Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1911, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.03.1911, Blaðsíða 7
SKINFAXI 23 I. árg. »Skinfaxa« fá nýir kaupendur fyrir hálfvirði, 50 aiL, meðan upplagið endist, og fylgir skraut- prentað titiiblað með efnisyfiriití. Ættu menn að nota kostaboð þetta í tíma, því gaman er að eiga blaðið frá upp- ibafi. Smágremar. ni. Dómar bænda um æskulýðinn. Eg laeyri stöku bænidur amast við æsku- ffélagsskapnum. Þeir segja sumir, að hann dragi æskuna of nijög frá heimilum og heim- ásstörfum. Aðrir halda, að hann ali glaum og gjálífi. Svipað segja peir utn skc'áana. Æskulýðiri Btessaöirgákö að ykkur þarnai ÍLátið bæudur aldrei þurfa að segja með sanuí þetta og annað þvíJíkt um ykkur. Láíið félags og skólah'fið kennaykk- ur samííð og saiutök í ötlug'dáö. Gera ykkur skylduræknari en áður. Þá standist þið fyrir dómi bænda, annars ekki. ÍMargir ykkar verða foreldrar og húsbænd- lur. Þá kveða eldri bændurnir aðaldóminn upp yfir ykkur. — 111. Vandaðir unglingar eru bestu æskufélagsmenn. »Eg er svoddam aumingi. Æskufélagið liefir ekkert gagn af mér«. Svona hugsa sumir, til dæmis, sumar um- ikomulitlar stúlkur. En þeir sem hugsa svo, verða oft bestu félagsmenniruir, því þeir eru oftast hóglyndir og hjartagöðir. Eu vanta, ef til vill, stórgáfur. Gáfnasmæðiu gerir ekkert til, sé hjartað gott og trútt. Góður vilji er gáíunum betri. Fáein góð orð í eyra hvíslað. Fáein bros saklausrar gleði og góðsemdar gera oft meira gagn í félag- inu en Jangar ræður og ritgerðir. Falleg hegðun og siðprúð orð gera félags- lífið fallegt og hreínt. Getur því göfug ung sál, þótt atkvæða- lítil virðist, haft mikiJ áhrif, bæði góð og fögur áhrif. Góð og falleg áhrif, þótt frá lítilmagua sé, gera meira gagh, en uokkur hugsar. Þau flytjast oft um víða veröld eius og sólargeáslinn. Góð sál, þótt lítilfjörleg þyki, hefir góð áhrif á æskufélagið. Það fiytur svo áhrif þessi inn í heimilis-ogsveiíalífið. Sveitin hefir svo áhrif á sýsluna. Sýslan á þjóðina. Þjóðin á aðrar þjóðir. ísleuska bindindismálið er virkilega farið að iiafa áhrif á úitleudinga. Og eins er með fleira. Og ennfremur hefir sérhver kynslóð álirif á næstu kynslóð. Og svona framvegis. Góð áhrif, þótt sáriítið beri á þeim, geía haft endalausa blessun í för með sér. Hugsi því euginu: »Eg er gaguslaus. Mér er ofaukið.t Þeir og þær — sem lieimurinn held- ur að ofaukið sé — eru ofl einmitt ómiss- anlegustu manneslíjurnar. Eugu góðn er ofaukið. — IV. Hvað ætli alþýðan heimtl af æskufélögunuui ? Að þau geri æskulýðinn betri og duglegri, en haran áður var. En sama heimtar hún líka áf sköiunum? Þetta er eðlilegt. Því félagsskapur ogskólar eru iraeiiraingarineðul. Era sú inenuing er ónýt, seira ekki bætir maraninn. Já, er alls engán nienning. Þjóðrækni, trúrækni og siðbætur og yrk- ing larads og efling sálar og líkama er, eins »Skinfaxi<í oft hefir sagt, ætlunarverk ung- mennafélaganna. Að því verða þau að stefna. Mega aldrei víkjafrá stehiuþessari. Héreinnig á við orðið: ^aldrei að víkja.* Hér er einmittmenningar og reynsluskóli æskunnar. Og skóli, sem útheimtir strangt próf. Og prófið stendur Jengi, stendui æfi alla.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.