Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1916, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.08.1916, Blaðsíða 3
SKINFAXI. 99 Leikvellir um 78787 □ m. Bókasöfn 1862 bindi. IV. Félagssjóðir ogr fjárliag-ur. Tekjur: Tillög félagsmanna'kr. 3209,60 Tekjur af skemtun- um, sjónleik og hlutav . . . kr. 2080,65 Tekjur af jarðieekt — 422,40 Gjafir .... — 889,00 Ýmsar tekjur . — 2730,17 kr, 9331,82 Gjöld: Varið til íþrótta kr. 1092,49 — - skógræktar — 681,53 — - jarðyrkju — 390,30 — - fyrirlestra — 312,50 Húsaleiga ... — 1165,87 Gjafir .... — 88,55 Varið til bóka- kaupa ... — 677,90 Ýmsar útborganir — 3666,42 kr. 8065,56 Tekju afgangur kr. 1266,26 V. Efualiagur. Eignir: Landeignir . . kr. 2287,58 Hús . . . .- — 19090,00 Sundlaugar og skálar . . - 3459,50 Bókasöfn . . — 3476,00 íþróttaáhöld — 483,80 Ýms önnur áhöld og verkf. - 1448,80 Skuldir . . - 1259,25 Girðingar . . — 985,00 Hlutabréf í Eim- sk.fél. íslands - 400,00 Sjóðir og pen- ingar . . - - 6243,96 Aðrar eignir - 2925,85 Skuldir: Á húseignum hvila . . . kr, 4488,00 FJyt kr. 4488,00 Fluttar kr. 4488,00 Á Inndeignum hvíla ... — 643,00 Á sundlaugum hvíla ... — 180,00 Ýmsar skuldir — 5105,43 kr.lQ416,43 Afgangs skuldum kr. 31653,31, SjáJfboðiivlim.a og ýms öimur störf 1J. M. F. í. 1915. U.M.F. Öníirðinga. Sendi 4 menn í póst- ferð um félagssvæðið á aðfangadag jóla, til að bera póstspjöld milli manna. Safnað samskotum að upphæð 127 kr. — mest innan félags — til slyrklar bónda einum i hreppnum, sem legið hefir sjúkur um nokkur ár, og þar af leiðandi orðinn fátækur. — Unglingur í Geiradalshreppi Barðastrs. Jólatréskemtun fyrir öll börn á félags- svæðinu. — Vorblóm, Mýrahr. Vestur-ísafjs. Tó- baksbindindisflokkur, meðlimir 4. Fé- lagið hefir lagt 200 faðma langan veg (á ár 1911—1916, þaraf35 faðma 19J 5). — Árroðinn, Öngulstaðahr., Eyjafj,sýslu. Starfsræksla sparisjóðs fyrir börn og unglinga í hreppnum. — Öxndælinga i Eyjafjs. Heyforðabúr félagsins aukið um 12 hesta. — Tindastóll, Sauðárkrók, Skagafjs. Tafl- félag hefir myndast innan félagsins. Hey- forðabúr stofnað. — Svarfdæla í Svarfaðardal. Sjónleikir, fjallganga (skemtiför). — Möðruvalla, Eyjafjs. Heyvinna. — Geisla i Aðaldal, Þingeyjars' Kent sund í 12 daga, nemendur 28. 37 félagsmenn heyjuðu einn sunnudag til að aíla fél. tekjur. Starfar að tún- rækt. — Akranes, Borgarfjs. Hafði umsjón með unglingaskóla. Jólatré fyrir börn. — Stokkseyrar, Árness. Sýndi 2 sjón- leiki tvisvar til ágóða fyrir félagssjóð-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.