Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1917, Síða 6

Skinfaxi - 01.03.1917, Síða 6
22 SKINFAXÍ með því að taka þátt í 'fjársöfnuninni og gefa sjálfir. FéHirðir sjóðsins éi* gfdsaíráðingur tíelgí Jónsson, og eru menn vinsamlegast beðn- ir að snúa sér til hans með öll samskot til sjóðsins, Þorválclur Thorocldsen, óuðm. Muguiisson dr. phil. jprófeasor. þrÓfeasór. Slefan Stefánsson, Bjarni Sœmundsson, skólastjóri. adjunkt. Öcjmundur Sigurðsson, Guðm. G. Bárðarson, skólastjóri. bóndi i Bœ. Helgi Jónsson, Jónas Jónsson, dr. þiiii. íré HrifÍii, ifeílirðir sjóðsihs. sitrif'árí. Eggerl Briem, frá Viðey, formaður. Skemtitarir. Kiéurí Ueta nti ekki Ungm.félagar, hvatt og jafnveí óbeinlínis styfkt hverir aðra til skemtifara? Eg lield að yfirstjórn ungm- félagsmálanna ætti að reyna, að koma á fól nokkurskonar ferðasamhandi, innan Vébanda slnna. Visir til sliks sambands, gæti myndast á þennaveg: Nokkrir ung- m.félagar, t. d. austur í Rangárvallasýslu hafa í hyggju að fara skemliför hingað vestur i Borgarfjörð. Þeir tilkynna sam- bands eða fjórðungsstjórn för sína. Geta jum hvernig þeir vildu haga ferð sinni, iiver félög þeir vildu finna og hverja staði þá langaði til að sjá, Ýmsar hollar og nauðsynilegar leiðbeiningar viðvíkjandi ferðinni ætti stjórn 'sú, er þeir snéru sér til, að geta látið í té. Og hún gæti meira. Hún gæti skrifað ungm.félögum þeim t. d. hér í Borgafirði, er Rangvellingarnir vildu heimsækja. Mætti þá gera ráð fyrir, .að í bverju félagi starfaði gestanefud, á svipuðum grundvelli og gestanefndin í U. M. F. Reykjavíkur. Efast eg ekki um að þær néfndir mundu greiða götu gest- anna eftir föngum, jafnVel hvar á landinu, sem þær ættu heimilisfang. Það efar víst enginn að skemtifarir, i fjarlægar sveitir, gætu orðið til gamans. Ógleymanlegar endurminningar mundu þær síciíja éith’ hjá ferðafólkinu. En þá mundu hagfræðingarnir ségja, — óg við þurfum öll að vera hagfræðingar —: „Þio fi'áfrð' ekki efni á að kaupa þægilegar endur- minningar svo dýru verði“. Það er nú feýndar vafaatriði. Ánægjulegar endur- minningar góta Vérið’ mikill allgjafi. Og óneitanlega er það nokkurs vérf að geta, i hretum þeim og andviðrum, er fíesfiF hreppa fyr eða síðar, leitað hælis í sól- skinsblettum endurminninganna. En slíkar skemtifai’ir væru ekki aðeins til gamans, heldur og til gagns. Gest- risnin íslenska er víða vakandi ennþá. Ungm.félagar mundu flestir vilja greiða götu ferðamanna — starfssystkina sinna. Þeir mundu sýna þeim merkustu og feg- urstu staðina í sveitinni sinni, og mestu framfarirnar í húnaðinum. Ferðamenn og heimamenn mundu skiftast á hugsjónum, er fóstraðar væru sín í hverju héraði. Það mundi tengja saman hugina- Margir góðir bændur eru á landi hér. Mundi hvert bóndaefni hafa gagn af að kynnast þeim, sem bestum og ílestum. Yrði það íslenskum bændum ekki síður notadrjúg mentun, en að vinna nokkra hríð að ökrum þeirra Norðmanna eða Dana. Það má annars mikið vera, ef ferðamaðurinn flytti ekki heim með sér einhverja þá hugsjón, er hann gæti siðar látið verða að verki á bújörð sinni, Gæli farið svo, að hún ein borgað ferðakostnaðinn. Og þá væru allar endunninningarnar, frá ferðinni, hreinn ágóði. Bergþór Jónsson.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.