Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1914, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.07.1914, Blaðsíða 10
94 SKINFAXI Í>a8 var GuSm. Kr. GuSmundsson. Hann ■mun vera einna fjöllærSastur á íþróttavísu allra núlifandi Islendinga. Framkvæmdanefndin hafSi haft mikiS starf viS aS undirbúa mótiS. YiSurkendu allir aS þaS væri hiS besta af hendi leyst. Urslit kappraunanna voru þessi: 100 stk. hlaup: 1. GuSm. Kr. GuSmundson ÍS1/^ sek. 2. Vilhelm Stefánsson 13 — 200 stk. hlaup: 1. GuSm. Kr. GuSmundsson 26^/^q — 2. Gunnar Halldórsson 26^/5 — 800 stk. hlaup: 1. Herluf Clausen 2 m. 184/5 — 2. Einar G. Waage 2 m. 20 — 1500 stk. hlaup: 1. Einar G. Waage 5 m. 3 — 10,000 stk. hlaup: 1 Ólafur Magnússon 42 m. 7 — GirSingahlaup: 1. GuSm. Kr. GuSmundsson 213/5 — Spjótkast betri hendi: 1. Ólafur Sveinsson 38,55 stk* 2. GuSm. Kr. GuSmundsson 37,68 — Kringlukast betri hendi: 1. GuSm. Kr. GuSmundsson 24,25 — 2. Ólafur Sveinsson 23,75 — Kringlukast báSar hendur: 1. GuSm. Kr. GuSmundsson 45,83 — 2. Ólafur Sveinsson 43,57 — Kúluvarp betri hendi: 1. GuSm. Kr. GuSmundsson 9,95 — 2. Skúli Ágústsson 9,72 — Kúluvarp báSar hendur: 1. GuSm. Kr. 9,61X8,52 — 18,13 — Hástökk: 1. Skúli Ágústsson 1,500 - 2. Guðm. Kr. Guðmuudsson 1,475 — Langstökk: 1. Brynjólfur Kjartansson 5,55 - 2. Gunnar Halldórsson 5,39 - Þrístökk: 1. Skúli Ágústsson 11,41 - 2. Ólafur Sveinssnn 10,65 - 3. Magnús Á. Árnason 10,03 — BoShlaup: 100+4 „Fram“ 1. verSl. 521/! sek. Reiptog U. M. F. R. 1. — Knattspyrna: Fram 1. — — yngri Víkingur 1. — Isl. glíma: 1. flokkur yfir 70 kg. 1. Sigurjón Pétursson 2. G. Kr. GuSmundsson 3. Steingrímur Pálsson. 2. flokkur undir 70 kg. 1. Helgi Salomonsson aukaverSI. Kappglímu S. P. — fegurSarglímu G. Kr. G. U. M. F. R. aukaverSl. frá í. S. í. fyrir aS fá flesta vinninga á mótinu. G. Kr. GuSmundsson aukav. frá U. M, F. I. fyrir aS fá flesta vinninga á mótinu, ISunn og Iþróttafél. Rvikur. aukaverSl. fyrir fimleikasýningar sínar. Vinningatafla félaganna. 1. V. 2. v. 3. v. alls. U. M. F. R. 10 6 2 44 Knattspf. Fram. 5 3 21 U. M. F. Hrunam. 2 1 8 íþróttafél. Rvíkur 1 1 5 Knattspf. Vikingur 1 3 Glímafél. Ármann 1 3 Fyrir 1. verSl. 3 vinningar -2.-2 - -3.-1 - íþróttanámsskeið. í ráSi er aS haldiS verSi hér í Rvík íþróttanámsskeiS dagana 10.—24. október næstk. Hvert ungmennafélag í Sunnlend- ingafjórSungssambandinu má senda þangaS einn félagsmann meS eftirtöldum skil- vrSum. 1. AS þau sendi skriflegt vottorS frá stjórn sinni, um, aS sá maSur sem sótt er um fyrir, hafi verið valinn til þess af félaginu að vera á nárns- skeiðinu.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.