Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1913, Qupperneq 1

Skinfaxi - 01.11.1913, Qupperneq 1
Dagarnir líða. Þjóðskólar. Alloft hefir veriS sveigt aS hér i hlaS- inu, aS uppeldi þjóSarinnar væri miklu á- hrifameira stórmál, heldur en deilur um stjórnarformiS i landinu og skal nú skýra þá kenningu lítiS eitt. Hvernig- Ame- Oft er sagt um liSléttinga ríka gerir gull og auSnuleysingja, aS viS úr grjóti. pa ekpgrt aJ5 gera, nema senda ])á til Ameríku. Venjulega spretta þau ummæli tnest af því, aS gjaldendur vilja losna viS fólk, sem þeir óttast aS sveitarsjóSnum verSi hyrSi aS siSar meir. En stundum er haft í huga, aS ættjarSar- skiftin kunni aS bæta mennina. Hefir út- flytjendahópurinn héSan veriS mislitur aS jafnaSi: gulIiS og sorinn úr þjóSinni, marg- ir orku- og framtaks-mestu mennirnir, sem þótti of þröngt hér heima, en líka talsvert af spiltu og lítilfjörlegu fólki, sem þurfti aS lækna. En Ameríka hefir mannaS mestan hluta þess fólks, gert þaS aS starf- andi og nýtum borgurum. Það er alkunn- ugt, aS Vestur-Islendingar hafa hið besta orð á sér í Ameríku og þykja mestu sæmd- armenn, en varla verður um okkur sagt hér heima, að við höfum glæsilegt mann- orð meðal Evrópuþjóða, og er það kunn- ugra en frá þurfi að segja. írar lieima Onnur þjóð sem líkt stendur og í nýlend- a með eru Irar. Heima fyrir unum. er a]t í deyfð og niðurníðslu, og fátækt svo gífurleg, að þriðjungur allra Dublin-búa lifir svo aumlega, að hver fjöl- skylda býr aSeins í einu herbergi. En i Ameríku og nýlendum Breta annarsstaðar standa Irar mjög framarlega meðal inn- flytjenda, eru margir þar áhugasamir, vinnu- gefnir og hafa margir safnað miklum auði. Má því segja bæði um okkur og íra, að nýlendulífiS losi sum hin innri öfl úr böndum, og Iáti koma fram leyndan dugn- að. SvipaSa reynslu hafa flestar aðrar þjóðir í þessum efnum. iíýlendulíf. En hvað veldul' Þvi? held það sé auðskiIiS. Heima fyrir i gömlum kyrstöSulöndum er logn- molla gamalls hugsunarleysis og úreltrar venju eins og lamandi farg á hverri kyn- slóð, og ár eftir ár situr flest í sama horf- inu í sljóu, góðviljuðu afturhaldi. Alt öðru vísi er farið landnemanum. ViS brottför sína slítur hann flest átthaga- bönd, brennir skipin á bak viS sig og verður að sigra eða falla. Ef hann hrasar, réttir enginn honum hjálparhönd. Hann finnur, að hann er smiður eigin gæfu, og steypir sér meS öllu afli inn í hringiðu lifsbaráttunnar. Fram undan er nýja land- ið óunnið, með ótal auðsuppsprettur, með gull og gróða handa hverjum þeitn, sem vill láta hendur standa fram úr ermum. Jafnvel letingjar og lítilmenni standast ekki þá raun; þeir byrja að vinna, þeir ham- ast fram, og æsa hver annan meS eftir- dæminu eins og djarfir og sigursælir her- menn í stormhlaupi. En i því landi, þar sem svo er nnnið, svífur orka og áhugi yfir vötnunum. Þar er starfað, grætt,

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.