Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1913, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.02.1913, Blaðsíða 4
12 SKINFAXI ýmsum, áSur ónefndum stöðum, hér í sveitinni, sem hann hafSi sérstakar mætur á. „Þarna lék hann sér“, seg]a menn. „Þarna í uppi í hlíSinni, inni í skóginum er autt svæSi, sem opnar útsýn um sveit- ina. Þar var hann oft. Þann staS kall- aSi hann BreiSablik". Ég fór upp á BreiSablik fyrsta sunnu- daginn, sem ég var hér, ásamt fleirum úr skólanum. Fegra útsýni hefi ég ekki séS síSan viS vorum uppi áEsjunni, Ungmenna- félagar. ÞaS er eSlilegt aS NorSmönnum þyki vænt um EiSsvelli. Þeir kunna líka orS- iS aS meta, varSveita og nota þá niinn- ingu og helgi sem tengd er viS slíka staSi. Þeir eru í því sem öSru, komnir langt á undan oss Islendingum. Þeir eiga ekkert Skálholt til aS skammast sín fyrir, enga Hóla, sem háSung er aS.4) En meira um skólann og lýSháskóIana yfirleitt. í mörg ár áSur en ég kom hingaS, ól ég í brjósti von um aS geta kynst lýShá- skólunum af eigin sjón og reynd. Sú von var meSal annars sprottin upp af því helg- asta og besta, sem fariS hefir um sál mína, og stóS í sambandi vib mína dýr- ustu drauma. Ég hafSi mikiS heyrt talaS um skólana og gerSi mér háar hugmynd- ir um þá. Ég hugSist rnundi finna þar í æSra veldi ýmislegt, sem viS Ungmenna- félagar höfum sett á okkar stefnuskrá, án þess aS okkur hafi þó tekist aS móta þaS í veruleikann. Þetta hefir ekki brugSist, ef dæma skal eftir því, seni ég hefi fundiS hér viS skól- ann. Og ég vona, aS þaS bregSist ekki heldur í þeim fjórum eSa fimm sænskum og dönskum skólum, sem ég hefi í hyggju aS gista áSur en ég kem heim. ViS eigum hér heima meSan viS dvelj- um hér. Jafnvel mér, útlendingnum, finst *) Óskiljanlegt hversvegna höf. þykir liáðung að einni nýtustu uppeldisstofnun landsins. Ritstj. ég vera furSu nálægt því aS verá heima. ViS erum eins og stór fjölskylda. Finnunr þaS í „þúinu“ og viS sameiginlegt borS- hald. Finnum þaS sérstaklega vel viS „arinblossans yl“, er viS hlýSum á frásög- ur og fyrirlestra fróSra og góSra mannar meSan veturinn æSir úti meS frostgrimd og fannkomu. Finnum þaS samt best í sameiginlegri bænagerS kvölds og morgna, er hugurinn leitar til Ijóssins heim, og raddirnar renna saman í söngsins elfu. — LífiS er hér heilbrigt og brosandi. Og séu nokkrar mentastofnanir lagaSar til aS móta æskulýSinn, þá eru þaS einmitt svona skólar. ÞaS hlýtur aS hafa meira en Htil áhrif á unga fólkiS aS korna úr fámenni, hundraS saman í hóp, eiga sameiginlegt heimili þótt eigi sé nema sex mánaSa tíma, og öSlast sameiginleg áhugamál fyr- ir sameiginlegu lífi og fósturjörS. Mér a. m. k. finst naumast geta veriS öflugra vopn gegn allskonar sundrungu en svona samlíf. Og sannfærSur er ég um þaS, aS komist t. d. NorSmenn, sem í mörgu eru sundraSur IýSur þrátt fyrir samheldnina 1905 — komist þeir nokkru sinni í „en takt fra Vardö og til Vikenu, þá verSa lýSháskólar landsins ekki hvaS sísUorsök til þess. Framh. Þætfir frá Olympiuleikjunurn. IV. lþrúttirnar. ÞaS yrSi oflangt mál, aS fara aS skrifa um allar þær íþróttir, sem kept var í á Olympíuleikjunum i sumar; verS eg því aS láta mér nægja aS minnast á þær, sem mér þóttu eftirtektaverSastar aS ein- hverju leyti. Eg get þá byrjaS á Maraþonshlaupinu. ÞaS er sú kappraunin, sem mesta eftir- tekt hefir vakið bæði á þessum og öðrum Olympíuleikjum. Ekki þó vegna þess, að það sé svo fögur íþrótt eða skemtileg að

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.