Morgunblaðið - 17.10.2008, Side 22

Morgunblaðið - 17.10.2008, Side 22
Áberandi augu Fjólublár er mjög áberandi í vetur en þessi ljósi duftaugn- skuggi er frá Gosh. Svart, fjólublátt og gyllt er á meðal þeirra lita sem eru vinsælastir í förðunarvörum í vetur. Svo- lítið rokk og pönk en rómantíkin er líka ráðandi og fjöldi rauðra varalita á markaðnum ber skýr merki þess. Hins vegar skiptir í raun ekki máli hvað er í tísku og hvað ekki, úrvalið er mikið og hver og einn getur fengið þá liti sem hann leitar að. svanhvit@mbl.is Lokkandi Dökk augu verða áber- andi í vetur og þessir fallegu augnskuggar frá Yves Saint Laur- ent henta fullkomlega fyrir það út- lit. Collector Powder for the Eyes frá Yves Saint Laurent. Dularfull Það er ákveðin dulúð sveipuð um konur sem þora að vera með dökkt- naglalakk á nögl- unum. Tuxedo Grey naglalakk frá Yves Saint Laurent. Þarf aldrei að ydda Rauður varablýantur sem þarf aldrei að ydda. Það er hægt að nota hann til að skerpa útlín- ur varanna eða á all- ar varirnar. Autom- atic Lip Crayon númer LC7 frá Shiseido. Gylltir draumar Það er alltaf fal- legt þegar nagla- lakkið er í stíl við fötin. Gold Fict- ion frá Chanel. Litir jarðarinnar Jarðlitir eiga alltaf vel við og hér má fá fjóra liti saman. Allir henta þeir vel saman. Silky Eye Shadow Quad númer 12 frá Shiseido. Roði í kinnum Það er ekki síst nauðsynlegt að vera með fallegan roða í kinn- unum á veturnar. Fallegur rósrauður kinnalitur núm- er 22 frá Bourjois. Frísklegt útlit Fallegt gloss sem nærir varirnar í allt að fjórar klukkustundir og klístrast ekki. Eau du gloss númer 18 frá Bourjois. Dagsdaglega Ljós og glansandi gloss sem lýsir og skerpir varir. Lip Gloss númer G 28 frá Shiseido. Bleikir og fjólubláir Fimm fallegir litir fyrir augað. Allir litirnir tóna vel saman svo hægt er að nota þá til að skyggja. 5 Colour Harmony For Eyes frá Yves Saint Laurent. Fræðandi Box með fjórum fallegum lit- um sem henta full- komlega í skygg- ingar. Auk þess fylgja með leiðbein- ingar um hvernig er best að skyggja. Wanted Eyes Pa- lette, light and shatow quatuor frá Helena Rubinstein Fljótlegt Fallegt naglalakk sem á að þorna á aðeins einni sekúndu. Burstinn er stór og því er fljótlegra og þægilegra að lakka neglurnar. Inn- ovation númer 22 frá Bourjois Hlýir litir Fallegir litir fyrir haust og vetur frá Guerlain. Rokk og rómantík M or gu nb la ði ð/ Á rn i S æ be rg Nærandi Fallegur varalitur frá Lan- côme sem hentar öllum konum sem vilja fallegar varir. Lancôme númer 392. Dömulegur Fal- lega bleikur vara- litur með glansá- ferð. Rouge Pure Shine númer 31 frá Yves Saint Laurent. Kynþokkafullt Eldrauður og lokkandi varalitur. Wanted Elixir frá Helana Rubinstein. Fallegt Allar konur líta vel út með fallegan gylltan augnskugga. Gold Fever frá Chanel. 22|Morgunblaðið Það jafnast fátt á við blýantspilsið svokallaða, eða „pencil skirt“ þegar konur vilja ganga í kynæsandi pilsi. Mörgum konum finnst óþægilegt að ganga í því en sennilega eru vin- sældir pilsins einmitt fólgnar í því hve óhagkvæmt það er. Það eru ekki margar konur sem hafa það vaxt- arlag sem má ná fram með pilsinu þrátt fyrir að margar þrái það. Með réttum fylgihlutum hentar pilsið hvar sem er, hvort sem er í fína boð- inu eða í vinnunni. svanhvit@mbl.is Kynþokki í pilsi M b l1 00 69 05 Snyrtisetrið húðfegrunarstofa sími 533-3100, Barónstígur 47, Heilsuverndarstöðin, norðurendi, 101 Rvk „beauty lift“ fyrir andlit, eyðir hrukkum, árangur strax. Jólatilboð Fegrunarlyfting Okkar nýja tækni færir árin til baka              !"#$ %     

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.