Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.04.2009, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 17.04.2009, Qupperneq 26
 17. apríl 2009 FÖSTUDAGUR2 SNYRTIVESKIÐ er gott að fara í gegnum reglulega og henda því sem er orðið gamalt og ónýtt. Þannig skapast pláss fyrir nýja og spennandi liti sem til- valið er að prófa sig áfram með heima við þegar ekki er ætlunin að fara neitt. Túnis er höfuðborg túníska lýðveldisins. Tískuvika hefur verið haldin í borginni í nokkur ár sem hefur þar með stimplað sig inn í tískuheiminum. Einnig hefur þessi stórviðburður orðið til þess að breyta ímynd margra á landinu þar sem mikill meirihluti íbúa eru múslimar. Tískuvikan í Túnis 2009 var haldin 8. til 11. apríl síðast- liðinn. Þar sýndu átta túnískir hönnuðir og fjórir erlendir tískulínur sínar. Hið vestræna kallaðist á við hið þjóð- lega austræna í fötum hönnuðanna á sýningunni þar sem sjá mátti slæður og búrkur í bland við efnislitla kjóla og leggings. solveig@ Austrið og vestrið kallast á í Túnis Tískuvika var haldin í Túnis á dögunum. Þar mátti glöggt sjá skír- skotun í arabísk klæði og nútímalegar vestrænar flíkur. Skrúðbúin fyrirsæta í kjól eftir palest- ínska hönn- uðinn Mahdi Hindi. Slæða og blúnd- ur yfir svörtum kjól eftir palest- ínska hönnuðinn Mahdi Hindi. Austræn andlitsslæða eftir túníska hönnuðinn Esmond Scool. Stórglæsilegur kjóll eftir palestínska hönnuðinn Mahdi Hindi. Austrið og vestrið í einni flík eftir túníska hönnuðinn Esmond Scool. Silfurlit og glans- andi föt að hætta gríska hönnuðar- ins Ioannis Guia. N O R D IC PH O TO S/ A FP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.