Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1916, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.08.1916, Blaðsíða 8
104 SKJINFAXI. ungmennafélogum þeim er hingað koma og dvelja hér lengri eða skemri tíina. Nefnd þessi hætti störfum sínum í vor, með því að flestir nefndarmenn voru fjarverandi i sumar. Nú er hún tekin til starfa aftur og biður nú Skinfaxa að áminna alla ung- mennafélaga á ný um, að knýja hurðir hjá einhverjum nefndarmanna, ef þeir koma til Reykjavíkur. í fyrravetur hélt nefndin nokkrar sam- komur með þeim ungmennafélögum, sem dvelja hér í bænum vetrarlangt eða skem- ur, án þess að gerast félagsmenn í félög- unum hérna. Samkomur þessar gáfust mætavel, og mun þeim verða haldið áfram i vetur. Ef einhverjum ungmennafélaga, sem aðeins dvelur skamma stund i bæn- um, leikur hugur á að koma á slíka sam- komu, ætti hann ekki að draga að finna einhvern nefndarmanna að máli, ef ske kynni að hægt væri að halda samkomu á þeim tíma sem honum væri hagfeldur. Sámkomurnar verða auglýstar í dagblöð- um bæjarins, með nokkurra daga fyrirvara. Nefndin er nú skipuð þessu fólki: Steinþór Guðmundsson, Laufássveg 20, heima kl. 4—6. Eygló Gísladóttir, Norðurstig 7. Guðmundur Kr. Guðmundsson, Lauga- veg 31. IngibjörgBenediktsdóttir, Pósthússtrætil4 Ólafía Guðmnndsdótttir, Alþingishúsinu Erlingur Pálsson, Laugaveg 123. Rikarður Jónsson. Hverfisgötu 47. Kaupendur Skinfaxa, sem enn hafa eigi greitt audvirði hans eru vinsamlega beðnir að borga hann hið fyrsta. Þótt útgáfu kostnaðurinn hafi aukist um alt að helming á þessu ári, hefir verð blaðs- ins ekki hækkað; því er treyst að óhætt sé að reiða sig á skilvísi állra kaupenda. Islandssaga Jónasar Jónssonar. Kenslubók handa hðrnum. Tvö hefti, hvort 1,25, fæst aðallega hjá þessum mönnum: Reykjavík: Á. Árnason, Bókabúðin, G. Gamalíelsson, ísafold. — Grrindavík: Ingibjörg Jónsdóttir. — Hafnaríirði: Lár- us Bjarnason, Þórður Guðnason. — Akra- nesi: Oddur Sveinsson. — Borgarnesi: Kaupfélagið. — Stykkisliólmi: Guðrún Björnsdóttir. — Flatey: Sigfús Bergmann. — Saurhæ, ltauðasandi: Ólafur Þórar- insson. — Búðardal : Páll Ólafsson. — Bíldiulal: Svava Þorleifsdóttir. — Núpi, Dýraiirði: Björn Guðmundsson. — Flat- eyri: Snorri Sigfússon. — Ísaíirði: Bald- ur Sveinsson. — Finnhogastöðuni, Strandasýslu: Guðm. Guðmundsson. — Hvammstanga: Gestur Gestsson. — Blönduósi: Kaupfélagið. — Sauðá: Frið- rik Hansen. — Reynistað: Jón. Sigurðs- son. — Akureyri: tngimar Eydal, Kr. Guðmundsson. — Húsavík: Ásgeir Egg- ertsson. — Skógarseli: Sigurgeir Frið- riksson. — Hafursstöðum: Guðmundur Gunnlaugsson. — Alandi: Gjðbjörg Hjart- ardóttir. — Yopnaiirði: Þorleifur Helga- son. - Borgaríirði: Þorsteinn M. Jóns- son. — Seyðisíirði: Karl Finnbogason. — Egilsstöðum: Jón Bergsson. — Þor- valdsstöðuin: Sæmundur Sæmundsson. — Breiðdalsvík: Anna Aradóttir. — SAÍnafelli: Jón Pálsson. — Yík: Guð- geir Jóhannsson, Sigurjón Kjartansson. — Litla-Hvammi: Stefán Hannesson. — Yestmaniiaeyjum: Jónína Þórhallsdóttir. — Holti undir Eyjafjöllum: Guðbrand- ur Magnússon. — Eyrarhakka: Helgi Hallgrímsson og Kaupfélagið „Hekla“. Ritstóri: Jónas Jónsson frá Hriflu. Afgreiðslumaður: Egíll G-uttormsson. Skólavörðustig 8. Félagsprent8mlðjan

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.