Morgunblaðið - 22.10.2008, Page 33

Morgunblaðið - 22.10.2008, Page 33
33 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 2008 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞETTA ER NÝI FARSÍMINN MINN OG ÞETTA ERLEIÐARVÍSIRINN FYRRI HLUTI ÞETTA ER ÁHUGAVERÐ GREIN SJÓNVARP ER VÍST EKKI SKAÐLEGT FYRIR BÖRN HELDUR ÞÚ AÐ SJÓNVARP SÉ SKAÐLEGT FYRIR BÖRN? ÉG VEIT ÞAÐ EKKI... ÞAÐ HEFUR ALDREI DOTTIÐ Á MIG HÉRNA ER ÞVOTTURINN ÞINN. FARÐU OG GAKKTU FRÁ HONUM ÞÚ GETUR STRAUJAÐ NÆRFÖTIN ÞÍN SJÁLFUR EF ÞAÐ SKIPTIR SVONA MIKLU MÁLI HVERS KONAR MÓÐIR ERTU EIGIN- LEGA? HÚN VANDAR SIG ALDREI VIÐ NEITT SEM HÚN GERIR NÆRBUXURNAR MÍNAR ERU EKKI STRAUJAÐAR! EKKI HELDUR SOKKARNIR MÍNIR! HVAÐ ER Í GANGI? FYRST ÞARF ÉG AÐ FINNA NOKKRA LITLA KORKTAPPA HRÓLFUR, ÞÚ HEFUR FENGIÐ Í ÞIG NOKKRAR ÖRVAR HVERNIG HEFUR ÞÚ HUGSAÐ ÞÉR AÐ STÖÐVA BLÆÐINGUNA VILTU BLESSA ÞESSA MÁLTÍÐ. ÉG ÞAKKA ÞÉR FYRIR AÐ HAFA BLESSAÐ MIG MEÐ ÞEIRRI HAMINGJU SEM FYLGIR ÞVÍ AÐ ÞURFA EKKI AÐ FARA SVANGUR Í RÚMIÐ... HÆTTU ÞESSU OG BÍTTU MIG BARA Í FÓTINN! ÉG VIL EKKI ÞURFA AÐ KVÍÐA ÞESSU Í ALLAN DAG SÆLL, ÉG ER FRÁ „MIKLA MAT“. HVAÐ HEITIR VARAN ÞÍN? „RAUÐA BUBBA“! FYRSTA KOFFÍNBÆTTA SÚPAN ÞETTA ER FULLKOMINN MATUR FYRIR FÓLK Á FERÐINNI ERTU KOMINN MEÐ EINKA- LEYFI? EKKI ENNÞÁ ÚFF! SÁ ER AÐ DRÍFA SIG OG HANN TÓK EKKI NAFNSPJALD ÆTLAR ÞÚ ALDREI AÐ LÆRA? ÉG GET STÍFLAÐ BYSSUNA ÞÍNA ÁÐUR EN ÞÉR TEKST AÐ HLEYPA AF SKOTI Ó, NEI... EKKI ÞEGAR ÉG SIT Á SÍÐASTA TROMPINU DARA DORSET! Velvakandi MEÐ vindinn í fangið og höfuðið ofan í bringu arka þessir félagar meðfram úfnum sjónum, haustið fer senn að líða og veturinn á næsta leiti. Morgunblaðið/Kristinn Við sjávarsíðuna Bretarnir koma EKKI er það breska ljóninu til virðisauka og álits að berja litla mús eins og okkur Íslend- inga, sjálfum sér til framdráttar. Gordon Brown og Alistair Dar- ling, forsvarsmenn hins mikla heimsveldis, sjá ekkert athugavert við framkvæmdina. Bretar hafa verið ósparir á yfirlýsingar um okkur Íslendinga, stillt okkur upp við vegg og sett okkur af- arkosti. Í Morg- unblaðinu þann 17. þessa mánaðar rakst ég á klausu sem minnti á að breski flugherinn er að koma að taka við vörnum á Íslandi. Vitnað er í við- tal við Bjarna Benediktsson sem segir að ekki hafi verið fjallað um þessa komu Breta sem eru að leysa Frakka af í kjölfar NATO-samninga Ingibjargar Sólrúnar. Samninga sem eru óþarfir og ekkert annað en kostnaður til að létta æfingakostnað NATO-ríkja. En það sem fær mig til að setja þessar línur á blað er sú yf- irlýsing Bjarna Benediktssonar að við Íslendingar munum standa við samninga okkar og taka á móti flugher hennar hátign- ar með Gordon Brown í fararbroddi, leggjast á bakið og dilla rófunni. Hvernig dettur viti- bornum mönnum í hug að taka á móti herdeild þjóðar okkur til varnar og eftilits, þjóðar sem hefur okkur í gíslingu og járngreipum hryðjuverkaákvæðis? Ekki er hægt að sökkva dýpra í lágkúru ef við látum þetta ganga yfir okkur. Nei, nú er lag og það strax. Snúum vörn í sókn varðandi fjölmiðla og þanka- gang fólks víða um heim gagnvart okkur Íslendingum og tilkynnum Bretum að hingað komi þeir ekki. Hvar er þín fornaldarfrægð, frelsið og manndáðin best? Ég skora á stjórnmálafólk þessa lands að bregð- ast við sem sannir Íslendingar. Sigurður Ó. Halldórsson.         Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8, blöðin og postulínsmálun kl. 9, vinnustofa kl. 9- 16.30, útskurður kl. 13, fræðsla kl. 14, framsögn og tjáning kl. 16. Íslenskar fornsögur: Egils saga kl. 20. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30, heilsugæsla kl. 10-11.30. Kynning- arfundur á félagstarfinu kl. 15.15. Bólstaðarhlíð 43 | Glerlist, handavinna, dagblöð, spiladagur. Bústaðakirkja | Samvera kl. 13-16.30. Spilað, föndrað, gestir koma í heimsókn. Dalbraut 18-20 | Handmennt kl. 9-12 og 13-16. Leikfimi kl. 10. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofan í Gullsmára er opin kl. 10-11.30 og Egilssaga er lesin þar kl. 16. Bingó í Gjá- bakka á morgun. kl. 13.30. Gleðigjafarnir syngja í Gullsmára 24. okt. kl. 14. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði, Stang- arhyl 4, kl. 10. Söngvaka kl. 14, umsjón hafa Sigurður Jónsson og Helgi Seljan, kóræfing hjá söngfélagi FEB kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl. 9.20, glerlistahópar kl. 9.30 og kl. 13, handavinnustofan, leiðbeinandi til kl. 17, félagsvist kl. 13, viðtalstími FEBK kl. 15- 16, bobb kl. 16.30, dans undir stjórn Sig- valda kl. 18-20. Skráning á glerbræðslu- námskeið stendur yfir í s. 554-3400. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist kl. 9.05, H.B. ganga kl. 10, postulín, H.B. og kvennabrids kl. 13, Egilssaga kl. 16, Arngrímur Ísberg les. Jónasarvaka á morgun kl. 20, Stefán Helgi Stefánsson tenór og Davíð Ólafsson bassi syngja við undirleik Helga Hannessonar, Þórður Helgason dósent flytur æviágrip um Jónas og flutt verða ljóð úr ljóðabókinni Úr sumardal. Verð miða er 1.000 kr. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9, 9.45 og 10.30, vatnsleikfimi kl. 9.30 og 11.40, brids og bútasaumur kl. 13. Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a. tréútskurður (leiðsögn fellur niður) og handavinna. Frá hádegi er spilasalur opinn. Furugerði 1 | Skartgripagerð og bók- band kl. 10. handavinna kl. 13, leikfimi kl. 13.15 og framhaldssagan kl. 14.30. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, út- skurður, hjúkrunarfræðingur kl. 9.15, ganga kl. 10.15, brids kl. 13. Hraunsel | Rabb kl. 9, pútt kl. 10, línu- dans kl. 11, saumar 13, gler kl. 13, pílu- kast kl. 13.30, Gaflarakórinn kl. 16.15. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9, jóga kl. 9, 10 og 11, samverustund kl. 10.30, prjónakaffi kl. 14, allir mæti með prjónana. Böðun fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Glerlist, myndlist, bútasaumur, skartgripagerði, trémálun. Íþróttafélagið Glóð | Alm. hópdansar í Lindaskóla kl. 15. Ringó í Snælandsskóla kl. 19. Uppl. í s. 564-1490, 554-2780 Korpúlfar Grafarvogi | Keila á morgun kl. 10 í Keiluhöllinni við Öskjuhlíð. Korpúlfsstaðir, vinnustofur | Lista- smiðja, gleriðnaður og tréskurður á fimmtud. og föstud. kl. 13-16. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur kl. 10.30, hópleikfimi kl. 11, handverksstofa opin kl. 13, námskeið í myndlist, kl. 14.30, bingó kl. 14.45. Neskirkja | Opið hús kl. 15. Jónas Ingi- mundarsson píanóleikari spjallar um sig og tónlistina. Kaffiveitingar á Torginu. Umsjón hefur Hjörtur Pálsson guðfræð- ingur og skáld. Norðurbrún 1 | Félagsvist kl. 14. Opið smíðaverkstæði – útskurður. Vesturgata 7 | Myndmennt kl. 9, aðstoð við böðun kl. 9, sund kl. 10, farið í Bónus kl. 12.10, tréskurður kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja fyrir hádegi, handavinnustofan opin, morg- unstund kl. 10, verslunarferð. Eftir há- degi er upplestur, bókband og dans kl. 14, Vitabandið leikur. Uppl. 411-9450. Þórðarsveigur 3 | Opinn salur, handa- vinna kl. 9-12, ganga kl. 13, boccia kl. 14.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.