Skinfaxi - 01.08.1913, Blaðsíða 8
64
SKINFAXI
mundur Davíðsson kennari og Sigurjón
Jónsson málari.
Endurskoðendur kosnir:
Þorvarður Þorvarðsson prentsmiðjustjóri
-og Brynleifur Tobíasson kennari.
Utanáskrift Bandalagsins verður fyrst
um sinn á Skólavörðustíg 35, Reykjavík.
Til kaupenda.
Vanskil eru ótrúlega mikil á blaðinu til
kaupenda í ýmsum sveitum; hafa sumir
ekki fengið nema 2—3 blöðaf þessum árg.
Þó er ekki afgreiðslunni um að kenna;
hlýtur því óregla þessi að stafa af lítilli
nákvæmni sumra póstmanna. Verður reynt
uð komast fyrir, hverjum um er að kenna.
En til að koma reglu á í bráðina,
-vill afgreiðslan leita til formanna í ung-
mennafélögunum, og biðja þá um stund-
arsakir, að vera milligöngumenn milli
kaupenda og afgreiðslunnar. Kaupendur
sem fyrir vanskilum verða snúa sér þá til
formannsins í sínu félagi. Hann gerir af-
greiðslunni aðvart, fær send þau eintök
sem vanta og skiftir þeim. Afgreiðslan
ændurgreiðir formönnum þann kostnað sem
bréfaskiftin kunna að liata í för með sér.
Frá hendi afgreiðslunnar verður alt gert
sem unt er, til að kippa þessu máli í lag,
•og vitaskuld sendir hún kaupendum eigi
síður í skörðin, ef þeir vilja hafa fyrir að
segja til vantana. Með þessu móti gerir
afgreiðslan sér von um að geta grafið fyrir
rætur vanskilanna, og ráðið bætur á.
2?ylg-irit Skinfaxa
fer nú að koma fyrir almennings sjónir.
En þvi er það ekki fyr á ferðinni, að ætl-
■ast er til, að sem flestir hafi goldið and-
virði Skinfaxa, þegar það kemur, svo af-
greiðslan geti sent það frá sér að mestu
leyti í sömu skorpunni, en þeir einir fá það
ókeypis, sem goldið hafa andvirði blaðsins.
Horfurnar
um eimskipafélagsstofnunina eru núorðn-
ar góðar, svo miklu fé hefir verið lofað.
SKINFAXI
— mánafiarrit U. M. F. 1. — kemur út i Reykjavík
og kostar 1 kr. árgangurinn, erlendis 1,50 kr.
RITSTJÓRI:
Jónas Jónsson f'rú Hriflu,
Skólavöröustig 35.
Afgreiðslumaður:
Bjarni Þ. Magnússon Skðlavörðustíg 6 B.
Ritnelnd:
Agúst Jósefsson, Guðbrandur Magnússon,
Tr. Þórhallsson,
Óefað hafa ungmennafélagar leitast við að
gera hér skyldu sina og hjálpa til með því
að leggja sjálfir stein í hleðsluna og fá
aðra til þess. Skinfaxi veit um einn, Björn
Guðmundsson kennara á Núpi, hann safn-
aði 16 hlutum í sínu nágrenni.
íþróttamót
var háð hér 2. og 3. ágúst; þátttakend-
ur ílestir úr ungmennafélagi og íþróttafé-
lagi Rvikur. Björn Jakobsson hafði manna
mest undirbúið mótið. Veður var gott, og
fóru íþróttirnar hið besta fram; eru hér
taldir hinir helstu vinningar:
Kapphlaup 800 stikur: Sigurjón Pétursson
2 mín. 15'/2 sek., Magnús Tómasson 2 mín. 19 sek.
Kapplilaup 100 stikur: Kristinn Pétursson 13
sek., Guðm. Kr. Guðmundsson 132/s sek.
Spjótkast: Magnús Tómasson 33,62 stik., Carl
Ryden 28 stikur.
Kapplilaup 1500 stikur: Magnús Tómasson
4 min. 524/6 sek., Sigurjón Pétursson 4 m. 55 s.
Kapplilaup 10000 stikur: Guðm. Jónsson 33
mín. 19 sek., Tómas Guðmundsson 45 min.
Boðhlaup 4X100 stikur: 2. flokkur 1 min.
1 sek. 1. flokkur 1 mín. 2% sek. Ennfremur
þreyttu drengir G0 stikna hlaup.
Kringlukast: Sigurjón Pétursson 30,88 stik.,
Ólafur Sveinsson 23,93 stik.
Kúluvarp: Signrjón Pétursson 9,53 stik.,
Guðm. Kr. Guðmundsson 9,37 stik.
Stangarstökk: Benedikt G. Waage, Ólafur
Sveinsson og Tryggvi Magnússon 2,60 stik. all-
ir jatnir.
Fegurðarglíma: Bjarni Bjarnason, Magnús
Tómasson.
Knattspark: Fótboltafélagið Fram og Fótbolta-
félag Reykjavíkur, 2 hjá hvoru.
F élagsprentsiniðjan.