Morgunblaðið - 04.10.2008, Page 43

Morgunblaðið - 04.10.2008, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 2008 43 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bækur Enskar pocketbækur Til sölu enskar pocketbækur, ástar-, spennu- og ævintýrabækur. Höfundar Nora Roberts, Linda Howard, Steph- en King og fl. upplýs. í síma 697-5576 Dulspeki Áruteiknimiðill verður í Reykjavík í okt. Ég teikna áru þína og les úr henni andlegan og veraldlegan þátt lífs þíns. Fyrir þá sem hafa komið áður teikna ég andlegan leiðbein- anda og kem með upplýsingar frá honum. S:897-9509 . Uppsprettan.com Dýrahald Silky terrier hvolpar Erum 4 hreinræktaðir flottir og frábærir félagar og óskum eftir góðum eigendum. Gott upplag og pabbi verðlaunahundur frá H.R.F.Í. Uppl. hs.555 3990, vs.567 3522. Samoyed hvolpar 4. sept. eignuðust Týra (IS10399/07) og Stormur (IS09993/06) 6 gullfallega hvolpa. Ef þið hafið verið að bíða eftir samoyed-goti þá er síminn minn 663 5369, Salome. Hreinræktaðir Labrador hvolpar- til sölu Tilbúnir til afhendingar 21. okt. Mælt með gotinu af Ræktunarráði Retrie- verdeildar HRFÍ. Sjá myndir www.blaskoga-tinna.blog.is og frekari uppl. í 898-0655 Auður Ferðalög Íbúðir til leigu í Barcelona á Spáni, hagstætt verð, Costa Brava Playa de Aro, Baliares- eyjan, Menorca Mahon, Vallado- lid, www.helenjonsson.ws Sími 899 5863. Heilsa Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuðum Aukin orka, vellíðan , betri svefn og aukakílóin hreint fjúka. Þýsk gæða- vara. Dóra 869-2024, www.dietkur.is Aloe vera djús Er náttúrulegur græðari sem læknar innanfrá. Er í miklum metum hjá fólki með liðagigt, húðvandamál, melting- aróreglu, eflir afeitrun lifrarinnar og er vatnslosandi. Dagmar s. 557 2398. Húsnæði í boði Laus strax. Nýleg og falleg ca 80 fm 3ja hrb. íbúð í Hfj. Þvottahús/geymsla í íbúð. 11 fm svalir. Gott umhverfi. Íbúð er parketlögð. Leiga 140 þús. Innifalið: hiti, rafmagn og hússjóður. Uppl. í síma: 694 6512. Íbúð til leigu á góðum stað í Barcelona! Íbúð til leigu í vetur, miðsvæðis í Barcelona. Nánari upplýsingar á www.ibudbcn.blogspot.com, email: ibud.bcn@gmail.com og í síma 6912418, Viðar. Íbúð í 200 Kópavogi Er með til leigu ca.70 fm, 3 herb. íbúð. Íbúðin er staðsett á Álfhólsvegi, rétt hjá Menntaskólanum í Kópavogi. Íbúðinni fylgir þvottavél og uppþvottavél. Leigan er 140.þ á mánuði. Íbúðin er laus strax. Upplýsingar í síma 697-5340, Guðrún. Fjögurra herbergja 95 fm íbúð á fyrstu hæð, til leigu í parhúsi í hverfi 107 Rvk. Upplýsingar í síma: 552 3226. 3 herb. íbúð til langtímaleigu Á annarri hæð í Gyðufelli, 80 fm m. geymslu á 1. hæð, pláss fyrir upp- þvottavél og þvottavél í íbúð. Leigist strax. Verð 115 þ. á mán. S. 8401223. Sumarhús Sumarhús - orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Málverk Málverk til sölu Ásgrímur Jónsson og fleiri. Upplýsingar í síma 821 4756. Námskeið PMC silfurleir Búið til módelskartgripi úr silfr Námskeið 11. - 12. okt. Uppl. í síma 695 0495. www.listnam.is Tómstundir Markaðslaugardagur frímerkjasafnara Stór markaður laugardag Síðumúla 17 kl. 13:00- 15:00. Kaffi í boði félagsins. Auk þess verður boðið uppá ókeypis verðmat á frímerkjasöfnum. Allir hjartanlega velkomnir. Til sölu Ísbjarnarfeldur til sölu Mjög fallegur í vetrarhárum og með allar klær. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 669 1367. Handslípaðar kristalljósakrónur frá Tékklandi og Slóvakíu. Mikið úrval. Frábær gæði og gott verð. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Handslípaðar kristalljósakrónur frá Tékklandi og Slóvakíu. Mikið úrval. Frábær gæði og gott verð. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Ýmislegt Mikið úrval af hárspöngum og hálsklútum. Skarthúsið, Laugavegi 12. sími 562 2466. Herraspariskór. Vandaðar herramokkasíur úr leðri, skinnfóðraðar og á leðursóla. litir: svart, brúnt og espresso. Stærðir: 41 - 45 Verð: 10.675.- Sérlega mjúkir og góðir herraskór úr leðri og skinnfóðraðir. Góð breidd. Litir: svart. Stærðir: 40 - 48 Verð: 12.450.- Góðir herra-götuskór fyrir veturinn léttir og þægilegir herraskór úr leðri skinnfóðraðir. Góð breidd. Litir: svartir og ljósbrúnir. Stærðir: 40 - 46 Verð: 8.585.- Öflugir götuskór fyrir veturinn. Vandaðir og sterkir skór fyrir göngu- glaða herramenn. Gerðir úr vönduðu leðri, skínnfóðraðir og á góðum sóla. Stærðir: 41 - 47. Litur: capucino Verð: 10.885.- Misty skór Laugavegi 178 sími 551 2070 opið: mán - fös 10 - 18 lau 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf GreenHouse haust - vetrarvaran er komin. Verið velkomin að sækja frían bækling. Opið í dag, laugardag kl. 10-14. GreenHouse, Rauðagerði 26. Blómakór. Margir litir. Eitt par 1.000 kr., tvö pör 1.690 kr. og barnaskór 500 kr. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12. Sími 562 2466. ATHUGIÐ - ENGIN HÆKKUN Teg. 10253 - mjúkur og æðislegur í CDE skálum á kr. 2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,- Teg. 18659 - haldgóður og flottur í CDE skálum á kr. 2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Alpahúfur Margir litir. Verð kr. 1500.. Skarthúsið, Laugavegi 12. sími 562 2466. Bílar Snjór & hálka? Skoda Oktavia, tilbúinn í veturinn. Dísel, 4x4, nýskr. 12. 2006. Ek. 42 þ. km. Upplýsingar í síma 861 3840. Nissan Patrol GR Elegance árg. 2006 Ek. 34 þús. Ssk., lúga, leður, filmur, 7 sæti, álfelgur, geislasp., magasín, kastarar, varadekkshlíf o.fl. Ás. verð 5,8 m. Áhv. bílalán getur fylgt. Sími 770 3434. MERCEDES BENZ árg. '07 ek. 12 þús. km. Sprinter 318 CDI. 5 manna. Allur klæddur og einangraður, olíu- miðstöð m. fj.st. Aukarafgeymir orgi- nal ofl. V. 5,9 m. Skipti á ódýrari at- huguð. S. 821 1173. Árg. '07, ek. 32 þús. km Subaru Legacy spec-b, óska eftir yfirtöku á láni, rúmlega 5 m. Mánað- arleg afborgun 90-100 þ. 1.2 milljónir fylgja með í peningum. Vantar virki- lega að selja bílinn. Hörður s: 864-9988. Audi A4 ´98 diesel 5-7 l pr/ 100 km! Til sölu vel með farinn Audi A4 Tdi, gott lakk, dráttarkúla, verð 900 þús. Sími 892 5219. Bílavarahlutir VANTAR! Vél í Subaru Legacy '95 Vantar góða vél í Subaru Legacy '95 eða samskonar bíl til niðurrifs með góðri vél. Vinsamlegast hafið sam- band við Einar Bjarnason. 617 5375. Hjólbarðar Ný vetrardekk á álfelgum Til sölu 4 stk. ný vetrardekk (Triangle - Snow Lion) öll á álfelgum. Stærð 205/70R/15. Verð 58 þús. stgr. Sími 820 1334. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, FWD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '08. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i ´07. Bifhjólakennsla. 8921451/5574975. Húsviðhald Þarftu að breyta eða bæta heima hjá þér? Eða þarftu aðstoð í nýbyggingunni? Við erum til í að aðstoða þig við alls- konar breytingar. Við erum til í að brjóta niður veggi og byggja upp nýja, breyta lögnum, flísaleggja eða parketleggja og fl. Bjóðum mikla reynslu og góð vinnubrögð. Upplýsingar í s. 899 9825. Einkamál Stefnumót.is "Þar sem Íslendingar kynnast". Ertu í makaleit? Leitar þú nýrra vina? Vant- ar þig dansfélaga? Ferðafélaga? Göngufélaga? Spjallfélaga? Nýttu þér vandaðan vef til að kynnast fólki á þínum forsendum. Stefnumót.is Vertu ævinlega velkomin/n. Vinnuvélar Komatsu PW 95 1997 Tönn, lappir, tvöföld bóma. Verð: 1,6 m. H.A.G. ehf. - 567 2520. Komatsu PC 110 2001 Tönn, hraðtengi. Verð 3.4 m. H.A.G. ehf. – 567 2520. Kaupmannahöfn Stórglæsileg lúxusíbúð til leigu eða sölu Um er að ræða 100 fm skráða 86 fm Íbúð á efstu hæð í nýupppgerðu sögufrægu húsi sem áður var símstöðvar hús, húsið var byggt árið 1919, og heitir Godthaabs Central og stendur við sundlaug Frederiksberg Íbúðin er penthouse íbúð öll ný upp gerð frá grunni árið 2006, hún er byggð undir súð með 4-6 m lofthæð og stórum þakgluggum, Íbúðin er á tveimur hæðum. Allur frágangur á íbúðinni er til fyrirmyndar haldið var í upprunalegt byggingarefni t.d. viðar bitar og hlaðnir steinveggir, ný lyfta er í húsinu, húsið allt og umhverfi þess er stórglæsilegt á allan hátt. Íbúðin er staðsett í Frederiksberg einu af flottustu hverfum Kaupman- nahafnar 2 min gangur í Metro og Copenhagen Business School auk fjölda kaffi og veitingahúsa. Íbúðinni geta fylgt húsgögn auk Bang & Olufsen Sjónvarp og hljómgræjur. Einstök eign í hjarta kaupmannahaf- nar. Áhugasamir hafi samband í síma 822 8844.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.