Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1916, Síða 6

Skinfaxi - 01.11.1916, Síða 6
SKINFAXJ 126 kraftíausa smáskóla, |)ar sem skift er um kennara annaðhvort ár í besta lagi. ög svo leilar unga fólkið í kvöldskólana í höfuðstaðnum með þreföldum kostnaði fyrir foreldrana, og vafasömum árangri. Skólamálln, Far er afturförin bersýnileg. Víða er hú engin barnafræðsla í vetur, af því að forráðamenn bygðanna sjá sér ekki fært að bækka kaup kennaranna, ])ó að önnur vinna sé orðin tvöfalt dýrari en var. Og ekki er fátækt um að kenna, því að enn ])á bala írandeiðendur fremur grætt en tapað á stríðina. Aukin sparsjóðsinnlög sýna það meðal ftnnars. Heimilisfræðslan er komin í kaldakol; annríkið orðið of ftiikið* og áliuginn við verklegu störfin. Kemur þar væntanlega, eftir langt og dýrt úrræðaleysi og stjórnleysi í fræðslumálun- um, að þjóðin verður að koma upp heirna- vistarskólum fyrir börn og launa kensluna svo vel, að til starfsins fáist til langframa bæfir menn og sem óhætt er að trúa fyrir börnum. Undarlegt er það, að þótt for- eldrunum þyki vænst um börnin af öllu, ])á eru þeir yfirleill um fátt jafn áhuga- lausir, eins og um uppeldi þeirra. Bókafregn. Glímubók. Rvik 1916. í. S. í. guf út. Verð 2,7ú. Í])ióttasambandið skoðar það aðalblut- verk sitt að gefa út beppilegar handbæk- ur, eða fræðirit um þær íþróttir, sem boll- ar eru og við hæfi Islendinga. Að þess tilhlutun og forsjá hafa allir binir bestu glímumenn og glímufræðingar í böfuðstaðn- um lagt sarnan í bókina, en Helgi Hjör- var kennari fært, í stílinn. Munu allir aðrir en hann hata unnið að verki þessu borgunarlaust, og er slíkt þakka vert. I bókinni er rakin saga glímunnar, lýst öll- um brögðum og vörnum, sem leyfileg eru og varað við óvenjum, sem landlægar eru orðnar, eða líkur eru lil að komið geli fyrir. Talsvert af ágætum mynduili ftf brögðum og vörnum eru í bókinni. Um III. kaflann „Glímubrögð, sókn og vörn“, munu helst verða skiftar skoðanir. Ef lil vill væri rétt að vara við „draugsbragði“ (bls. BS) fremur eii gert er. Það virðist bæði Ijótt og hættulegt. Bókin er eiftkai' eiguleg, og ómissandi fyrir alla þá sem , iðka glímur. Og ef þessi íþrótt drepst nú eftir að bafa verið mesla uppáhalds iþrótt þjóðarinnar í 1000 ár, þá fá menn síðar á öldum áreiðanlega vitneskju um það, livernijj glírnan var. Páll Þorkelssoii: íslensk fuglaheitaorðabók. Fjall- konuútgáfan 1816. Rvik. Hr. P. Þ. er gullsmiður, en að eðlisfari tungumálamaður hinn mesti, og hefir skóla- laust numið fjölda mála; befir vafalaust enginn íslendingur borið við að nema jafn- mörg mál og bann. I bjáverkum sínum starfar bann að málfræði og á óprentuð stórmikil orðabókarhandrit og málshátta- safn með þýðingum. I þessari bók hefir höf. safnað öllum íslenskum fuglanöfnum og lætur fylgja samsvarandi nafnaskrá á flestum Evrópuvnálum. Þar að auki skýringar á frönsku. Stundum ræðst höf. í að útskýra uppruna fuglabeitanna og eru margar þær skýringar skarplegar, en að vonum langsóltar, enda erfitt að sanna nokkuð í þeim efnum, svo að ekki orki tvimælis. Bók þessi er einkar hentug fyrir íslendinga, sem lesa vilja erlend rit um fuglafræði, með því að alloft er nokk- ur ruglingur á slikum nöfnum, einkum þar sem sama tegund hefir íleira en eilt nafn. Pétur Zóplióníasson: Skák. Guðm. Gamalíelsson gaf út. Rvik 1916. Verð 25 a. Þetta er leiðbeining fyrir byrjendur í skák. Hr. P. Z. mun vera einna slyng*

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.