Morgunblaðið - 04.10.2008, Side 11

Morgunblaðið - 04.10.2008, Side 11
PO RT hö nn un /A P al m an na te ng sl Hamraborg Hamrab org Vetrargarðurinn Smáralind H ábraut Hraunbraut Borgarholtsbraut Ha fna rfj arð arv eg ur Kó pa vo gs há ls STAÐSETNING Náttúrufræðistofa Gerðarsafn Molinn Bókasafn Vetrargarðurinn Salurinn Suður-amerísk menning í hnotskurn EKVADOR AÐ FORNU OG NÝJU Fornir leirmunir, skínandi Inkagull, kirkjumunir, frumbyggjalist, vefnaður og skartgripir á sýningu í Gerðarsafni. Leiðsögn um sýninguna alla sunnudaga kl. 15, dagana 7.–10. október kl. 12 og laugardaginn 11. október kl. 15. Jafnframt verða til sölu teppi, skartgripir og málverk frá Ekvador. 5. október –16. nóvember DANSFLOKKURINN JACCHIGUA – FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! Sýningar í Salnum – Miðasala á salurinn.is og í síma 570 0400 Laugardag 4. okt. kl. 17 Sunnudag 5. okt. kl. 17 Miðvikudag 8. okt. kl. 20 NÁTTÚRA OG MENNING Sýning á vegum Bókasafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs í anddyri á jarðhæð Safnahúss Kópavogs. Stærstu risaskjaldbökur í heimi, þurrkað mannshöfuð, náttúrulífsmyndir frá Galapagos, tæki og tól frumbyggja. 4. október – 16. nóvember BÆKUR, KVIKMYNDIR OG TÓNLIST Kynning í Bókasafni Kópavogs – sjá nánar dagskrá kvikmyndasýninga í Kórnum á www.kopavogur.is 4. október – 16. nóvember MENNING VIÐ MIÐBAUG – EKVADOR Í MÁLI OG MYNDUM Í Molanum, menningar- og tómstundahúsi ungs fólks í Kópavogi. Kynning á matarhefð Ekvador, skiptinemar sem dvalist hafa í Ekvador segja frá dvölinni í máli og myndum og Ekvadorar á Íslandi segja frá því hvernig er að alast upp í Ekvador. Miðvikudag 8. október kl. 20 EKVADOR – GALAPAGOS: NÁTTÚRA – NÝTING – MENNING Kynning og fræðsla í Salnum. Erindi flytja: Oswaldo Munoz, ræðismaður Íslands í Ekvador, Ari Trausti Guðmundsson, rithöfundur og jarðeðlisfræðingur, og Hafdís Hanna Ægisdóttir líffræðingur og sýnd verður ný íslensk heimildarmynd um Ekvador og Galapagos. Fimmtudag 9. október kl. 20 KYNNTU ÞÉR SPENNANDI DAGSKRÁ! www.kopavogur.is KYNNING Á HÁTÍÐINNI Í VETRARGARÐINUM Á MORGUN! Jacchigua, Skólakór Kársness og Skólahljómsveit Kópavogs kynna hátíðina í Vetrargarðinum í Smáralind. Sunnudag 5. október kl. 15 og allir eru velkomnir! Aðgangur er ókeypis Föstudag 10. okt. kl. 20. Laugardag 11. okt. kl. 17

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.