Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1918, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.02.1918, Blaðsíða 8
Í0 SKINFAXI SKINFAXI. Mánaðarrit U. M. F. í. Terð: 2 krónur. Ritstjóri: Jón Kjartansson, Kennarskólanum. Póstliólf 51G. Gestur Gestsson kennari er nú á fyrirlestraferð meöal ungmenna- félaganna í Vestfir&ingafjórðungi. Hann er ágætur Ungmennafélagi, og þó að hann sé lítt reyndur í starfinu, þá má óhætt vænta góðs árangurs af erindi hans. Skýrslu. fyrir áriö 19T7 hafa ]>essi félög sent Sambandsstjórn, auk þeirra, er talin voru í síðasta blaði: U. M. F. Eldborg á Mýrum. ---- Samhygð í Árnessýslu. ---- Hvöt í Árnessýslu. ----- Stórólfur í Rangárvallasýslu. ---- Skarphéðinn í Vik. ----1 Örn á Bíldudal. —— Framar í Önundarfirði. ---- Breiðablik í Önundarfirði. ---- Dagsbrún í Hnappadalssýslu. ---- Mýrahrepps í Dýrafirði. Þau félög, sem enn eiga ósendar skýrsl- ur, eru beðin að senda þær hið allra fyrsta. Sambandsstjórnin. Til kanpendanna. Með þessli blaði verður innheimtumönn- Um Skinfaxa úti um Iand send skrá um skulduga kaupendur. Er þess vænst, að þeir sem lofað hafa hjálp sinni, sýni nú dltgnað og ósérplægni um innheimtuna. Yfirstandandi árgangur verður 12 átta síðu blöð. í raun og veru hefði ekki veitt af að hækka andvirðið allmikið, svo dýr er utgáfan orðin. Það verður þú ekki gert, í því trausti, að ungpiennafélagar og aðrir Utanáskrift blaðsins er: „Skinfaxi" Pósthólf 516 Reykjavík. vinir blaösins hjálpi nú til að fjölga skil- vísum kaupendum að mun. Allir nýir skilvísir kaupendur fá eldri árganga blaðsins fyrir hálfvirði meðan upplagið endist og auk þess ókeypis eftir vali annaðhvort Skógræktarritið eða „Um ungmennafélög íslands“ og „Nýju skólana ensku“. Þeir, sem útvega minst 3 nýja skilvísa kaupendur eða fleiri, fá ágæt verðlaun, sem verða bráðlega auglýst í blaðinu. Er hér með einkum heitið á Ungmennafélaga að styðja að útbreiðslu blaðsins. Vanskil. Kaupendur eru vinsamlega beðnir að segja til ef þeir fá ekki blaðið með skilum. Verður tafarlaust bætt úr því frá afgreiðslunnar hálfu. TiIkynDingar. Fjórðunggþing ungmennafélaganna i Vestfirðingafjórð- ungi verður haldið 28. og 29. mars næst- komandi á Kirkjubóli í Firði i Önundar- firði. Fjórðungsstjórnin. „Heimleiðis“, ljóð eftir Stephán G. St'ephansson, eru nýprentuð. Kosta eina krónu í kápu á vönduðum pappír. Eril þetta kvæði er skáldið orti á ferðalaginu og gaf Sambandipu handritið af. Ung- mennafélög og einstakir menn geta feng'- ið ljóðin send sér að kostnaðarlausu ef þeir láta andvirði fylgja pöntUtl. Félegsprentsmiíjan

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.