Skinfaxi - 01.06.1910, Side 4
68
SKINFAXI
U. M. F. Reykdæla í Borgarfirði 2
- Hrunamannahrepps 1
- Kennaraskola íslands 2
Auk ofan nefndra félaga hafa þessi greitt
sambandsskatt fyrir árið 1910—1911:
U. M. F. »Seytjándi júní« í Hafnarfirði.
- - Flensborgarskólans —
»Drífandi« undir Eyjafjöllum.
- - »Biskupstungna«Biskupstungum.
- - 'Vatnsleysustrandarhrepps.
- - »Garðarshólmi« í Mýrdal.
» - »Samhygð« í Gaulverjabæ.
Skattur hefir alls verið greiddur af 676
félagsmönnum, en í fjórðungsbandinu munu
vera nálægt 800. Sömuleiðis eru það nokk-
ur félög, sem eigi hafa sent skýrslu. Af
skýrsium þeim, er fylgdu umsóknum um
skóggræðslustyrk, sást, að meir en 1600,00
krónum hafa 9 félög varið eða ákveðið að
verja á þessu ári til skóggræðslu.
Þessi niál voru tekin til umræðu á þing-
inu.
1. Sa/nbandslagabreytingar.
Þriggja manna milliþinganefnd var kosiu
til þess að endurskoða sambandslögin og
gera breytingar við þau, og leggja tillögur
sínar, fyrir fjórðungsþing 1911.
Þessum lagabreytingum mælir þingið með:
Við 1. gr. og 9. gr. felst pingið ábreyting-
artillögur fjórðungsstjóra (sb: Skinfaxa
8 tb.).
Við 5. gr. Inn í hana bætist á eftir setn-
ingunni: »án þess að greiða þar nokk-
ur gjöld«. Þessiorð: En skírteini fráfé-
lagi sfnu verður hann að sýna, ef þess
er krafist«.
Við 7. gr. í stað orðanna: »í febrúar cða
marsmánuði« komi: »fyrir 21. rnaí«.
Við 10. gr. Önnur málsgrein orðist svo:
»Hann ávísar öllum reikningum, sem
greiðast úr fjórðungssjóði«.
Við 11. gr. Aftan af greininni falli: »fyr-
ir 14. maí ár hvert«. En í staðinn komi:
»svo fljótt sem auðið er. Skal hún vera
komin í hendur sambandsstjórn, eigi
síðar en fyrir 5. júní sama ár.
V;ð 14. gr. Á eftir óröunum: »sambands-
þing semur* komi: »Skýrslan skal ná
yfir næstliðið ahnanaksár«. Þcssarbreyt-
ingarlillögur ásamt skýringum verða
sendarfjórðungsstjórnum hinna fjóröung-
anna til athugunar ásamt áskorun um
undirbúning til sambandsþingsins 1911.
2. Þegnskylduvinnumálið.
Sjö manna milliþinga nefnd kosin til þess
að undirbúa málið undir næsta fjórðungsþing.
3. Orundvallaratríði U. M. F. íslands.
Svo hljóðandi áskorun var samþykt. »Fjórð-
ungsþing Sunnlendingafjórðungs 1910, skor-
ar á Sambandsþingið 1911 að halda fast
við 'grundvallaratriði U. M. F. ísland.
4. Aðflutningsbann áfengis.
Svohljóðandi tillaga var samþykt í einu
hljóði:
»Þingið tjáir sig eindregið fylgjandi að-
flutningsbanni áfengra drykkja.«
5. íþrótta/nótið 191J.
Þriggja manna nefnd var kosin til að að-
stoða fjórðungsstjórn við undirbúning und-
ir íþróttamótið.
Kosningu hlutu
Sigurjón Pétursson
Björn Jakobsson
Guðm. Sigurjónsson.
Ennfremur skoraði þingið á sambands-
stjórn að vekja áhuga síjórna hinna fjórðung-
anna um íþróttamótið.
6. Skógrœktar-dagur.
Fjórðungsstjórn falið að grenslast eftir því
hjá félögunum í fjórðungnum, livort þau
vilji konia á almennum skógræktar-degi fyrir
fjórðunginn.
7. Þátttaka í heilsahœlinu.
Fjórðungsþingið skorar á alla ungmenna-
félaga að ganga í heilsuhælisfélagiö eða
styrkja það á annan liátt.
8. Nœsta fjórðungsþing.
Skorað á fjórðungsstjórn að sjá ráð til
þess, aö næsta fjórðungsþing verði haldið
ausian fjalls.
9. Stjórnarkosning.
Þorkell Þ. Clementz, formaður.
Guðmundur Davíðsson, ritari.
Ragnhildur Pétursdóttir gjaldkeri.
Varastjórn:
Einar Þórðarson, v.formaður.
Lóa Þórðardóttir, v.ritari.
Guðbrandur Magnússon, v.gjaldkeri.
Svo hljóðandi þingsályktunartillaga var
samþykt:
FjórðungsþingSunnlendingafjórðungsl 910
lýsir því yfir, að það felst á skoðun Þ. Þ.
Clementz fjórðungsstjóra um fjórðungssam-
bandsmál, að þau gangi gegnum hendur
fjórðungsstjóra og þaðan til sarnbandsstjórnar,
ef þörf er á (sbr. 8 tbl. Skinfaxa 1. ár.)
Þ. Þ. C.