Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1911, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.07.1911, Blaðsíða 6
54 SKINFAXI ungmennafélög geri mikið gagn, þá er engin efi á því, að þau vinna þó gagn, þó það ekki sjáisl nema að vel sé að gætt. Það hefir til dæmis ekki litla þýðingu fyrir hvern ungmennafélaga og aðra, að temja sér að beita starfskröftuni sínum í félagi og utan félags, og að vera félagslyndur, því ef allir ungmennafélagaruir eru vel samtaka, eins og þeir læra auðvitað á skömum tíma, þá líður lieldur ekki á löngu, áður en þeir afkasta miklu. Svo hefi eg þetta brot ekki lengra að sinni: Eg óska þér góðrar framtíðar »Skin- faxi« minn! Svínafelli vorið 1911. Jón Pálsson. U. M. F. „Tindastóll“ er eitt hinna eldri Sambandsfélaga í U. M. F. í. Er því löngu tími til kominn að geta þess að nokkru í Skinfaxa. Hefir það meðlimi aðallega úr Sauðárlireppi hinum forna (nú Skarðs- og Sauðárkróks- hreppur). Starfaði fyrst 1 ár sem mál- fundaog skemtanafélag. Tók sér þó þegar Ungmennafélags nafn, seui slíkum félög- um er títt. Knúðist nú brátt til meiri al- vöru um hina nýju þjóðfélagshreyfingu. Afsalaði sér því nokkrum meðlimum með undirskrift Sambands-skuldbindingarinn- ar. Sneið lög sín í grundvallaratriðum eftir Sambandslögunurn og gjörðist reglu- legt Sambandsfélag haustið 1908. Hefir síðan starfað og smáþroskast fyrir anda og hugsjón U. M. F. í. - Þegar fyrsta árið lagði félagið stund á glímur og hóf leikfimiskenslu. Keypti talsvert af leik- fimisáhöldum og leigði dýrt hús. Ekki annars völ. Mun »Tindastóll« vera hið fyrsta U. M. F. utan kaupstaða áíslandi, er hefir leikfimi fuilkomlega í því sniði, senr hún nú er rekin um öll norðurlönd. Auk tveggja leikfimisflokka (karla og kvenna) innan félags hefir barnaskóli og unglino-askóli Savtðárkróks einnig notið leikfimi hjá félaginu á hverjum vetri síð- an. —Reglulega fundiheldur félagið jafn- aðarl. 2var á mánuði yfir veturinn. Fer nú að hafa fundi og mót við og við að sumrum einnig — Handritað blað »Ár- geislinn« lesið upp á fundum. Hvort- tveggja fundur og blað oft með talsverðu fjöri og alvöru. Ýmsum mikilverðum mál- um, jafnvei hinum dýpstu og helgustu hefir verið hreyft íræðuogriti innbyrðis í félaginu. Nokkur mál þegarí sýnilegri framkvæmd. Auk leikfimi og glímna hefir félagið gengist fyrir sundkenslu í köldu vatni 2 síðustu árin hér innsveitis. í vor bygður garður til sundtjarnarstæðis á hentugum stað. Vinnan yfir 20 dagsverk) mest megnis lögð fram af Ungmennafél- ögum sjálfum. Gróðrarstöð Sauðárkróks, áður styrkt bæði af Rækt. fél. Norðurl. og af sýslusjóði, liafði nú síðustu árin tapað hvorutveggja styrknum og orðin gróða-stöð einstakra manna, en efnileg byrjun í henni til trjáræktarog runna að miklu leyti eyðilögð fyrirhirðuleysiogmis- þyrming. Ungm. fél réðist í að kaupa stöðina (350 kr.). Hefir verið ánægjulegt margan daginn í vor að sjá félagana pilta og stúlkur fylkja sem sjálfboðará sínum litla sameiginlega en sorglega útleikna rrit og hefjast handa ekki til augnabliks- gróða, en íil framtíðarstarfs fyrir þeirra stóra en bera framtíðarland — sjá þá skifta með sér verkum, gera nýjar brautir, undirbúa jarðveg, plægja og mylda, rið- ast að illgresi, planta, (trjám í tugum og hundruðum, og jurtum í þúsundum), hlynna að og hreinsa, verma og vökva. Slíkt starf er ungmennafélaga að gjöra »á landi og í lundu« — Samkomur inni hefir félagið haldið við og við á vetrum og fyrir sjónleikjum hefir það gengist í 2 vetur, viku í senn til að afla sér fjár til framkvæmda málum sínum. Síðastl. vetur hélt það í stað sjónleika uppi samkomum heila viku, með völd- um mönnum innan héraðs (sumpart inn- an félags} til fyrirlestra. Þá fyrirlestur,

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.