Skinfaxi - 01.02.1918, Blaðsíða 3
SK1NFAX1
11
i. S p r e 11 h 1 a u p.
(ioo—400 metrar.)
Margir hafa þa8 álit, atS til þess aS veröa
fljótur aS hlaupa, þurfi maSur að vera stór
og leggjalangur. — Óneitanlega eru þetta
góöir kostir á spretthlaupara, en ekki er
þó hægt að segja, að þau séu óhjákvæmi-
leg. Því margir spretthörðustu menn heims-
ins eru lágvaxnir menn. T. d. mætti nefna
Walker, sigurvegarann á olympsku leikj-
unum í London 1908, hann er einnig heims-
metshafi á 100 yards, 100 metra og 120
yards sprettum; sömuleiöis Halm, sigur-
vegarann á leikjunum í St. Louis 1904 og
heimsmetshafa á 200 m. (með fleirum);
einnig Englendinginn Aplegarth, fljót-
asta Noröurálfumann á síöustu olympsku
leikjum (í Stokkhólmi 1912) o. fl. — Aftur
eru margir ágætir menn af hinni tegund-
inni, svo sem R. Craig, sigurvegarinn á 100
og 200 m. á Stokkhólmsleikjunum 1912 og
B. Wefers, sem báöir hafa heimsmetiö á
200 m. (með Hahn 0. fl.). Annars er ]iaö
raunveruleiki, aö spretthlauparar skiftast.
nær eingöngu í tvo flokka: Háa menn og
limalanga, vel limaöa og meö talsveröri
vöövafylling, og lága menn og gildvaxna,
vööaríka og sterkbygöa.
Jafn ólíkt og vaxtarlag þeirra er, má
næstum segja, aö hlaupalag þeirra sé jafn
ólikt, því á því er mikill munur, — og
hann v e r ð u r að vera talsverður — ef
sá lægri á að liafa möguleika móti þeim
stærri.
Aöal-frábirgðin eru þau:
Lági hlauparinn vinnur meira meö öllum
líkamanum; einkunt eru þaö mjaömirnar,
sem taka miklu meiri þátt í hlaupinu hjá
þeim lága en hinum háa. Meö þvi að hag-
nýta sér mjaömahreyfinguna sem best, ná
lágir hlauparnar fult eins löngu skrefi og
hinir hærri og leggjalengri. línnfremur ei
armhreyfingin ööru vísi; meira á sniö fram
og inn yfir brjóstið. Sú hreyfing hjálpar
líka til aö lengja skrefið,
Iiávaxni hlauparinn hleypur aftur meira
meö fótunum, ef svo mætti að orði komast,
og notar mjaðmirnar minna. Hendurnar
ganga beint aftur og fram, og sveiflan á
þeim veröur lengri. Aö öðru leyti er hlaupa-
lagiö líkt hjá báöum.
Rökrétt afleiöing af því sem sagt er unt
hlaupalag lága mannsins mundu þvi margir
ætla aö væri sú, aö ef stór maöur vendi sig
á það hlaupalag, þá myndi hann vinna meö
þvi hraða lága hlauparans í viöbót viö sinn
eigin. En reynslan hefir sýnt aö svo er
ekki, — hlaupalagiö fer eftir vaxtarlaginu.
Áöur fyr var það vanalegt aö sprett-
hlaupamenn notuöu standandi viöbragö,
sem enn er notað viö lengri hlaup, en nú
notar enginn góður spretthlaupamaður þaö
lengur. Viöbragö ])aö, sem nú er notaö,
er ,,krjúpandi“ viðbragö, eöa líka kallað
„college start"; seinna nafnið vegna þess
að það var fyrst notað viö amerísku há-
skólana. Þaö er notaö í öllum hlaupum
upp aö 400 metrum,
Áöur en hlauparinn fer á sinn stað viö
viðbragðsmörk, grefur hann sér h o 1 u r,
sína fyrir hvorn fót. Millibilið milli hol-
anna fer eftir stærð mannsins; hæfilegt
er, aö þegar aftari fótur er í holunni og
maöur legst á kné ])ess fótar, enholan fyrir
fremri fótinn grafin á móts viö hnéö frant-
anvert. Þetta er þó ekki ófrávíkjanleg
regla, heldur aö eins þaö sem vanaleg-
ast er.
Til þess að gera mönnum hlaupaaöferö-
ina sem ljósasta, er best að taka hlaupiö
frá viðbragði á skeiösenda:
Þegar ræsir* hefir gefiö keppanda bend-
ingu um aö taka sér stööu, fer hann á stað
sinn (í hólurnar, sem hann hefir áöur graf-
ið), krýpur á kné aftari fótar og styður
höndum niöur þétt viö viðbragðslínu og
* Sjá Leikreglur 1. S. í. Fást hjá flest-
um bóksölum.