Morgunblaðið - 17.10.2008, Page 2

Morgunblaðið - 17.10.2008, Page 2
Hlýleg og dökk rómantík H ráslagalegt haustið er langt komið og þess ekki langt að bíða að kaldar krumlur vetrarins leggist yfir landann. Tískan tekur mið af því sem endranær og litirnir verða dökkir, hlýlegir og fallegir. Rauðar varir fullkomna heildarmyndina og verða enn meira áberandi þegar líða fer að jólum. Tískan er fjölbreyttari í vetur en oft áður og þar rúmast rómantík, pönk og rokk. Rautt, svart, grátt og gyllt. Háir hælar og hermanna- klossar. Eitthvað fyrir alla. Hlýleikinn er þó ráðandi og eitthvað sem allir þurfa á að halda eftir atburði síðustu vikna. At- burðir sem munu vafalítið hafa áhrif á neyslu- venjur okkar til frambúðar. Nú sem aldrei fyrr er nauðsynlegt að velja vel og rétt. Kannski ekki seinna vænna. Líklegt er að breytingin verði helst sú að kaupin fara frekar að snúast um gæði en magn. Hvað sé nauðsynlegt og hvað sé óþarfi. 2|Morgunblaðið Útgefandi: Árvakur Umsjón: Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, svanhvit@mbl.is Blaðamenn: María Ólafsdóttir, Sigurbjörg Arnarsdóttir og Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir. Auglýsingar: Katrín Theódórsdóttir, kata@mbl.is Forsíða: Björg Alfreðsdóttir farðaði Maríu Nielsen og notaði vörur frá MAC. Sissi tók ljósmyndina. Prentun: Landsprent Morgunblaðið/Kristinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.