Morgunblaðið - 17.10.2008, Síða 17
Passar við allt
Hlýleg og þægi-
leg kápa fyrir
veturinn. Oasis,
18.990 krónur.
Þegar sól tekur að lækka á himninum og það kólnar í veðri er nauðsynlegt að
sveipa um sig aðeins hlýjari klæðum. Þrátt fyrir að ekki sé enn frost í lofti hefur
samt sem áður kólnað töluvert. Það þarf því að ná í vetrarjakkana upp á háaloft
og innan úr fataskáp eða gera það sem margir kjósa frekar, kaupa sér nýjan og
flottari jakka. Í verslunum má finna alls kyns hlýjan fatnað og vetrarjakkar eru
þar í miklu úrvali. svanhvit@mbl.is
Glæsileg Þykk og góð kápa sem
hentar líka við fínni tækifæri. Kar-
en Millen, 46.990 krónur.
Litrík Köflótt er í tísku í haust og því ekki
úr vegi að eiga fallega rauðköflótta kápu.
Warehouse, 24.990 krónur.
Stílhrein Einföld
kápa sem passar
við allt og hentar
vel í daglega
notkun. Oasis,
29.990 krónur.
Kósý Það er
huggulegt að
sveipa þessari um sig á
köldum vetrarnóttum. Vero
Moda, 12.990 krónur.
Flott Fjólublár er
heitasti liturinn í
vetur og þessi kápa
hentar við hvað
sem er. Warehouse,
18.990 krónur. Hlýir og huggulegir
M
or
gu
nb
la
ði
ð/
Va
ld
ís
Th
or
Morgunblaðið |17
Engjateigi 5 • Sími 581 2141
Full búð
af nýjum
glæsilegum
vörum
Pause Café
Glæsifatnaður
stærðir: 34-52
Suðurlandsbraut 50
(Bláu húsunum Fákafeni)
www.gala.is • S:588 9925
Opið 11-18 og 11-16 lau.
Endilega kíktu inn á www.gala.is