Morgunblaðið - 07.11.2008, Qupperneq 46
LEIKARINN Daniel Craig vill að sá sem
fetar í fótspor hans sem njósnari hennar
hátignar, James Bond, verði svartur á hör-
und. Hann segir að nú þegar Barack
Obama hefur verið kjörinn forseti Banda-
ríkjanna sé ekkert því til fyrirstöðu að
svartur leikari bregði sér í hlutverk Bonds.
„Ég er mikill aðdáandi Obamas því ég er
hrifinn af hugmyndum hans um stjórn-
mál og ég held að nú sé rétti tíminn
fyrir svartan James Bond. Ef
blökkumaður getur orðið forseti
Bandaríkjanna þá erum við líka
tilbúin fyrir annars konar Bond,“
hefur fréttaveitan Bang Showbiz
eftir Craig.
„Það er ekkert sem kemur í veg
fyrir að svartur leikari taki að sér
hlutverkið því að persónan hefur
þróast mikið frá því þegar Ian
Fleming bjó hana til á sjötta ára-
tugnum,“ segir Craig en er þess
samt fullviss að höfundurinn hefði
ekki samþykkt þessa hugmynd.
„Hann myndi sjálfsagt snúa sér í
gröfinni ef hann heyrði til mín.“
Vill að næsti Bond
verði blökkumaður
007 Craig er
farinn að huga
að eftirmanni
sínum í hlut-
verkið.
Reuters
46 Útvarpsjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2008
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin. Fréttir og
fróðleikur.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra María Ágústs-
dóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalaga-
þáttur hlustenda. Umsjón: Gerð-
ur G. Bjarklind. (Aftur á sunnu-
dag)
09.45 Morgunleikfimi. með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir
Sveinbjörnsson. (Aftur á morg-
un)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Leifur Hauksson og
Freyja Dögg Frímannsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingi-
björg Eyþórsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Rigning í
nóvember. eftir Auði A. Ólafs-
dóttur. Eline McKay les. (15:19)
15.30 Heimsauga. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. (www.ruv.is/hlaup-
anotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menn-
ingu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélags-
fundi fyrir alla krakka.
20.30 Stjörnukíkir. Um listnám
og barnamenningu á Íslandi.
Umsjón: Elísabet Indra Ragn-
arsdóttir. (Frá því á laugardag)
21.10 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Frá því á laugardag)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í
gær)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.07 Næturtónar. Sígild tónlist
til morguns.
16.00 Káta maskínan Um-
sjón hefur Þorsteinn J. (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.25 Matta fóstra og
ímynduðu vinirnir hennar
17.47 Músahús Mikka
(29:55)
18.10 Ljóta Betty (Ugly
Betty II) (e) (27:41)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Útsvar Lið Mosfells-
bæjar og Árborgar keppa.
Sigmar Guðmundsson og
Þóra Arnórsdóttir stýra
þættinum. Dómari og
spurningahöfundur er
Ólafur Bjarni Guðnason.
Útsendingu stjórnar Helgi
Jóhannesson.
21.15 Klikkuð ást (Mad
Love) Casey og Matt eru
ástfangnir unglingar. Eftir
að þau strjúka að heiman
láta foreldrar Casey loka
hana inni á geðspítala.
Leikendur eru Chris
O’Donnell, Drew Barry-
more, Matthew Lillard og
Joan Allen.
22.50 Wallander – Bragða-
refur (Wallander: Mast-
ermind: Bragðarefur)
Sænsk sakamálamynd frá
2005. Kurt Wallander
rannsóknarlögreglumaður
í Ystad á Skáni glímir við
erfitt sakamál. Leikstjóri
er Peter Flinth og meðal
leikenda eru Krister Hen-
riksson, Johanna Sällst-
röm og Ola Rapace.
00.30 Draugaskip (Ghost
Ship) Meðal leikenda eru
Gabriel Byrne og Julianna
Margulies. (e) Stranglega
bannað börnum.
02.00 Útvarpsfréttir
07.00 Smá skrítnir for-
eldrar
07.25 Dynkur smáeðla
07.40 Ruff’s Patch
07.50 Stóra teiknimynda-
stundin
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.35 Ljóta-Lety
10.20 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
11.15 Eldhús helvítis
(Hell’s Kitchen)
12.00 Læknalíf
12.35 Nágrannar
13.00 Forboðin fegurð
14.35 Meistarinn
15.35 Bestu Strákarnir
16.00 A.T.O.M.
16.23 Bratz
16.48 Nornafélagið
17.08 Rannsóknarstofa
Dexters
17.33 Glæstar vonir
17.58 Nágrannar
18.23 Markaðurinn og veð-
ur
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.17 Veður
19.35 Simpson fjölskyldan
20.00 Logi í beinni
20.40 Wipeout
21.25 Vinsamlegast reykið
hér (Thank You for Smok-
ing)
22.55 Ólíkir elskendur
(White Palace)
00.35 Single White Fe-
male 2: The Psy
02.05 Aðalmaðurinn (Big
Shot: Confession of a
Campus Bookie)
03.35 Svikamilla (Con Ga-
mes)
05.05 Simpson fjölskyldan
05.30 Fréttir og Ísland í
dag
17.45 Inside the PGA
18.10 Utan vallar
19.00 Gillette World Sport
Farið er yfir það helsta
sem er að gerast í íþrótt-
unum út í heimi og
skyggnst á bak við tjöldin.
19.30 NFL deildin (NFL
Gameday) Rich Eisen og
Deion Sanders skoða við-
ureignirnar og spá í spilin.
20.00 Spænski boltinn (La
Liga Report) Leikir helg-
arinnar skoðaðir og viðtöl
tekin við leikmenn og
þjálfara.
20.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Fréttaþáttur)
21.00 Box – Joe Calzaghe
vs. Roy Jon (24/7 Calzaghe
– Jones)
22.30 Ultimate Fighter
23.15 UFC Unleashed
24.00 World Series of Po-
ker 2008 ($10,000 Pot Li-
mit Omaha)
08.00 Wall Street
10.05 Draumalandið
12.00 Prime
14.00 Wall Street
16.05 Draumalandið
18.00 Home for Holidays
20.00 Prime
22.00 Crank
24.00 Transporter 2
02.00 Mean Creek
04.00 Crank
06.00 Man About Town
06.00 Tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Game tíví Umsjón:
Sverrir Bergmann og
Ólafur Þór Jóelson. (9:15)
(e)
09.15 Vörutorg
10.15 Tónlist
17.35 Vörutorg
18.35 Dr. Phil
19.20 Friday Night Lights
(8:15) (e)
20.10 Charmed Bandarísk-
ir þættir um þrjár kyngi-
magnaðar örlaganornir.
(8:22)
21.00 Singing Bee Íslensk-
ur skemmtiþáttur. Kynnir
er Jónsi og hljómsveitin
Buff sér um tónlistina. Að
þessu sinni mæta til leiks
starfsfólk Dominos og
McDonalds. (8:11)
22.00 Law & Order (7:24)
22.50 In Plain Sight Saka-
málasería. (7:12) (e)
23.40 America’s Funniest
Home Videos (20+21:42)
(e)
00.30 A Crime of Passion
Dramatísk sjónvarps-
mynd. (e)
02.00 Jay Leno (e)
02.45 Vörutorg
03.45 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Ally McBeal
17.45 Skins
18.30 Happy Hour
19.00 Hollyoaks
20.00 Ally McBeal
20.45 Skins
21.30 Happy Hour
22.00 Prison Break
22.45 My Bare Lady
23.30 Twenty Four 3
00.15 Tónlistarmyndbönd
ÞAÐ ER til fólk sem vakn-
ar syngjandi glatt í sálinni
klukkan hálfsex um morg-
un. Ég er ekki þessarar
gerðar. Klukkan hálfsex
kýs ég að búa í drauma-
heimi svefnsins.
Á dögunum kaus ég þó
að rífa mig upp klukkan
hálfsex til að kanna stöð-
una í bandarísku forseta-
kosningunum. Ég kveikti á
tækinu í þann mund sem
Barak Obama hóf að flytja
sigurræðu sína. Ég sá
mann sem talaði af stór-
kostlegri málsnilld, sann-
færingarkrafti og eldmóði.
Mikið lán er að sá maður
skuli vera næsti forseti
Bandaríkjanna.
Auðvitað verðum við að
trúa því að til séu ein-
staklingar sem geri heim-
inn betri. Maður hefur þeg-
ar kynnst nokkrum slíkum
einstaklingum persónu-
lega. Þeir hafa ekki orðið
forsetar þótt þeir ættu það
alveg skilið og eru reyndar
ekki einu sinni stjórn-
málamenn. Þeir eru í alls
kyns störfum og vinna
vinnu sína af samviskusemi
en hafa um leið gert um-
hverfið betra fyrir okkur
hin bara með því að vera
til.
Það er ekki barnaskapur
að trúa því að stjórnmála-
menn geti, eins og aðrir,
gert heiminn betri. Heim-
urinn á þannig stjórnmála-
mann í Barack Obama.
ljósvakinn
Reuters
Obama Heimsbætandi.
Barack getur bætt heiminn
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Freddie Filmore
08.30 Kall arnarins Steven
L. Shelley
.09.00 Tissa Weerasingha
09.30 Samverustund
10.30 David Cho
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
.13.30 Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 David Cho
18.30 Kall arnarins Steven
L. Shelley.
19.00 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
.19.30 Benny Hinn
20.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson.
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 T.D. Jakes
22.30 CBN og 700 klúbb-
urinn
23.30 Way of the Master
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
18.30 Norge rundt 18.55 Beat for beat 19.55 Nytt
på nytt 20.25 Grosvold 21.10 Kodenavn Hunter
22.10 Kveldsnytt 22.25 Si at du elsker meg 23.15
Mamma Mia – for en kveld!
NRK2
15.50 Kulturnytt 16.00 V-cup skøyter 18.00 Vitensk-
ap som utfordrer 18.30 Den syngende bydelen
19.00 NRK nyheter 19.05 Brennpunkt 19.55 Keno
20.00 NRK nyheter 20.10 Kulturnytt 20.20 Oddasat
– nyheter på samisk 20.35 NRK2s historiekveld
21.05 Å selge en krig 22.20 Frida
SVT1
12.40 Carin 21:30 13.10 Svensson, Svensson
13.40 Andra Avenyn 14.10 Gomorron Sverige 15.00
Rapport 15.05 Hannah Montana 15.30 Djursjuk-
huset 16.00 Disneydags 16.55 Sportnytt 17.00
Rapport 17.10 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll
18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regionala nyheter
18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 Doobidoo
20.00 Robins 20.30 … och så kom Polly 22.00 Mor-
gonsoffan 22.30 Kulturnyheterna 22.45 Malibu’s
Most Wanted
SVT2
14.50 Himlen kan vänta 15.20 Dr Åsa 15.50 123
saker 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45
Uutiset 17.00 Sex grader 17.55 Rapport 18.00 Vem
vet mest? 18.30 Ramp 19.00 Tillflykt 20.00 Aktuellt
20.30 Beckman, Ohlson & Can 21.00 Sportnytt
21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.30 Brot-
herhood 22.25 Annas eviga 22.55 USA-valet: Kobra
ZDF
12.00 ZDF-Mittagsmagazin 13.00 heute – in Deutsc-
hland 13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute/Sport
14.15 Tierische Kumpel 15.00 heute – in Europa
15.15 Wege zum Glück 16.00 heute/Wetter 16.15
hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO
Wien 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Der Landarzt
19.15 Kommissar Stolberg 20.15 SOKO Leipzig
21.00 heute-journal 21.25 Politbarometer 21.34
Wetter 21.35 aspekte 22.05 Lanz kocht 23.05 heute
nacht 23.15 Panic – Der Tod hat Tradition
ANIMAL PLANET
12.00/18.00 Animal Park 12.30 E-Vets/The Interns
13.00 Animal Cops Phoenix 14.00 Animal Precinct
15.00 Wildlife SOS 15.30 Aussie Animal Rescue
16.00 Animal Cops Houston 17.00 Pet Rescue
17.30 Mounted Branch 18.30 E-Vets – The Interns
19.00 Top Dog 20.00 Groomer Has It 21.00 Animal
Cops Phoenix 22.00 Pet Rescue 23.00 Predator’s
Prey 23.30 Maneaters
BBC PRIME
12.00 One Foot in the Grave 13.00 Red Dwarf VI
14.00 Serengeti 24 15.00 Garden Rivals 15.30 To
Buy or Not to Buy 17.00/21.00 The Vicar of Dibley
18.00 What Not to Wear 19.00 Waking the Dead
20.00 New Tricks 22.00 Waking the Dead 23.00
New Tricks
DISCOVERY CHANNEL
12.00/23.00 Deadliest Catch 13.00/19.00 Dirty
Jobs 14.00 Top Tens 15.00 Building the Biggest
16.00 How It’s Made 17.00/21.00 Overhaulin’
18.00 Miami Ink 20.00 Mythbusters 22.00 London
Ink
EUROSPORT
12.00 UEFA Champions League 13.00 Tennis 17.00
Eurogoals Weekend 17.30 Tennis 19.15 Strongest
Man 20.00 Stihl Timbersports series 21.00 Poker
22.00 Eurogoals Weekend 22.30 YOZ 23.00 Foot-
ball
HALLMARK
12.10 Grand Larceny 13.50 Fielder’s Choice 15.20
Merlin’s Apprentice 17.00 Everwood 17.50 Sea Pat-
rol 18.40 McLeod’s Daughters 19.30/22.50 Dead
Zone 20.20/23.40 Jericho 21.10 Human
MGM MOVIE CHANNEL
12.30 Tune In Tomorrow 14.15 The Train 16.25
Maxie 18.00 The Mechanic 19.40 Love crimes 21.10
The Vampire Lovers 22.40 The Cycle Savages
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Supercarrier 13.00 The Secret History 14.00
Rescue One 15.00 Earth’s Core Investigated 16.00
Seconds from Disaster 17.00 Is it Real? 18.00 Ul-
timate Vipers 19.00 Big, Bigger, Biggest 20.00 Great
Escape: The Untold Story 21.00 Hitler’s Secret Bun-
kers 22.00 Tba 23.00 Seconds from Disaster
ARD
13.00/14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau
13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10
Nashorn, Zebra & Co16.15 Brisant 17.00 Verbotene
Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Türkisch für Anfänger
18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8
18.50/22.28 Das Wetter 18.52 Tor der Woche/des
Monats 18.55 Börse im Ersten 19.15 Die Land-
ärztin/Ein neues Leben 20.45 Polizeiruf 110 22.15
Tagesthemen 22.30 In Liebe eine Eins
DR1
12.00 Aftenshowet 2. del 12.30 Hvor er vi landet?
13.00 Det lille hus på prærien 13.50 Nyheder på
tegnsprog 14.00 DR Update – nyheder og vejr 14.10
Boogie Mix 15.00 Boogie Listen 16.00 Min funky
familie 16.30 Det kongelige spektakel 16.45 Den
lille prinsesse 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen
med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 19.00 Niels
Hausgaard Show 2008 20.00 TV Avisen 20.30 Rei-
mers 21.10 Gladiator 23.35 Blacklistet
DR2
16.00 Deadline 17.00 16.30 Bergerac 17.20 Ansig-
ter : Keld Hillingsø 17.30 Bag Kremls mure 18.30
DR2 Udland 19.00 Skygger 19.50 Kig dig omkring:
Matematik 20.00 Normalerweize 20.25 Under kitlen
21.20 Tjenesten 21.30 Deadline 22.00 The Initiation
of Sarah 23.25 Daily Show 23.50 DR2 Udland
NRK1
12.00 NRK nyheter 12.05 Jessica Fletcher 13.00
NRK nyheter 13.05 Barmeny 13.30 ’Allo, ’Allo!
14.00 NRK nyheter 14.03 Megafon 14.30 Ace Lig-
htning 15.00 NRK nyheter 15.10 Hannah Montana
15.35 Animalia 16.00 NRK nyheter 16.10 Oddasat –
nyheter på samisk 16.25 Newton 16.55 Nyheter på
tegnspråk 17.00 Fragglene 17.25 Jack og Pedro
17.35 Pip 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir og Föstu-
dagsþátturinn, endurtekið
á klst. fresti.
stöð 2 sport 2
17.30 Chelsea – Sunder-
land (Enska úrvalsdeildin)
19.10 Man. Utd. – Hull
(Enska úrvalsdeildin)
20.50 Premier League
World
21.20 Premier League Pre-
view Farið yfir viðureignir
helgarinnar í enska bolt-
anum og viðtöl tekin við
leikmenn og þjálfara.
21.50 Newcastle – Totten-
ham, 1996 (PL Classic
Matches)
22.20 Blackburn – Leeds,
1997 (PL Classic Matc-
hes)
22.50 Premier League Pre-
view
23.20 Stoke – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Mér finnst … Raun-
veruleikasjónvarp þar sem
konur tjá sig á hispurs-
lausan hátt. Umsjón: Ás-
dís Olsen.
21.00 Vitleysan Grínist-
arnir Þórhallur Þórhalls-
son og Eyvindur Karlsson
láta gamminn geisa.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.