Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1918, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.04.1918, Blaðsíða 1
S>&\wjaxi 4. BLAÐ REYKJAVÍK, APRÍL 1918. IX. ÁR. Héraðssamband í Múlasýslum. Á siðustu árum hafa orðið allmiklar breytingar á skipulagi liinna smærri sam- banda ungmennafélaganna víðs vegar um Iandið. Vestur-Skaftfellingar hafa sagt sig ur fjórðungssambandi Sunnlendinga og stofnað sjálfstætt sýslusamband. Ann- að sýslusamband hafa Austur-Skaftfelling- ar sett hjá sér. I vetur komst á béraðs- samband í Dalasýslu og sennilega verða bráðum einhverjar breytingar á Ijórðungs- sambandi Vestfirðinga. Borgfirðingar og Mýramenn hafa um mörg ár átt samband með sér, sem drjúgan skerí befir lagt til viðhalds félagsskapnum í ]ieim héruð- um. Einhverjum kann nú að virðast svo, sem þarna kenni mjög hveiflyndis og breytingagirni ungra manna. En það er naumast rétt. Slíkar breytingar hafa eflt félagshreyfinguna enda eru þær mjög eðli- legar og samkvæmar staðháltum öllum. Hin stóru fjórðungasambönd hafa reynst óhentug til frambúðar. Hvert félag þarf árlega að senda fulltrúa á aðalfund í sínu héraði. Þeir bera ]iar fram áhugamál fé- lagsins og ráða ráðum sinum um tillögur hinna. Þeir græða á að kvnnast dugmikl- um samherjum úr öðrum bygðarlögum, fræðast um störfin þar og gjalda í sömu mynt. En slík samskifti hafa orðið mörg um félögum ókleif vegna kostnaðar. Félögin i Skaftafellssýslu gátu sjaldan sent fulltrúa á fjórðungsþing Sunnlendinga í Reykjavík. Húnvetningum er ófært að sækja þing til Akureyrar. Fjórðungssam- bandið, sem stofnað var í Austuramtinu hefir lagst niður af líkum ástæðum. En nú er það ein breytingin enn sem vafalaust verður hreyfingunni til heilla, austanlands, að þar er stofnað héraðssamband á sama- grundvelli og þau önnur, er hér voru nefnd- Teljast nú til þess 7 félög með 2(i8 fé- lagsmönnum. Af þeim eru ]5 á Héraði i í Vopnalirði og 1 í Norðfirði. Má telja víst að íleiri félög eystra bætist smátt og smált í hópinn. Samband þetta hefir nú nýlega haldið aðalfund sinn og birtist ágrip af störfum hans á öðrum stað í blaðinu. Er þetta annar aðalfundur sambandsins síðan það komst á fastan fót. Óvíða á landinu mun vera jufngóð skil- yrði frá náttúrunnar hálfu til þes- að sam- eina mörg félög í eitt héraðssamhand eins og í Múlasýslum. í miðju liggur Héraðið og Jökuldalur með átta sveitum, Esilsstað- ir, eða Eiðar í Héraðsmiðju sjálfkjörnir þing- staðir. Eoþaðan eru L og2 dagleiðir úr fjörð- unum, Vopnafiiði eða Borgarfirði og alt suð- ur til Berufjarðar. Staðhætlirnir gefa það í skyn, að þarna geti þrifisl öflugt sam- band, ef æskumennirnir og leiðtogur þeirra vita sitt hlutverk og kunna vel að fylkja sér undir merki stefnunnar. Af sambund- inu má þó enn ekki vænta mikils. Það hef- jr lítið fé haft [með höndum og þar við bæta-t svo diinir miklu erfiðleikar, sem styrjöldin veldur. Stjórnin hefir því aðal- lega nnnið að því að treysta snmbandið milli félaganna og að safna nýpim i vjð-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.