Morgunblaðið - 07.11.2008, Page 44

Morgunblaðið - 07.11.2008, Page 44
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2008 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI TOPP GRÍNMYND „VIÐBJÓÐSLEGA FYNDIN OGSKEMMTILEG GRÍNMYND. KLÁRLEGA EIN AF ÓVÆNTARI RÆMUM ÁRSINS. TÉKKIÐ Á HENNI!” -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI HOW TO LOSE FRIENDS... kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára HOW TO LOSE FRIENDS... kl. 8 - 10:20 LÚXUS VIP RESCUE DAWN kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 3:30 - 5 - 6 - 8:30 LEYFÐ EAGLE EYE kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára EAGLE EYE kl. 5:40 LÚXUS VIP FERÐIN TIL TUNGLSINS kl. 43D - 63D LEYFÐ 3D - DIGITAL SEX DRIVE kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára NIGHTS IN RODANTHE Síðasta sýning kl. 3:40 LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ RESCUE DAWN kl. 5:50 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára HOW TO LOSE FRIENDS... kl. 3:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára FERÐIN TIL TUNGLSINS kl. 43D LEYFÐ 3D - DIGITAL HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 3:40D - 5:50D LEYFÐ DIGITAL EAGLE EYE kl. 10:20D B.i. 12 ára DIGITAL SEX DRIVE kl. 8:20 B.i. 12 ára JOURNEY TO THE C... kl. 5:503D LEYFÐ 3D - DIGITAL SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA ,,FRÁBÆR VIÐBÓT VIÐ LENGSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRATÍMA OG GEFUR NÝLEGUM HASARMYNDUM EKKERT EFTIR.” - V.J.V., -TOPP5.IS/FBL “…MEÐ BETRI SPENNU- MYNDUM ÁRSINS!” -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS “BESTA SPENNUMYND ÁRSINS HINGAÐTIL.” - D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM UM ÓTRÚLEG AFREK STRÍÐSFANGA Í VÍETNAMSTRÍÐINU CHRISTIAN BALE SÝNIR AFHVERJU HANN ER FREMSTI LEIKARI Í HEIMI Í MYND SEM HLOTIÐ HEFUR LOF VÍÐSVEGAR UM HEIM. SEX DRIVE FER FRAM ÚR AMERICAN PIE Á 100 KM HRAÐA! SPARBÍÓ á allar 3D sýningar merktar með grænukrr850 -Þ.Þ., DV Stúdentaleikhúsið, er fagnar í ár 80 ára starfs- afmæli sínu, frumsýnir í kvöld spunaverkið SCARTA í leikstjórn Víkings Kristjánssonar. SCARTA er skammstöfun fyrir Scandinavian Art Contest for Amateurs og verkið kastar fram þeirri spurningu hvort það sé raunveru- lega hægt að keppa í listgreinum og, ef svo er, hver sé þá mælikvarðinn? „Sýningin gerist í þessari listakeppni, SCARTA, þangað sem búið er að smala saman þeim áhugamyndlistarmönnum er komnir eru í úrslit,“ útskýrir Víkingur leikstjóri. „Þau eru að bíða eftir því að dómnefndin komi og skeri úr um hvaða verk standi upp úr. Þemað í keppninni eru Ólympíuleikarnir og voru kepp- endur hvattir til þess að nýta sér þá sem inn- blástur.“ Verkið er spunaverk í þeim skilning að það er samið upp úr spuna leikaranna sem Vík- ingur hafði yfirumsjón með. Eva Signý Berger leikmynda- og búningahönnuður heldur utan um myndlistarhlið verksins. Fyrir um tveimur vikum var söguþráðurinn negldur niður en Víkingur hvatti leikarana til að skapa persón- ur sínar út frá sjálfum sér sem persónum og listamönnum. biggi@mbl.is Stúdentaleikhúsið Leikhópurinn samdi verkið SCARTA undir stjórn Víkings. Keppt í listum? Stúdentaleikhúsið frumsýnir í kvöld sýninguna SCARTA í leikstjórn Víkings Kristjánssonar Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „VIÐ setjum verkið upp í framtíðinni, árið 2056 á Íslandi,“ segir Ívar Örn Sverrisson, leikstjóri og framleiðandi farandleiksýning- arinnar Óþelló Parkour sem verður frumsýnd í Borgarholtsskóla í dag. Sex atvinnuleikarar og sex menntaskólanemar leika í uppfærsl- unni sem verður sett upp í flestum, ef ekki öll- um menntaskólum landsins. „Ég held að þeir séu 24 eða eitthvað svoleið- is þannig að við ætlum að taka allan nóvember í þetta,“ segir Ívar, en skólarnir geta keypt sýninguna og boðið nemendum sínum, eða þá að hver nemandi borgar 1.000 kr. í aðgangs- eyri. Í sýningunni er blandað saman hinu klass- íska verki Shakespeares, Óþelló, og fyrirbæri sem kallað er parkour. „Þetta er svona jaðarsport sem er sprottið upp úr borgarmenningu á borð við hjólabretti og BMX,“ útskýrir Ívar. „Það eru mjög flott hreyfimunstur í þessu og flæði. Við erum með fimm manna Parkour-gengi úr Grafarvog- inum sem leikur stórt hlutverk í sýningunni og gefur henni kraft og flæði. Svo blöndum við líka inn í þetta capoeira sem er brasilískur bardagadans.“ Flökkuhlutverk Þótt verkið gerist í framtíðinni styðst hóp- urinn við upprunalega þýðingu Helga Hálf- dánarsonar á Óþelló. „Við setjum einmitt eina sýningu upp í tilefni dags íslenskrar tungu sem er 16. nóvember. Þá sýnum við á marm- aranum í Versló,“ segir Ívar. Auk hlutverkanna tólf sem áður voru nefnd er eitt flökkuhlutverk í sýningunni. „Þá tekur einn nemandi úr hverjum skóla sem við heim- sækjum að sér hlutverk forsetans í sögunni.“ Verkið verður sýnt í Borgarholtsskóla kl. 11 og 13 í dag. Í kjölfarið leggst hópurinn svo í ferð á milli menntaskóla landsins. Óþelló árið 2056 Farandleiksýningin Óþelló Parkour frumsýnd í dag Morgunblaðið/Árni SæbergFarandleikhús Sýningin fer í flesta eða jafn- vel alla framhaldsskóla landsins. othelloparkour.blogspot.com

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.