Morgunblaðið - 07.11.2008, Page 34

Morgunblaðið - 07.11.2008, Page 34
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2008 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Týndur fressköttur, Hafnarfjörður Sparro okkar týndist frá Suður- bænum, þann 20.10. Hann er dökk- bröndóttur með hvítar hosur, hvítt undir höku og brúnt trýni, var með svarta ól. Vinsamlegast hafið sam- band í s: 659-4279/565-4279 Þórunn, fundarlaun í boði. Norskir skógarkettlingar til sölu Hef til sölu kettlinga, norska skógar- ketti. Þrír högnar eftir. Upplýsingar í síma 899-4485 eftir kl. 16. Sjá nánar á heimasíðu, www.nordheima.com Ferðalög Íbúðir til leigu í Barcelona á Spáni, hagstætt verð, Costa Brava Playa de Aro, Baliares- eyjan, Menorca Mahon, Vallado- lid, www.helenjonsson.ws Sími 899 5863. Húsnæði í boði Íbúð - Arnarnesi, Garðabæ. Falleg 3ja herb. íbúð ca.100 fm við sjávarsíðuna. Sér inngangur og bíla- stæði. Húsb., rafm., tv og hiti innif. Leigist rólegum og reykl. einstakl. eða pari (barnlausu). Gæludýr bönnuð. Laus strax. Verð 139 þús. S: 554 5545 og 867 4822. Til leigu í Hafnarfirði. Erum að auglýsa nokkar íbúðir í Hafnarfirði. Sjá www.leigulidar.is - sími 517-3440 Spánn - Alicante - Torrevieja Nú er tækifæri - lækkað verð. Fallegt nýtt raðhús til sölu eða leigu. Útborgun má dreifast á 4-5 ár, eða tilboð. S. 899 2940. Húsnæði í boði Stúdio við Lokastíg langtíma leiga laus kr. 80.000. tveir mánuðir fyrir fram. Sími 861 4142. kl 10.oo til 16.oo en ekki á öðrum tímum. Hugguleg núyuppgerð björt íbúð 87 fm til leigu.Gardínur fylgja. Hiti og rafm. innif. Laus strax. Þvottavél og ísskápur geta fylgt. Leiga 120 þ. pr. m. Leigist eingöngu traustum, skilvís- um og reyklausum aðila. Uppl. í síma 822 3569. 1 og 2 manna herbergi með húsgögnum, sjónvarpi og inter- neti Aðgangur að eldhúsi og þvottahúsi, kr. 40.000 til 80.000 á mánuði, við Lokastíg 101 Reykjavík. Sími 861 4142, kl. 10.00 til 16.00, en ekki á öðrum tímum. 101 Reykjavík - ÚTSÝNI - VIEW Falleg, björt 2 herb. ca. 60 fm íbúð á hæð í rólegri götu við Landspítala Hringbraut. Uppþvottavél, ísskápur, þvottavél og einhver húsgögn geta fylgt. Leigist í lengri eða skemmri tíma. S. 565-7761 / steinage@simnet.is Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvk. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Geymslur Blásturshiti og mjög gott húsnæði Eigum nokkur stæði laus fyrir fellihýsi og tjaldvagna, erum á Suðurnesjum (Garður), sími 867 1282. Sumarhús Sumarhús - orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Málverk Olíumálverk eftir ljósmyndum Portret málverk eftir ljósmyndum, einnig dýra- og landslagsmálverk. Ótrúlega vel gerð málverk! Skoðið betur á www.portret.is Tómstundir Plastmódel í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is Landslags módelefni í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is Til sölu Tveir farmiðar fram og til baka til einhvers af áfangastöðum Icelandair í Evrópu. Verð 50 þús. í dag. Einnig lítill sætur Chevrolet ‘07. Verð 850 þús., 50 út. Eftirstöðvar óverðtr. með föstum vöxtum,17 þús. á mán. jafn- aðargr. Vantar frystikistu strax, má vera gömul og ljót. Uppl. í síma: 865-6560. Hljómborð og lyftingabekkur Roland hljómborð til sölu.Verð 15 þ., einnig lyftingabekkur m/full af lóðum verð kr. 10 þ. Uppl. í síma 822 5753/ 5553 5753. Dekk til sölu Fjögur lítið notuð nagladekk á álfelgum undan Landcruiser 90 /Bf Gudrich 265/75 - 16. Verð. 70. þúsund. Upplýsingar í síma: 482-1313 eða 661 1297. Óska eftir 19" vetrardekk óskast Óska eftir að kaupa 19" vetrardekk. Upplýsingar í síma 698-9898. Þjónusta Vefsíðugerð - Hýsing www.vefstofan.com Vefsíðugerð, hýsing og lén sem enda á com, net, org, o.s.frv. Það sem ég býð ykkur eru verð sem þið munuð aldrei sjá íslenskum markaði. www.vefstofan.com Jólaseríur o.fl. Erum byrjaðir að setja upp jólaseríurnar fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Láttu rafvirkja sjá um jólaljósin. Útvegum seríur og allt tilheyrandi. S: 895-9010. Málarar Málningarvinna Þaulvanur málari ætlar að bæta við sig verkefnum. Inni og úti. Vönduð og öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318. Ýmislegt Velúrgallar Innigallar fyrir konur á öllum aldri. Str. S - XXXL. Sími 568 5170 Jólagjafir Ný sending af Hello Kitty og Dora vörunum. Bakpokar, húfur, vettlingar, skartgripir og margt fleira. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Húsviðhald Þarftu að breyta eða bæta heima hjá þér? Eða þarftu aðstoð í nýbyggingunni? Við erum til í að aðstoða þig við alls- konar breytingar. Við erum til í að brjóta niður veggi og byggja upp nýja, breyta lögnum, flísaleggja eða parketleggja og fl. Bjóðum mikla reynslu og góð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 899 9825. Eruð þið leið á baðherberginu? Breytum, bætum og flísaleggjum. Uppl. í s. 899 9825. Hreingerningar HREINGERNINGAR FLUTTNINGSÞRIF TEPPAHREINSUN GÓLFBÓNUN HÚSFÉLAGARÆSTING ÞRIF FYRIR FYRIRTÆKI www.stjornuthrif.is stjornuthrif@stjornuthrif.is w.stjornuthrif.is stjornuthrif@stjornuthrif.is Jólagjafir í Skarthúsinu Húfur, slæður, sjöl og vettlingar. Eyrnalokkar frá kr. 290,- og ódýrt skart. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Blómakór. Margir litir. Eitt par 1.000 kr., tvö pör 1.690 kr. og barnaskór 500 kr. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12. Sími 562 2466. Psycotherapy - Eitthvað fyrir þig? www.talasaman.is Pantaðu tíma. S. 844 0599 … eftir írska polk- ann með Björk Eins og fram hefir komið hélt Bridsfélag Siglufjarðar upp á 70 ára afmæli um sl. helgi þar sem Kristján Þorsteinsson og Hákon Sigmundsson frá Dalvík sigruðu eft- ir hörkukeppni. Á stórmótum sem þessum er venj- an að takast fyrst á en sletta síðan ærlega úr klaufunum þá er myrkvar. Mótshaldið var sem sagt eitthvað á þessa leið: Fyrri dag mótsins, laugardaginn 1. nóvember voru spilaðar 17 um- ferðir með 3 spilum milli para alls 51 spil. Seinni daginn voru spiluð 30 spil. Fyrri daginn lauk spilamennsk- unni kl. rúmlega 18 og þá gert hlé til kl. 20.30 þegar sest var að kvöldverð- arborði þar sem spilarar sýndu margir góða takta bæði við matar- borðið og ekki síður á dansleiknum með Herði G. Ólafssyni sem hófst að loknu borðhaldi. Sumir höfðu á orði eftir á að frammistaðan við spila- borðið hefði verið undir væntingum, en þrátt fyrir það hefði menn komið heim í betra formi en þegar að heim- an var haldið. Stefán Vilhjálmsson skáld með meiru sendi þessa alkunnu vísu eftir að hafa lagt sig allan fram í baráttunni. Ég hlaut ekki á Siglufirði frama og framdi mörg asnaspörk en slæma hnéð er mér ekki til ama eftir írska polkann með Björk. Stjórn Bridsfélags Siglufjarðar sendir öllum þátttakendum í mótinu og hátíðarhöldunum bestu þakkir fyrir komuna og ánægjulegar sam- verustundir um helgina. Einnig keppnisstjóranum Björgvini Krist- jánssyni fyrir frábæra mótstjórn. Bílstjórabrids Hafinn er fimm kvölda tvímenn- ingur þar sem 4 efstu kvöldin gilda til verðlauna. Daníel Halldórsson og Ágúst Benedikts byrja með miklum hamagangi, 67,7% skor eða 149 stig- um. Björn Stefánsson og Árni Krist- jánsson eru í öðru sæti með 129 stig og Jón Sigtryggsson og Birgir Kjart- ansson þriðju með 121stig. Birgir Sigurðsson og Sigurður Ólafsson sigruðu í fjögurra kvölda tvímenningskeppni sem lauk 27. okt. sl., þar sem 3 efstu kvöldin telja. Þeir skoruðu 343 stig. Daníel Halldórsson og Ágúst Benediktsson urðu í öðru sæti með skorina 327, Eyvindur Magnússon og Þorsteinn Kristinsson þriðju með 325 og Eiður Gunnlaugsson og Þor- steinn Kristinsson fjórðu með 308. Efstu pör síðasta spilakvöld: Daníel Halldórss. – Ágúst Benedikts. 65,3% Jón Sigtryggss. – Birgir Kjartanss. 57,4% Birgir Sigurðars. – Sigurður Ólafss. 55,1% Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 2/11 var spilað á 9 borðum. Hæsta skor kvöldsins í N/S: Magnús Sverriss. - Halldór Þorvaldss. 251 Sturlaugur Eyjólfss. - Birna Lárusdóttir 247 Jóhannes Guðmannss. - Friðrík Jónss. 220 Austur-vestur Jón Jóhannss. - Birgir Kristjánsson 240 Ingibj. Guðmundsd. - Solveig Jakobsd. 238 Benedikt Egilss. - Hörður R. Einarsson 235 Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14, á sunnudögum klukkan 19. Bridsfélag Reykjavíkur Þrettán sveitir mættu til leiks í hraðsveitakeppni BR. Spiluð voru 24 spil. Staðan er þessi: Sölufélag garðyrkjumanna +29 Grant Thornton +23 Guðmundur Baldursson +23 Breki Jarðverk +19 Páll Valdimarsson +18 Eykt +12 Spilað er á þriðjudögum kl. 19 í Síðumúla 37 Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 3. nóvember var spil- aður eins kvölds tvímenningur á sex borðum. Helstu úrslit urðu þessi. N-S Sig. Sigurjónss. - Guðlaugur Bessas. 127 Dröfn Guðmundsd. - Ásgeir Ásbjss. 119 Sigurjón Harðars. - Kristín Þórarinsd. 107 A-V Friðþj. Einarss. - Guðbr. Sigurbergss. 122 Óli Bj. Gunnarss. - Valdimar Elíass. 116 Hrund Einarsd. - Hrólfur Hjaltason 106 Mánudaginn 10. nóv. verður tví- menningur en síðan tekur við hraðsveitakeppni hinn 17. nóv. Spilað er að Flatahrauni 3 á mánu- dögum kl. 19. Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, mánud. 3.11. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Bragi Björnsson - Albert Þorsteinss. 252 Ólafur Theodórs - Gísli Hafliðason 244 Viggó Nordqvist - Gunnar Andréss. 233 Árangur A-V Helgi Hallgrímsson - Jón Hallgrímss. 298 Ragnar Björnss. - Guðjón Kristjánss. 286 Sigurður Tómass. - Guðjón Eyjólfsson 257 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 4. nóvember var spil- að á 16 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Júlíus Guðmss. – Óskar Karlsson 383 Oliver Kristóferss. – Magnús Oddss. 375 Bjarnar Ingimarss.– Ármann Láruss. 372 A/V Bragi V. Björnss. – Guðrún Gestsd. 380 Stefrán Ólafsson – Óli Gíslason 377 Ólafur Ingvarss. – Héðinn Elentínuss. 362 Sveitakeppni í Gullsmára Sveitakeppni félagsins hófst mánudaginn 3. nóvember með þátt- töku 10 sveita. Spilaðar eru 2 um- ferðir á dag. Eftir fyrstu 2 umferð- irnar er staðan þessi: Sveit Þorsteins Laufdal 48 Sveit Odds Jónssonar 48 Sveit Jón Jóhannssonar 39 Sveit Eysteins Einarssonar 34 Næstu umferðir verða spilaðar á fimmtudag. Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 3. nóvember hófu Borgfirðingar að spila aðaltvímenn- ing ársins. Það eru 24 pör sem taka þátt í mótinu sem verður að teljast allgott. Kristján í Bakkakoti lék við hvurn sinn fingur, ekki síður en makker hans Anna og þau leiða nú mótið. Grundfirðingarnir Gísli og Guðni fylgja þeim sem skugginn og ætla væntanlega að verja titilinn frá því í fyrra. Borgnesingarnir Jón og Unnsteinn verma þriðja sætið, vel æfðir eftir þátttöku í Íslandsmóti heldri spilara helgina á undan. Stað- an eftir fyrsta kvöld af sex er annars þessi. Anna Einarsd. – Kristján Axelsson 76 Gísli Ólafss. – Guðni Hallgrímss. 60 Jón H. Einarss. – Unnsteinn Aras. 9 Magnús Magnúss. – Sveinn Hallgrss. 45 Bridsfélagið Muninn og Bridsfélag Suðurnesja Mánudaginn 3. nóvember hélt áfram þessi svo mjög skemmtilega hraðsveitakeppni með þátttöku 18 para sem þýðir að 9 sveitir eru að spi- la.Var dregið í sveitir þannig að allir spila með öllum í sveit þegar yfir lýk- ur. Þrjár sveitir eða 6 pör voru öll með fullt hús stiga á þessu kvöldi: Arnar Arngrímss. – Stefán Ragnarsson 25 Kolbrún Guðveigsd.– Sigurður Davíðss. 25 Þorvaldur Finnss. – Kristj. Ö. Kristjánss. 25 Garðar Þ. Garðarss. – Þorg. Halldórss. 25 Garðar Garðarss. – Svavar Jenssen 25 Gunnar Guðbjörnss. – Jóhannes Sigurðss. 25 Staða efstu para eftir fyrstu 3 kvöldin er sem hér segir: Eyþór Jónsson – Randver Ragnarss. 62 Gunnar Guðbjörnsson/Gunnlaugur Sævars- son – Jóhannes Sigurðsson 61 Garðar Garðarsson – Svavar Jensen 59 Garðar Þ. Garðarss. – Þorg. Halldórss. 56 Jóhann Benediktss – Sigurður Albertss 53 Kolbrún Guðveigsd. – Sig. Davíðsson 49 Spilarar eru beðnir að mæta ekki seinna en 19 og byrjað verður að spila kl. 19.15. Spilaður er eins kvölds tvímenn- ingur öll föstudagskvöld og verða verðlaun á hverju kvöldi. Spilað er í félagsheimili okkar að Mánagrund kl.19.30. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.