Morgunblaðið - 07.11.2008, Page 42
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2008
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Sími 551 9000Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR -ALLA DAGA
- S.V., MBL
- Þ.Þ., DV
-TOMMI, KVIKMYNDIR.IS
650k
r.
James Bond: Quantum... kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
My best friend’s girl kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 14 ára
Max Payne kl. 10:15 B.i. 16 ára
House Bunny kl. 5:50 - 8 LEYFÐ
Burn after reading kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára
650k
r.
FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR LEGALLY BLONDE
650k
r.
650k
r.
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
FRÁ GÆJANUM SEM FÆRÐI
OKKUR „SUPER SIZE ME“ KEMUR
NÆSTA STÓRKOSTLEGA ÆVINTÝRI
„Ótrúlega skemmtileg!“
- Mark Bell, Film Threat
MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR!
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
ENGIN MISKUN.
BARA SÁRSAUKI!
SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
HUGLJÚF
OG SKEMMTILEG
MYND UPPFULL AF
FRÁBÆRUM LEIKKONUM
MYND SEM ALLAR KONUR VERÐA AÐ SJÁ
650 kr. fyrir fullorðna
- 550 kr. fyrir börn
OG HÁSKÓLABÍÓI
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga
- H.J., MBL
James bond: Quantum of... kl. 6 - 8 - 9 - 10:10 - 11:20 B.i.12 ára
Quarintine kl. 6 B.i.12 ára
James Bond: Quantum of Solace kl. 6 - 8:30 - 11 B.i. 12 ára
Where in the world is Osama ...? kl. 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára
The Women kl. 5:30 - 8 LEYFÐ
Max Payne kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára
Reykjavík Rotterdam kl. 5:40 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára
Burn after reading kl. 10:15 B.i. 16 ára
Skjaldbakan og Hérinn kl. 6 LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
“BESTA SPENNUMYND
ÁRSINS HINGAÐTIL.”
- D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM
“…MEÐ BETRI SPENNU-
MYNDUM ÁRSINS!”
-TOMMI, KVIKMYNDIR.IS
,,FRÁBÆR VIÐBÓT VIÐ LENGSTU
KVIKMYNDASERÍU ALLRATÍMA OG
GEFUR NÝLEGUM HASARMYNDUM
EKKERT EFTIR.”
- V.J.V., -TOPP5.IS/FBL
“BESTA SPENNUMYND
ÁRSINS HINGAÐTIL.”
- D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM
“…MEÐ BETRI SPENNU-
MYNDUM ÁRSINS!”
-TOMMI, KVIKMYNDIR.IS
,,FRÁBÆR VIÐBÓT VIÐ LENGSTU
KVIKMYNDASERÍU ALLRATÍMA OG
GEFUR NÝLEGUM HASARMYNDUM
EKKERT EFTIR.”
- V.J.V., -TOPP5.IS/FBL
650k
r.
-Þ.Þ., DV
-Þ.Þ., DV
HINN árlegi epladagur Kvennaskólans í Reykjavík var haldinn í
gær. Náði þá svokölluð eplavika skólans hámarki sínu en allt frá
því á mánudaginn hefur eplaþema verið í gangi í skólanum. Í
gær fóru fulltrúar nemendafélagsins á milli bekkja og buðu upp
á epli. Um kvöldið fóru bekkirnir saman út að borða og síðan á
Eplaballið.
Epladagurinn er aldagömul hefð og hefur fylgt Kvennó allt
frá því að þar var heimavist og aðeins stúlkur sóttu skólann. Þær
sem komust ekki heim um jólin tóku upp á því að halda jóla-
skemmtun fyrir kennarana sína sem verðlaunuðu þær síðan með
eplum. Í gegnum árin hefur þessi gamla hefð þróast og er í dag
orðin að veglegri eplaviku með alls konar uppákomum,
Í hádegishléi nemenda Kvennaskólans í gær var epladagskrá í
matsalnum sem allur var skreyttur rauðu. Þar voru tónlistar-
atriði og boðið upp á epli og eplasafa öllum til ómældrar ánægju.
Kátt í höllinni Fjöldi manna fylgdist með epladagskránni í rauðskreyttum matsal.
Morgunblaðið/Kristinn
La la la Þessar stúlkur tóku lagið fyrir samnemendur sína. Ávöxtur Sindri Már Hjartarson með eplatölvu, epli og eplasafa.
Rautt þema Rauðklæddur piltur kastaði rauðum eplum til nemenda.
Epli, epli, epli