Skinfaxi - 01.08.1916, Blaðsíða 4
100
S KINFAXI
inn. Söngflokkur staifar. Lestrarfél.
Stokkseyrar undir stjórn félagsins.
— Reykdæla Borgarfjs. Hver fél.maður
unnið 1 dag að gufuleiðslu til upphit-
unar í húsi fél. ofl. Plægður bleltur
3500 □ m. að stærð.
— Óðinn, Hörgj.hr., Y. Skaftafellss. Starf-
ar í „sambandi ungmfél. í V.-Skaftafs-“,
gekst fyrir ijiróttanámskeiði og héraðs-
móti.
— Hvöt í Grímsn., Árness. Hélt 4 skemt-
anir. 1 skemtiferð.
— Bláfjall í V.-Skaftafellss. £in hluta-
velta.
— Iðunn, Reykjavík. Hefir starfað í fél.
leikfimisflokkur, málfundafl. og sauma-
flokkur. Unnið að skíðabrautargerð
ásamt U. M. F. Reykjavíkur.
— Dagsbrún, A.-Landeyjum, Rangárvs.
Hannyrðakensla, þáttaka 14. Félagið
hefir unnið 30 dagsverk endurgjalds-
laust í þarfir hreppsins að vegavinnu.
— Laugdæla, Árnessýslu, Grisjað í skóg-
argirðingu.
— Meðallendinga V.-Skaftafellss. Félags-
menn slógu eitt laugd.kvöld, fyrir félag-
ið, 12 heyhesta. Heyið selt á teign-
um fyrir rúmar 20 kr.
— Gnúpverja, Árness. 2 skemtanir. Stjórn
og umsjón lestrarfél. Gnúpv.
— Skarphéðinn, Olv. Árness. Séð um
lestrarfél. Lagað til kringum hús fé-
Iagsins.
— Hekla, Rangárvs. Bygð sundluug á
Stóra-Hofi.
— Drífandi, Rangv. Tóbaksbindindisflokk-
ur starfað. Skemtiferð og samkoma.
— Dagrenning, Borgarfjs. Hlutaveita og
böglauppboð, ágóði kr. 230,00.
Unnin 10 dagsverk að viðgerð á sund-
laug.
— Brúin, Borgarfjs. Handavinnusýning
27. júní. Hlutu 7 félm. verðlaun fyrir
handavinnu. 3 skemtifundir, upplestur,
sögur og kvæði).
— Stafholtstungna, Mýrasýlu. 13 dags-
verk unnin við það að undirbúa blett
til skóggræðslu og grasræktar.
— Björn Hítdælakappi, Mýras. Unnin
30 dagsverk að vegavinnu, endurgjalds-
laust.
— Biskupstungna, Árnes. Handavinnu-
samkepni (sýning). 2 skemtanir.
— Gnúpa-Bárður, Hörgslandi, V.-Skafta-
fellss. Bygð gangstétt umhverfis funda-
húsið.
— Hrunamanna, Árness. Unnið að hey-
vinnu hjá fátækum bónda, 20 menn í
6 klt. Samskot innan fél. til sama
bónda, safnað kr. 53,00. Endurbætt
sundlaugina. 6 dagsv. 1 hestur og vagn.
— Mýrahrepps í Dýrafirði, Isafj. hélt heim-
ilisiðnaðarsýning 25. mars. Vann 55
dagsverk að vegagerð í hreppnum.
Atliugasenulir og skýringar.
Síðastliðið ár var samið nýtt skýrslu-
form handa ungm.félögunum nokkru gleggra
og víðtækara en það, sem verið hefir.
Enda eru nú skýrslurnar frá félögunum
ólikt gleggri en að undanförnu. Mikið
verk er að vinna úr þeim, svo að í lagi
sé, en því miður hefir ekki unnist tími
til þess.
Skýrslunar eru líka að ýmsu leyti mið-
ur útfærðar en skyldi. Getur það sum-
part stafað af því að eyðublöðin eru ekki
alstaðar nógu skýr, og sumpart af óná-
kvæmni hjá félögunum sjálfum. Það er
meiri vandi að semja skýrsluform handa
ungmennaféljBgsknpnum en mörgum öðr-
um vegna þes>) að þau hafa svo sundur-
leitum og margbreyttum störfum að gegna.
Má Iengi deila um það, hverju beri að
sleppa, og hvað á að taka í skýrsluformið.
En sökum þess að ungm.fél.skapurinn nýt-
ur nokkurs styrks af almannafé, er heimt-
uð, sem búast er við, all ýtarleg skýrsla
um stnrfsemi hans. Og hvort heldur sem
væri hlýtur félagsskapurinn að gera sjálf-
um sér allnákvæmlega grein fyrir helstu
störfum sinum,