Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.06.1911, Side 7

Skinfaxi - 01.06.1911, Side 7
SKINFAXI 47 Kapphlaup, 4021/, stiku: 1. verðl. Sigurj. Pétursson, á 61 sek. 2. verðl. Geir J. Jónsson, á 64 sek. 3. verðl. Magnús Tómasson, á 64// sek. Stangarstökk: 1. verðl. Benedikt G. Waage, 2,28 st. 2. verðl. Kjartan Ólafsson, 2 st. Lyftingar: (í léttari flk., undir 150 pd.) 1. verðl. Jón Ásbjörnsson, tvíhandað, 185 pd., einh. 116 pd. 2. verðl. Halldór Hansen, tvíh. 180 pd., einh. 116 pd. ísl. flokkaglíma: 4. flk. (undir 120 pd.) 1. verðl. Vilhelm Jakobsson. 2. verðl. Magnús Tómasson. 3. flk. (120—135 pd.) 1. verðl. Magn. Tómasson. 2. verðl. Vilh. Jakobsson. 2. flk. (135—150 pd.) 1. verðl. Halld. Hansen. 1. flk. (yfir 150 pd.) 1. verðl. Sigurj. Pétursson. 2. verðl. Hallgr. Benediktsson. 3. verðl. Kári Arngrímsson. Kfiattspark: »Fram< (unglinga flk.) hlaut 1. verðl. Kfipphl:, 8042/3 st. 1. verðl. Sigurj. Pétursson á 2 mín. 19 sek. 2. verðl. Magn. Tómasson, á 2 mín. 21 sek. Mílahlaup: (dönsk míla) 1. verðl. Guðm. Jónsson, á 28 mín. 2 7* sek. 2. verðl. Einar Pétursson, á 28 mín. 21 sek. 3. verðl. Jónas Snæbjörnsson, á 29 m. 3 sek. Heiðursskjal: Helgi Tómasson (15 ára) Spjötkast: 1. verðl. Carl Ryden, 29,40 st. 2. verðl. Ólafur Sveinsson, 28,75 st. 3. verðl. Magn. Tómasson, 28,62 st. GirðingaJilaup: (110 st) 1. verðl. Kristinn Pétursson, 2175 sek. 2. verðL Magn. Ármannsson, 21 w/5 sek. 3. verðl. Sigurj. Pétursson, 232/s sek. Grísk glíma: (þyngri flk.) 1. verðl. Sigurjón Pétursson Heiðursskjal: Haraldur Einarsson (í léttari flk.) 1. verðl. Vilh. Jakobsson. Að loknu mótinu, sunnudagskvöldið þ. 25. júní, hélt framkvæmdancfndin öllum íþrótta- mönnunum, dómurum mótsins o. fl. allmik- ið samsæli í Iðnaðarmannahúsinu. Vóru þar ræður og gleðiskapur mikill fram eftir nóttu. H. V SJ—Sj é Skógræktardagur. U. M. F. nSeytjándi Júní í Hafnarfirði hélt skógræktardag þ. 22. maí í gróðrarstöð sinni. Vóru þar gróðursett um 500 furutré (og síðar nokkuð af ísl. birki). Guðmundur Hjaltason hélt þar fyrirlestur um skóga hér á landi, og skógrækt yfirleitt Er gleðilegt mjög, að nú er byrjað á þessu mikilvæga starfi, sem á ókomnum árum á að vera einn aðalþátturinn í skógræktarstarfi Iandsins. Þá fyrst »klæðum vér fjallið«, er æskulýður íslands leggur til hönd og huga að því verjd. Pá verður landið okkar skógi vaxið núlli fjalls og fjöru. Skógræktardag hélt U. M. F. R.víkur 8. júní síðast liðinn. Tóku þátt í honum alls um 60 manns karlar og konur. Auk 20 ungm. félaga vóru 22 nemendur kennaranámskeiðs- ins, 13 garðyrkjunemendur úr gróðrarstöð- inni í Reykjavík og nokkrir annarstaðar frá. Að morgni skógræktardagsins kl. 9 ’/Á komu allir þátttakendur saman í fundarsal félagsins. Þar vóru haldnar ræður um störf og ætl- unarverk skógræktardaga, lesin upp ritgerð um trjávöxtinn og gróðursetningarreglur. Sungin vóru ættjarðarljóð á undan og eftir. Loks gengu allir í einni fylking með ísl. fánann í fararbroddi suður í skíðabraut. Þar var mönnum skift niður í flokka, sumir gróðursettu trjáplöntur, aðrir grófu holur

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.