falleg 72,5 fm íbúð á jarðhæð. Rúmgóð stofa með útgengi út á verönd til suðvesturs. Húsvörður í húsinu. Hægt að fá keyptan heitan mat í há- deginu. Ýmis þjónusta í húsinu, svo sem hár- greiðslu- og fótaaðgerastofa. Skipulagt fé- lagsstarf. Heitur matur í hádeginu. V. 25,7 m. 3651 Dalsbyggð, Gbæ - laus strax Mjög fallegt og vel skipulagt 217,7 fm einbýli á tveimur hæðum. Eignin skiptist m.a. í stofu, borðstofu og 4-5 herbergi. Tvöfaldur bílskúr. Lóðin er samtals 1.034,0 fm, sérstaklega fal- leg. Nýstandsett eldhús og baðherb. Eikarp- arket á gólfum. Verönd við húsið. Svalir útaf stofu. Örstutt í leik-, grunn-, og framhalds- skóla. Íþróttahús í næsta nágrenni. V. 59,7 m. 6983 Ennishvarf - skipti koma til greina Fallegt u.þ.b. 200 fm „funkis“ hús á þessum vinsæla stað skammt frá Elliðavatni. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur og fjögur herbergi. Mögulegt að hafa fimm herbergi. Komnir eru sökklar að 40 fm sérstæðum bílskúr.Verönd er út frá borðstofu. Óvenju mik- il lofthæð er á báðum hæðunum. Staðsetn- ing hússins er í nýju og vinsælu hverfi í Kópa- vogi skammt frá Elliðavatni. Möguleg eigna- skipti á íbúð í Reykjavík. V. 69,5 m. 3655 Krókamýri - góð staðsetning Sér- lega glæsilegt einnar hæðar einbýlishús með innbyggðum bílskúr. Húsið sem er samtals 217,8 fm að stærð er allt mjög snyrtilegt með sérsmíðuðum innréttingum og skápum frá Grindinni í Grindavík. Mjög góð staðsetning í botnlangagötu - veðursæld. V. 79 m. 7439 Akrasel - tveggja íbúða hús Vandað og vel byggt tvílyft 280,4 fm einbýlishús með innbyggðum bílskúr og óskráðu 20-30 fm íbúðarrými. Húsið stendur fyrir ofan götu og er frábært útsýni frá efri hæðinni. 2ja herb íbúð með sér inng á jarðhæð. V. 59,9 m. 3567 Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins Sverrir Kristinsson sölustjóri lögg.fasteignasali Guðmundur Sigurjónsson lögfræðingur lögg.fasteignasali Þorleifur St. Guðmundsson B.S.c. lögg.fasteignasali Kjartan Hallgeirsson lögg.fasteignasali Geir Sigurðsson skjalagerð lögg.fasteignasali Magnea Sverrisdóttir lögg.fasteignasali Hákon Jónsson B.A. lögg.fasteignasali Gunnar Helgi Einarsson sölumaður Heiðar Birnir Torleifsson sölumaður Hilmar Þór Hafsteinsson lögg.fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir gjaldkeri Elín Þorleifsdóttir ritari Ólöf Steinarsdóttir ritari Sólveig Guðjónsdóttir ritari Magnús Geir Pálsson sölumaður Sími 588 9090 • Síðumúla 21 • 108 Reykjavík • fax 588 9095 • www.eignamidlun.is • eignamidlun@eignamidlun.is Sérlega vel staðsett og gott raðhús.Húsið skiptist í hæð og ris. Neðri hæð: anddyri, gangur, tvö svefnherbergi, baðherbergi, tvær stofur, eldhús og þvottaherbergi. Ris- hæð: sjónvarpshol og tvö svefnherbergi. Áhvílandi hagstætt lán u.þ.b. 17,0 m. Hlý- legt og fallegt hús. 33,9 3698 SKÚLAGATA - LAUS STRAX - ÞJÓNUSTUÍBÚÐ Falleg 2ja herbergja 60,4 fm íbúð á 11. hæð í nýleguhúsi fyrir eldri borgara við Skúlagöt- una með glæsilegu útsýni til sjávar, Esjunnar og yfir austurborgina. Húsvörður. Þjónustu- miðstöð í næsta húsi. V. 23,5 m. 6841 URRIÐAHOLT - PARHÚSALÓÐ Til sölu vel staðsett parhúsalóð í hinu vin- sæla Urriðaholti. Frábær staðsetning í alfara- leið en samt í næsta nágrenni við vinsæl úti- vist- arsvæði. Golfvöllur o.fl. Skipti möguleg. 7406 LOGASALIR - KÓPAVOGUR Um er að ræða glæsilegt 263 fm einbýli á tveimur hæðum. Húsið var innréttað af innanhúss- arkitektnum Hallgrími Friðgeirssyni, allar innréttingar eru úr eik. Náttúrusteinn eða gegnheilt parket er á gólfum hússins. Bílskúrinn er flísalagður. Garðurinn hellulagður og fullfrágengin með heitum potti, ásamt skjólgirðingu í kringum alla lóðina sem var hönnuð af Stanislas Bo- hic. Húsið stendur í enda götu við botnlanga og gott rými er í kringum húsið. Allar innréttingar í húsinu eru frá HTH. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu og þrjár stofur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.