Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1917, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.11.1917, Blaðsíða 4
SKINFAXl 82 ási við Eyjafjörð 18. október 1835. Dó 21. október síðastliðinn, og hafði þá ný- lega fylt 82. aldursárið. Tryggvi Gunnarsson var glæsimenni hið mesta, karlmenni að burðum og mikill íþróttamaður á yngri árum. Hjálpsamari flestum og svo mikill dýravinur að það eitt hefði orðið nóg lii þess að íslenska þjóðin hefði ekki gleymt honum næsta mannsaldurinn að minsta kosti. Sama hlýhugarins naut allur gróður hjá honum, ec alþingishúsgarðurinn vottur þess og og gjöfin sem hann gaf Ungmennafélög- um íslands, skóglendið við Sogið, hann vildi ungmennafélögunum vel og skóg- gróðrinum líka. Þess vegna valdi hann félögunum þessa gjöf. Saga Tryggva Gunnarssonar er mikil hvöt ungum mönnum. Hún sýnir hversu miklu má fá áorkað til þjóðarheilla ef eigi brestur áhuga, dugnað og óeigin- girni. Og margra ára dýrt og erfitt skóla- nám er ekkert skilyrði. Þeir sem trúa á sjálfstæði þessarar þjóðar, ekki að eins í orði, heldur einnig á borði, þeir eiga bágt með að trúa því að íslenska þjóðin muni ekki Tryggva Gunnarsson eins og þá sem hún man best. Skýrsla Um starfsemi og' fjárliag U. M. F. í. 1916 (Útdráttur úr skýrslum fél»gunna) I. Félagaskrá. í sambandinu voru 1916, 65 félög. Nokkurý'sendu ekki skýrslur. Þessi nær yfir 56 félög. í Sunnl.fjórðungi1) 37 félög 1464 fél.m. - Vestf. - 7 — 356 - - Norðl. - 7 — 340 - - Austf. — 5 — 186 — Samtals 56 fél. 2346 fél.m. 1) Héraðssambönd eru tulin með fjórð ungunum Aldur félagsmanna: Innan 15 ára 78 félagar Eldri en 30 — 255 — Hinir þar í milli. Karlar eru í félögunum 1507 og konur 839. II. Störf. 235 fyrirlestrar voru íluttir á árinu i félögunum og haldnir 541 fundir. Handrituð blöð, er félögin gefa út 43, tölublöð 276. a. Kartöflu- og rófnaræht. 7 félög sáðu í 3321 □ m. rófum og kartöflum. Að garðrækt unnin alls 186 dagsverk. b. Irjá- og runnarœkt. Samtals gróð- ursettar 623 plöntur. Þó miklu meira unnið að trjárækt og unnin eigi færri en 109 dagsverk við þessi störf d. íþróttir: Fimleika iðkuðu 265 fé- lagar, glfmur 480 fél., skíðafaiir 206 fél., skautafarir 312 fél, sund 347 fél , hlaup 108 fél., stökk 233 fél., knattleika 167 fél-, Auk þessa iðkuðu nokkrir skotfimi, köst reipdrátt. róður og gang. III. Félsig'ssjóðir og' veltufé. Tekjur: Tillög félagsmanna kr. 3648,61 Tekjur af íþróttum — 136,00 --„— skógrækt — 9,00 — jarðyrkju — 644,86 —bókasöfnum — 97,50 Gjafir.............— 317,45 Aðrar tekjur . . — 9408,78 Samtals kr. 14262,20 Gjöld: Fjórðungaskattur . . Varið til íþrótta . . — — skógræktar . — — jarðyrkju . . — — bókasafna Onnur gjöld . . . . Til jafnaðar . . . . Samtals kr. 435,10 — 749,55 - 491,71 298,05 - 603,88 10101,52 — 1582,39 kr. 14262,20

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.