Morgunblaðið - 07.11.2008, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2008
Viltu láta mála fyrir jólin?
Snögg og góð þjónusta.Upplýsingar í
síma 868 5171.
Trefjaplastviðgerðir - breytingar -
nýsmíði
Plastbátasmið vantar verkefni. Einnig
hef ég áhuga á að kaupa skemmda
báta, vélar og drif.
Upplýsingar í síma 869 9330.
Bílar
VW Bora 1.9 TDI árg. '03
ek. 216 þús. km
VW Bora 1,9 TDI 7 gíra. Innfluttur
2003, ekinn 216 þ. Hlaðbakur, spræk
díselvél, sumar- og vetrardekk, drátt-
arkúla. Eyðsla 5/100. Yfirtaka á láni.
Sími 899-2997.
Sendibílar
VW Transporter 4x4, árg. 2001
Bíll í mjög góðu ástandi. Ekinn aðeins
166 þúsund. Nýskoðaður án athuga-
semda. Nagladekk fylgja. Tilboð án
VSK óskast. Uppl. í síma 893 1986.
Bílar óskast
Fólksbíll/jeppi fyrir ca. 2-3 m. kr.
Margt kemur til greina. Eingöngu
sjálfsk. bíll í mjög góðu standi og
með miklum afslætti kemur til greina
gegn staðgreiðslu. Tilboð berist á
beppi@simnet.is
Bílaþjónusta
Valery - glæsilegur "push up" fyrir
netta barminn í BCD skálum á kr.
6.585,-
Valery - sérlega glæsilegur fyrir
stærri barminn fæst í C,D,DD,E,F,FF,G
skálum á kr. 6.585,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Mjög þægilegir og mjúkir
dömuskór úr leðri og skinnfóðraðir.
Góðir sólar. Stærðir: 36 - 41
Verð: 11.500.- Vandaðir skór á
góðu verði..
Misty skór Laugavegi 178
sími 551 2070
opið: mán - fös 10 - 18
lau 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Einkamál
Stefnumót.is
"Þar sem Íslendingar kynnast". Ertu í
makaleit? Leitar þú nýrra vina? Vant-
ar þig dansfélaga? Ferðafélaga?
Göngufélaga? Spjallfélaga? Nýttu
þér vandaðan vef til að kynnast fólki
á þínum forsendum. Stefnumót.is
Vertu ævinlega velkomin/n.
Lífsorka. Frábærir hitabakstrar
Betra líf, s. 581 1380, Kringlunni.
Gigtarfélag Íslands, s. 530 3600,
Umboðsm. Hellu, Sólveig sími
863 7273. www.lifsorka.com
Þjónustuauglýsingar 5691100
nefnir: ,,Andlegar bækur sem
veita mér innblástur" í húsi
félagsins Ingólfsstræti 22.
Á laugardag 8. nóvember kl.
15- 17 er opið hús. Kl. 15.30
heldur ÞorsteinnYraola erindi
sem hann nefnir ,,Sígildar helgar
byggingar Indlands og Evrópu".
Mánudaga kl. 18.00 - 19.00
verða hugleiðingarstundir með
leiðbeiningum.
Á fimmtudögum kl. 16.30 -
18.30 er bókaþjónustan opin
með miklu úrvali andlegra bók-
mennta. Starfsemi félagsins er
öllum opin.
www.gudspekifelagid.is
Í kvöld kl. 20.30 heldur Stefán
Ingi Stefánsson erindi sem hann
I.O.O.F. 1 1891178 Bk
I.O.O.F. 12 189110781/2
M.A.*
Félagslíf
Til leigu
2 og 3ja herbergja íbúðir í 101 Reykjavík.
Fullbúnar húsbúnaði og húsgögnum.
Nánari upplýsingar í síma 821 1400.
Raðauglýsingar 569 1100
Atvinnuhúsnæði
Lager- og skrifstofu-
húsnæði
Til leigu á Krókhálsi 4.
300 m² lagerhúsnæði, stór vöruhurð.
135 m² lagerhúsnæði, stór vöruhurð.
180 m² skrifstofuhúsnæði.
Hagstætt leiguverð.
Nánari upplýsingar í síma 821 1400.
Húsnæði í boði
Fundir/Mannfagnaðir
Láttu að þér kveða!
Stjórnmála- og leiðtoganámskeið fyrir
konur verður haldið í Valhöll, mánudags-
og miðvikudagskvöld 10. – 26. nóvember
frá kl. 20-22.15.
Fyrirlestrar og umræður, m.a. um
- - konur og stjórnmál
- - konur og fjölmiðla
- - konur og velgengni
- - konur og atvinnurekstur
- - konur og árangur
- - konur til forystu
- - konur og lýðræði
Að námskeiðinu standa Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins, Sambönd sjálfstæðis-
kvenna og ungra sjálfstæðismanna og Mál-
fundafélagið Óðinn. Dagskrá á www.xd.is
Skráning og nánari upplýsingar í síma
515 1700/1777 eða thordis@xd.is
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri þriðjudaginn 11. nóvember 2008 kl. 14.00:
Holt, landnr. 157007, Fljótsdalshéraði, 6,6700% eignarhluti gerðarþola
Arnfinns Bragasonar samkvæmt kaupsamningi, gerðarbeiðandi
Hraðhreinsun Austurlands ehf.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
6. nóvember 2008.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Dvergholt 2, 208-3327, Mosfellsbæ, þingl. eig. Björg Ólafsdóttir, gerð-
arbeiðendur BYR sparisjóður, höfðust., farstýr og Glitnir banki hf.,
þriðjudaginn 11. nóvember 2008 kl. 11:30.
Urðarstígur 15, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Kristinsdóttir og
Gunnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., þriðjudaginn
11. nóvember 2008 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
6. nóvember 2008.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Böggvisbraut 5, eignarhl. íb. bílsk. (215-4731) Dalvíkurbyggð, þingl.
eig. Matthías Matthíasson, gerðarbeiðandi Hraunhólmi ehf., fimmtu-
daginn 13. nóvember 2008 kl. 09:30.
Hafnarbraut 7, verslun 07-0202, (fnr. 222-4994) Dalvíkurbyggð, þingl.
eig. Síma og tölvuþjón. Rafhóll ehf., gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð
og Glitnir banki hf., fjárfestlán, fimmtudaginn 13. nóvember 2008 kl.
10:00.
Hvammur, 152116, íb. 01-0101 (215-6376) Hrísey, Akureyri, þingl. eig.
Kristján Ingimar Ragnarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Samkaup hf., fimmtudaginn 13. nóvember 2008 kl. 13:30.
Karlsbraut 16, einb. bílsk. (fnr. 215-4986) Dalvíkurbyggð, þingl. eig.
Pétur Herbertsson, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð, Íbúðalánasjóður
og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 13. nóvember 2008 kl.
10:30.
Laxagata 7, íb. 01-0101 (fnr. 214-8698) Akureyri, þingl. eig. Dagbjört
Laufey Emilsdóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Vestmannaeyja og
Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 12. nóvember 2008 kl. 10:30.
Skarðshlíð 22, íb. E 01-0302, (215-0316) Akureyri, þingl. eig. Sæunn
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri,
miðvikudaginn 12. nóvember 2008 kl. 11:00.
Skipagata 6, íb. 01-0201 (215-0466) Akureyri, þingl. eig. Heilsubær
ehf., gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 12.
nóvember 2008 kl. 11:30.
Skipagata 6, verslun 01-0101 (215-0465) Akureyri, þingl. eig. Heilsu-
bær ehf., gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 12.
nóvember 2008 kl. 11:45.
Skíðabraut 3, 01-0202 (215-5172) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Orri Hilm-
ar Gunnlaugsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf.,
fimmtudaginn 13. nóvember 2008 kl. 11:00.
Skíðabraut 3, íb. 01-0101 (fnr. 215-5169) Dalvíkurbyggð, þingl. eig.
Gísli Steinar Jóhannesson, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð, Inn-
heimtustofnun sveitarfélaga og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtu-
daginn 13. nóvember 2008 kl. 11:15.
Skíðabraut 3, íb. 01-0102 (fnr 215-5175) Dalvíkurbyggð, þingl. eig.
Róbert Arnarson, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð, Glitnir banki hf. og
Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 13. nóvember 2008 kl. 11:30.
Strandgata 49, geymsla, 02-0103, Akureyri (255-4639), þingl. eig.
Björgvin Ólafsson, gerðarbeiðendur Avant hf. ogTryggingamiðstöðin
hf., miðvikudaginn 12. nóvember 2008 kl. 12:00.
Uppsalir 1, landsnr. 152000, jörð, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Sæunn
Guðmundsdóttir og Kristján Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Glitnir
banki hf., fimmtudaginn 13. nóvember 2008 kl. 12:00.
Öldugata 18, verslun, 01-0101, Dalvíkurbyggð (215-6660), þingl. eig.
Konný ehf., gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð, Lífeyrissjóður verslunar-
manna, Sparisjóður Svarfdæla og Sýslumaðurinn á Akureyri, fimmtu-
daginn 13. nóvember 2008 kl. 12:30.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
6. nóvember 2008.
Halla Einarsdóttir, ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Bjarkarás 6, fnr. 194-442, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Guðjón J.
Kristjánsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestmannaeyja, fimmtu-
daginn 13. nóvember 2008 kl. 14:30.
Galtarholt 2, fnr. 135-042, Borgarbyggð, þingl. eig. Perla Borgarnes
ehf., gerðarbeiðandiTollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 13. nóvember
2008 kl. 15:30.
Hrísmóar 13, fnr. 227-3948, Borgarbyggð, þingl. eig. Ánir ehf., gerðar-
beiðendur Borgarbyggð, Landsbanki Íslands ogTryggingamiðstöðin
hf., fimmtudaginn 13. nóvember 2008 kl. 10:00.
Hvammsskógur 40, fnr. 228-1893, Skorradal, þingl. eig.Toppurinn,
innflutningur ehf., gerðarbeiðandi Avant hf., fimmtudaginn 13.
nóvember 2008 kl. 11:00.
Lækjarás 2, fnr. 229-5597, Skorradal, þingl. eig. X Global ehf., gerðar-
beiðandi Sparisjóður Vestfirðinga, fimmtudaginn 13. nóvember 2008
kl. 11:15.
Skálalækjarás 2, fnr. 229-5120, Skorradal, þingl. eig. X Global ehf.,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestfirðinga, fimmtudaginn 13. nóvember
2008 kl. 11:30.
Skálalækjarás 4, fnr. 229-5122, Skorradal, þingl. eig. X Global ehf.,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestfirðinga, fimmtudaginn 13. nóvember
2008 kl. 11:45.
Stöðulsholt 16, fnr. 229-9909, Borgarnesi, þingl. eig. Híbýli ehf.,
gerðarbeiðendur Borgarbyggð ogTryggingamiðstöðin hf., fimmtu-
daginn 13. nóvember 2008 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
6. nóvember 2008.
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður.
Ýmislegt
Hvar standa Íslendingar?
Bretar hafa metið aðgerðir Íslendinga sem
hryðjuverk gegn sér og krafist firnabóta af
þjóðinni. Hefur íslenska þjóðin sætt hryðju-
verkum af hendi Breta? Hverjir svara því?
Valdhafar sem áttu að gæta laga og reglna?
Ráðherrar, Seðlabanki, Fjármálaeftirlit og
saksóknarar sem virðast hafa leynt og blekkt?
Hvaða dómstóll dæmir um alþjóðleg hryðju-
verk? Er ekki óhjákvæmilegt að leita aðstoðar
svissneskra, kanadískra og bandarískra rann-
sóknaraðila og lögmanna til að upplýsa mál?
Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Bátar