Morgunblaðið - 04.10.2008, Side 53

Morgunblaðið - 04.10.2008, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 2008 53 JK Rowling, höfundur Harry Pot- ter-bókanna, fær um þrjár milljónir punda í hverri viku inn á banka- reikninginn. Mun það jafngilda fimm pundum á hvern andardrátt þessarar einstæðu móður sem átti varla til hnífs og skeiðar þegar hún settist niður til að skrifa fyrstu setninguna um galdrastrákinn knáa. Rowling hefur nú selt um 375 milljónir eintaka af þeim sjö bókum sem komnar eru út um Harry Pot- ter og eru eignir hennar taldar vera um 560 milljón punda virði eða um 74 milljarðar króna á núverandi gengi. Kvikmyndirnar um Harry Potter hafa nú þegar halað inn um 2,1 milljarð punda í miðasölu og enn eru þrjár myndir ógerðar í bókaröðinni. Samkvæmt tímaritinu Forbes er hún launahærri en allir þeir níu rithöfundar sem á eftir henni koma til samans. JK Rowling á ofurlaunum Reuters Rowling Á fyrir salti í grautinn. Tíu launahæstu rithöfundarnir: 1. JK Rowling 2. James Patterson 3. Stephen King 4. Tom Clancy 5. Danielle Steel 6. John Grisham 7. Dean Koontz 8. Ken Follett 9. Janet Evanovich 10. Nicholas Sparks Fáðu úrslitin send í símann þinn 20% afsláttur af miðaverði sé greitt með greiðslukorti Vildarklúbbs Glitnis “AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND (EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.” -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV SÝND Í KRINGLUNNI STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. YFIR 69.000 MANNS EIN BESTA MYND ÁRSINS! SÝND Á KEFLAVÍK REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára WILD CHILD kl. 6 - 8 LEYFÐ STEP BROTHERS kl. 10:10 B.i. 12 ára GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ GRÍSIRNIR ÞRÍR m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ MAMMA MIA kl. 3:50 LEYFÐ SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSISÝND Í KELFAVÍK OG SELFOSSISÝND Í SELFOSSI EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM. SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI EMMA ROBERTS ER NÝJA STELPAN,Í NÝJA SKÓLNUM ÞAR SEM NÝJU REGLUNAR ERU TIL VANDRÆÐA! SÝND Í KEFLAVÍK á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SPARBÍÓ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA 550 krr SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, / AKUREYRI GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ BABYLON A.D. kl. 8 - 10 B.i. 16 ára WILD CHILD kl. 4 - 6 - 8 B.i. 16 ára STAR WARS: C.W. m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ CHARLIE BARTLETT kl. 10 B.i. 12 ára / SELFOSSI/ KEFLAVÍK REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára PINEAPPLE EXPRESS kl. 8 B.i. 16 ára MIRRORS kl. 10:20 B.i. 16 ára GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ GRÍSIRNIR ÞRÍR m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ MAMMA MIA kl. 5:50 LEYFÐ -BBC -HJ.,MBL JÁKVÆÐASTA MYND ÁRSINS MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ Sally Hawkins sem fékk Berlínabjörninn fyrir besta leik skapar hina eftirminnilegu Poppy sem sér heiminn alltaf jákvætt Mike Leigh leikstjóri Secrets & Lies og Veru Drakeer meistari í persónusköpun SÝND Í KRINGLUNNI UNIFEM á Íslandi Laugavegi 42 Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi Sími 552 6200 unifem@unifem.is www.unifem.is Miðstöð Sameinuðu þjóðanna, Laugavegi 42 Laugardaginn 4. október kl. 13-14 UNIFEM-UMRÆÐUR Að koma konunum á kortið Vinna íslenskra kvenna við friðaruppbyggingu hjá UNIFEM á Balkanskaga Hrund Gunnsteinsdóttir þróunarfræðingur og Auður H. Ingólfsdóttir sérfræðingur í alþjóðasamskiptum. Fyrirlesararnir sem báðir hafa unnið hjá UNIFEM á Balkanskaga munu varpa ljósi á söguna, pólitíkina, jafnrétti kynjanna og friðar- uppbyggingu í löndum svæðisins. Allir velkomnir og ókeypis inn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.