Morgunblaðið - 22.10.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 2008
Smáauglýsingar 569 1100
Gisting
Vegna kreppunnar bjóðum við fría
gistingu fyrir fjölskyldur sem vilja
hugsa eitthvað jákvætt í huggulegri
aðstöðu á Akureyri, 1x 3 herb. íbúð
fyrir 6 og 1x 2 herb. íbúð fyrir 4.
(Gildir ekki fyrir Gordon Brown).
Veitingastaðir
50%afsláttur
af sjávarréttarhlaðborðinu
á kvöldin - kr. 1.300
50% discount after 18:00
Grandagarði 9 • 101 Reykjavík
Sími 517 3131 • sjavarbarinn.is
sjavarbarinn@gmail.com
Heilsa
GRUNNNÁMSKEIÐ Í EFT
(Emotional Freedom Techniques)
Námskeið verður: Helgina 1.–2. nóv.
á Hótel Loftleiðum.
EFT er árangursrík leið til sjálfsstyrk-
ingar. Hentar leikum sem lærðum
sem vilja styrkja og vinna að betri
líðan hjá sér og öðrum.
Viðar Aðalsteinsson
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT.
www.theta.is, sími 694 5494.
Nudd
Vöðvanudd
Slökunarnudd
Kemur blóðflæðinu
af stað og er slakandi
fyrir líkama og sál
S. 551 2042 / 694 1275
Ath. Ekki er um að ræða erótískt nudd
Hljóðfæri
Rafmagnstrommusett óskast.
Upplýsingar í síma 848 0231.
Húsnæði í boði
Íbúð í Hafnarfirði
3 herb. íbúð til leigu fyrir rétta fólkið.
Leiga 125þ. með hússjóði. Laus strax.
http://mbl.is/mm/fasteignir/fast-
eign/index.html?eign=312973.
Uppl. í síma 849 8009.
Meðleigjandi óskast í Hátún 4
Í 6 mánuði í fullbúna þriggja
herbergja íbúð. S: 824 1739.
Hveragerði
Til leigu einbýlishús, 4 svefnh., tvö-
faldur bílskúr. Leiga 120.000 + hiti og
rafmagn. Uppl. veitir Júlíus 770-5574
Elliðavatn - Akurhvarf 1
Til leigu 76 fm glæný íbúð. Leiga
á mánuði 120 þús. Upplýsingar á
tölvupósti: thorao@mbl.is
Boðagrandi 7
Snyrtileg 2ja herb. íbúð á 6. hæð til
leigu frá 3.11. nk. Leiga 100 þ. Trygg-
ing samkomulag. Hússjóður innifal-
inn. Húsvörður. Uppl. í s. 897-1877.
einareg@gmail.com
Atvinnuhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvk. Securitas-
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í síma 896 9629.
Bjart og gott atvinnuhúsnæði
Vel staðsett 90 m² húsnæði á 1. hæð
í Skipholti. 3 herbergi, miðrými ásamt
kaffistofu. Lagnir og góð loftræsting.
Getur hentað fyrir ýmsa starfsemi.
Uppl. Axel í síma 861 3321 eða á
axgull@heimsnet.is
Sumarhús
Stórglæsilegt sumarhús til leigu
Til leigu 97 fm sumarhús, þar af 25
fm milliloft. Húsið er staðsett í
Brekkuskógi, um 15 mínútna akstur
frá Laugarvatni. Þau gerast ekki mikið
flottari! Heitur pottur. Sími 841 0265.
Gestahús 20 m²
Enn á gamla genginu.
44 mm bjálki, verð kr. 789.000.
Spónasalan ehf.
Smiðjuvegi 40, gul gata,
s. 567 5550.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Til sölu
Vönduð þvottavél, gúmmíbátur
40 ha. mótor og kerra, útskorinn
skenkur m. fjórum hurðum, 230 cm
langur c.a. 90 á hæð. Sími 869 2159.
bj.orn@internet.is
Þjónusta
Háskólanemi?
Vesen með heimildaskrána?
Ekki eyða mörgum dögum í gerð
heimildaskrár. Lærðu á heimilda-
skráningarforrit eða láttu gera heim-
ildaskrána fyrir þig. Hafðu samband:
www.infopro.is
Málarar
Málningarvinna
Þaulvanur málari ætlar að bæta við
sig verkefnum. Inni og úti. Vönduð og
öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 897 2318.
Ýmislegt
teg. CLARISSA- mjög mjúkur og
glæsilegur BH í D,DD,E,F,FF,G,GG,
H,HH,J skálum á kr. 6.585,-
Teg. KARA - alveg sérstaklega flott-
ur fyrir "brjóstgóðar" fæst í D,DD,E,F,-
FF,G,GG,H,HH,J,JJ,K skálum !!! á kr.
7.385,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Psycotherapy - Eitthvað fyrir þig?
www.talasaman.is
Pantaðu tíma. S. 844 0599
Dömur. Kuldaskór úr leðri með
flís fóðri í úrvali. Stærðir: 36- 42.
Verð: 14.400.
Misty skór Laugavegi 178
sími 551 2070
opið: mán - fös 10 - 18
lau 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Vélar & tæki
LANDINI POWERFARM.
Lipur og kná og umfram allt
síma: 895-3315 og 898-5455
Sturlaugur & Co. ehf.
Fiskislóð 14 – 101 Reykjavík
Sími 412-3000
www.sturlaugur.is
sturlaugur@sturlaugur.is
Bílar
Volfswagen GOLF 2002 til sölu
m/sóllúgu, álfelgur og fl. Toppbíll í
frábæru standi, eins og nýr, Yfirtaka á
mjög hagstæðu láni að upphæð
700.000.- útb. 200.000.- afb. ca. 23
þús. pr mán. Lán getur lækkað. Uppl.í
síma 896 3362.
Renault Megan Classic,
árg. 2000,ssk., sko., ek. 120 þús.
Verð 430 þús. Tilboð 330 þús stgr.
Upplýsingar í síma 898 2128.
Bílar óskast
I pay up to 20000 USD – for your
Landcruiser. Pls send your name,
address, tele-phone no, information
on the car as well as pictures of the
car. Send to e-mail address:
morten.bertelsen@myhome.no
Bílaþjónusta
Hjólbarðar
Sendibíladekk
Vetrardekk f. sendibíl, 215X65X16 C.
Verð 20.000 stgr. Sími 893-5201.
Ökukennsla
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Snorri Bjarnason
Nýr BMW 116i ´07.
8921451/5574975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Húsviðhald
Eru þið leið á baðherberginu?
Breytum, bætum og flísaleggjum.
Uppl. í s. 899 9825.
Einkamál
Stefnumót.is
"Þar sem Íslendingar kynnast". Ertu í
makaleit? Leitar þú nýrra vina? Vant-
ar þig dansfélaga? Ferðafélaga?
Göngufélaga? Spjallfélaga? Nýttu
þér vandaðan vef til að kynnast fólki
á þínum forsendum. Stefnumót.is
Vertu ævinlega velkomin/n.
Raðauglýsingar
Atvinnuauglýsingar
Biskup Íslands auglýsir laust til
umsóknar
embætti sóknarprests
í Skagastrandarprestakalli,
Húnavatnsprófastsdæmi.
Embættið veitist frá 1. desember 2008.
Biskup Íslands skipar í embætti sóknarpresta
til fimm ára.
Óskað er eftir því að umsækjendur geri skrif-
lega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og
öðru því sem þeir óska eftir að taka fram.
Umsóknarfrestur rennur út 14. nóvember 2008.
Umsóknir sendist Biskupi Íslands, Biskups-
stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík.
Allar nánari upplýsingar um embættið,
starfskjör, helstu lög og reglur sem um starfið
gilda, eru veittar á Biskupsstofu, s. 528 4000.
Vísað er til laga nr. 96/2000 um jafna stöðu og
jafnan rétt kvenna og karla.
www.kirkjan.is/biskupsstofa
Atvinna - Egilsstaðir
Héraðs- og Austurlandsskógar óska eftir að
ráða starfsmann til tímabundinnar verkefna-
vinnu við ARCGIS landupplýsingakerfið.
Starfshlutfall 100%. Helstu verkefni eru korta-
gerð og gagnavinnsla. Viðkomandi þarf að
hafa góða þekkingu á ARCGIS kerfinu og
reynslu af notkun þess.
Umsóknarfrestur er til 1. nóv. 2008 og
æskilegt er að viðkomandi gæti hafið
störf sem fyrst.
Upplýsingar um starfið gefur Ólöf Sigur-
bjartsdóttir í síma 471 2184. Einnig er hægt að
senda fyrirspurnir með rafpósti á:
olof@heradsskogar.is.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri miðvikudaginn 29. október 2008 kl. 14:00.
Bárustígur 2, 218-2616, þingl. eig. Elías B. Bjarnhéðinsson, gerðar-
beiðendur Avant hf., Íbúðalánasjóður, Vestmannaeyjabær og Þekking
-Tristan hf.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
21. október 2008.
I.O.O.F. 9 189102281/20*
I.O.O.F. 7. 189102271/2 I.*
I.O.O.F. 18 18910228 Bk. Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
GLITNIR 6008102219 III
Félagslíf
Fáðu
sms-fréttir
í símann
þinn af
mbl.is