Fréttablaðið - 12.05.2009, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 12.05.2009, Blaðsíða 15
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 HJÁLPARVAKT TANNLÆKNA mælist vel fyrir hjá barnafjölskyldum landsins. Síðasta laugardag fengu yfir 60 börn ókeypis tannlæknaþjónustu. Þjónustan verður næst í boði laugardaginn 23. maí. Lokað verður yfir sumarið. Í Grafarvoginum býr einhver hættulegasta fjölskylda landsins en á heimilinu eru fjórir af fimm fjölskyldumeðlimum með svarta beltið í karate. Þetta eru þau Val- borg Guðjónsdóttir, Willem Ver- heul, Snæbjörn og Magnús Valur. Þótt ótrúlegt megi virðast þá eru ekki nema sex ár síðan fjölskyldan byrjaði að æfa. „Synir okkar tveir, sem í dag eru tólf og fimmtán ára, byrjuðu að æfa með Fjölni og fylgdumst við for- eldrarnir með. Þeir fóru svo fljót- lega að vinna til verðlauna og smit- uðu okkur hjónin sem byrjuðum skömmu síðar. Willem, eiginmaður- inn minn, varð svo formaður karate- deildarinnar og nú erum við bæði í stjórn auk þess sem hann bæði þjálfar og dæmir,“ svarar Valborg innt eftir því hvernig það kom til að fjölskyldan fór að æfa. „Líf okkar tók þarna óvænta stefnu og hefði ég frekar átt von á því að verða send út í geim með geimskutlu en að taka svarta beltið í karate,“ bætir hún við og hlær. Hún segir marga öfunda fjöl- skylduna af því að eiga þetta sam- eiginlega áhugamál. „Þetta er líka svakalega góð íþrótt sem reynir á allan líkamann. Í kata, sem er ímyndaður bardagi, þarf að spenna alla vöðva á tiltekinn hátt ásamt því að beita réttri öndun og eru marg- ir blautir af svita á eftir. Í kumite, þar sem tekist er á við andstæðing, þarf að búa yfir mikilli tækni og kunna bæði að sækja og verja. Þá er þetta ódýrt sport sem krefst lág- marks búnaðar. Það eina sem þarf eru tærnar, galli og belti sem skipt- ir litum eftir því hvernig gengur.“ Þótt allir fjölskyldumeðlimirnir, fyrir utan frumburðinn sem hefur lagt stund á ballett, státi af svarta beltinu þá stafar lítil ógn af þeim dags daglega enda mikil áhersla lögð á að þeir sem æfi karate noti aldrei kunnáttuna nema undir við- urkenndum kringumstæðum. „Það er alltaf leiðinlegt fyrir karate- deildirnar að heyra af því að fólk noti karatespörk niðri í bæ enda er þung áhersla lögð á það að þeir sem æfi beri virðingu fyrir íþrótt- inni.“ Valborg segist verða vör við að marga foreldra barna sem æfa langi sjálfa að prófa og býður Fjöln- ir upp á námskeið fyrir sextán ára og eldri í haust. vera@frettabladid.is Svarta beltið á línuna Fyrir sex árum byrjaði fjölskylda ein í Grafarvogi að æfa karate og nú eru fjórir af fimm fjölskyldumeð- limum með svarta beltið. Hér áður fyrr þótti húsmóðurinni það afar fjarstæðukennd hugmynd. Fjölskyldan æfir oft í viku og hafa drengirnir sópað til sín verðlaunum í gegnum árin. FRÉTTABLAÐIÐ/VILLI Meirapróf Upplýsingar og innritun í síma 5670300 telpurS onuK r Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n Markviss uppbygging og styrking fyrir líkamann. Sérstök áhersla lögð á miðjuna – kvið og bak. Hentar öllum aldurshópum og líkamsgerðum. Þú finnur strax árangur eftir fyrstu æfinguna án þess að reyna of mikið á þig. Lokuð 4 vikna námskeið. Kennt er 3x í viku 60 mínútur í senn. Í boði eru morgun-, hádegis- og síðdegisnámskeið. l Frjáls aðgangur að tímum í opna kerfinu og tækjasal til 21. ágúst. Verð kr. 10.900. Barnagæsla - Leikland JSB Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi RopeYoga Staðurinn - Ræktin ÖLLUM NÁMSKEIÐUM FYLGIR OPIÐ KORT Í STÖÐINNI TIL 21. ÁGÚST Velkomin í okkar hóp! Innritun hafin á síðustu námskeið fyrir sumarfrí! Sími 581 3730 telpurS onuK r Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n 5 vikna námskeið 2x í viku. Ath aðeins 15 í hóp. Verð kr: 16.500. Kennari: Bára Magnúsdóttir. ü Vaxtarmótun ü Mýkt - liðleiki ü Styrkur - reisn ü Upphitun í tækjasal 20 mín ü MÓTUN, æfingakerfi 40 mín ü Hentar öllum aldursflokkum Miðvikudaga og föstudaga ü Kl 16:20 barnapössun ü Kl 17:00 barnapössun Þriðjudaga og fimmtudaga ü kl 10:30 barnapössun Staðurinn - Ræktin Velkomin í okkar hóp! Mótun - Nýtt námskeið í boði! Æfingakerfi hannað af Báru Magnúsdóttur Innritun hafin á síðustu námskeið fyrir sumarfrí! Sími 581 3730 ÖLLUM NÁMSKEIÐUM FYLGIR OPIÐ KORT Í STÖÐINNI TIL 21. ÁGÚST

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.