Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1918, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.04.1918, Blaðsíða 8
32 SKINFAXÍ Hið göfuga hlittverk kommnar er ah vera ni ó ð i r, þess vegna á hún ekki aÖ neyta tóbaks og því á hún heimting á nær- gætni af mannsins hálfu. Þýska tóbaksbindindissamljandiö sendir oft út ýms smárit til stuönings í barátt- ttnni gegn tóbakinu. Nýlega hefir þaö sent út Itréfspjald meö tveimur smámyndum. Önnur myndin sýnir háfermdan vagn meö eintómum vindlum, og mundi einn maiSui á 30 árunt eyöa þvi meö ]tví að reykja 5 vindla á dag. Hin myndin sýnir dálítinn sumarbústaö, sem hlutaöeigandi heföi get- aö eignast, ef hann heföi hafnað tóbaks- nautninni, og dregiö saman ]tau 6000 mörk sem hún hefir meö rentum kostaö hann þennan tíma. Þýskt blaö kveÖur menn hafa veitt því eftirtekt, aö rússneskir hermenn, sem mest ltafi kaliö, hafi allir verið svæsnir reyk- ingamenn. Oft hafi veriö teknir af þeim fætur sökum dreps, er komiö hafi veriö í þá, ]tar sem þeir liafi þjáðst af æöakölkun, sem að miklu leyti er afleiðingar reykinga. (Frisk Luft). Félagsmál. Kvlttun. Þessi félög hafa sent sambandsstjórn skýrslu um störf og hag árið 1917, auk þeirra sem fyr voru talin. U. M. F. Vorblóm á Ingjaldssandi. —„— Geisli í Aðaldal. —Egill Skallagrímsson. — „— Egill ratiði í Norðfirði. — „— Skarphéðinn í Olfusi. „— Skallagrímur í Borgarnesi. —„— Skeiðamanna. ^—„— Brúin í Hálssveit. *—„— Oðinn á Síðu. —Möðruvallasóknar. —— Onundur i Onundarfirði. *— Þór í Eiðaþinghá. *— Laugdæla í Árnessýslu. SKINFAXI. Mánaðarrit U. M. F. í. Verð: 2 króuur. Ritstjóri: Jón Kjartansson, Kennarskóluimm. Pósthólf 516. U. M. F. Fram í Hjaltastaðaþinghá. — „— Tindastóll Sauðárkrók. —„— Fljótsdæla. — „— Hekla. — „— Dagrenning. — Reykdæla. — „— Baldur í Vallahreppi. — „— Egill i Vopnafirði. —„— Vísir í Jökulsárhlíð. Tilkynningar. „Heimleiðis“, ljóö eftir Stephán G. Stephansson, eru nýprentuð. Kosta eina krónu í kápu á vönduðum pappír. Eru þetta kvæöi er skáldiö orti á feröalaginu og gaf Sambandipu handritið af. Ung- mennafélög og einstakir menn geta feng- iö ljóðin send sér aö kostnaðarlausu ef þeir láta andvirði fylgja pöntun. Ársrit Fræðafélagsins get'a menn feng- iö hjá Sambandsstjórninni með mjög lágu verði. Lysthafendur gefi sig frarn hið fyrsta. BókasÖfn sambandsfélaganna eru beöin aö senda afrit af bókaskrám sínum til Satn- bandsstjórnarinnar við fyrsta tækifæri. Atliugið hlunnindin handa nýjum kau]t- endum og útsölumönnum, sem auglýst eru í febrúarblaðinu. Félagsprentsmidjan

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.